Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 12:25 Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur nú staðið yfir í rúmar tvær vikur. vísir/vilhelm Hjartagátt Landspítalans var opnuð aftur í gærkvöldi en hún hafði verið lokuð síðan verkfall hjúkrunarfræðinga hófst þann 27. maí síðastliðinn. Hjartagáttin er bráðamóttaka fyrir hjartveika en í verkfallinu hafa hjartveikir þurft að leita á bráðamóttöku í Fossvogi. Ástandið þar í gærkvöldi var hins vegar orðið mjög þungt, samkvæmt upplýsingum frá spítalanum. Því var það metið svo að opna þyrfti Hjartagáttina aftur. Undanþága fékkst hratt og örugglega frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, að Hjartagáttin verði opin á meðan þurfi. Aðspurð um aðsóknina á bráðamóttöku í verkfallinu segir Anna Sigrún að fyrstu tvær vikurnar hafi verið sögulega lítil aðsókna á bráðamóttökuna. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar svo er því flæðið inn á að vera stabílt. Þegar það er lítil aðsókn höfum við því áhyggjur af því að fólk sé ekki að koma að bíði það heima og komi svo inn þegar það er orðið veikara,“ segir Anna Sigrún. Hún segir að aðsókn á bráðamóttökuna hafi svo stóraukist í þessari viku og sé meiri nú en öllu jafna. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11. júní 2015 11:25 Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Hjartagátt Landspítalans var opnuð aftur í gærkvöldi en hún hafði verið lokuð síðan verkfall hjúkrunarfræðinga hófst þann 27. maí síðastliðinn. Hjartagáttin er bráðamóttaka fyrir hjartveika en í verkfallinu hafa hjartveikir þurft að leita á bráðamóttöku í Fossvogi. Ástandið þar í gærkvöldi var hins vegar orðið mjög þungt, samkvæmt upplýsingum frá spítalanum. Því var það metið svo að opna þyrfti Hjartagáttina aftur. Undanþága fékkst hratt og örugglega frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, að Hjartagáttin verði opin á meðan þurfi. Aðspurð um aðsóknina á bráðamóttöku í verkfallinu segir Anna Sigrún að fyrstu tvær vikurnar hafi verið sögulega lítil aðsókna á bráðamóttökuna. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar svo er því flæðið inn á að vera stabílt. Þegar það er lítil aðsókn höfum við því áhyggjur af því að fólk sé ekki að koma að bíði það heima og komi svo inn þegar það er orðið veikara,“ segir Anna Sigrún. Hún segir að aðsókn á bráðamóttökuna hafi svo stóraukist í þessari viku og sé meiri nú en öllu jafna.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11. júní 2015 11:25 Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11. júní 2015 11:25
Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36