Verkfall 2016

Fréttamynd

Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum

Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Viðra ekki tölur fyrr en semst

"Við vinnum að lausnum, það er ekkert annað hægt að segja í bili,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar, um samningaviðræður iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins. Stefnt er að því að landa samningi fyrir 12. þessa mánaðar.

Innlent
Fréttamynd

Tæplega gripið inn í áður en sést til lands

Fallið hefur verið frá sáttanefndarleið í kjaradeilu ríkisins við Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara. Stendur upp á ríkið að koma með tilboð til lausnar vandans, segir Páll Halldórsson.

Innlent
Fréttamynd

Lög á verkföll ekki enn rædd

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Hjartans mál

Hvað erum við Íslendingar sammála um þegar kemur að ríkisfjármálunum? Svarið er einfalt: Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill forgangsraða skattfé til heilbrigðismála.

Skoðun
Fréttamynd

Innflytjandi kannar bótarétt vegna verklagsreglna MAST

Reglur EES segja að stikkprufur eigi að nægja til eftirlits með innflutningi matvæla. Hér er eftirlit viðvarandi og liggur niðri í verkfalli. Ráðuneytið viðurkennir brotalöm í reglum en kveðst ekki geta brugðist við í verkfalli.

Innlent