Nautgriparæktin sögð í gíslingu Óli Kristján Ármannsson skrifar 11. júní 2015 07:00 Kálfar Bolakálfar á bás sínum. Bændur eru langþreyttir á verkfalli dýralækna. Fréttablaðið/GVA Í venjulegu árferði hefðu fengist um 600 tonn af afurðum úr slátrun á tæplega 3.000 nautgripum á því tímabili sem verkfall dýralækna hefur staðið, frá 20. apríl, að því er fram kemur á vef Félags íslenskra kúabænda. „Við blasir því að víða er farið að þrengjast verulega um í fjósum. Sárafáar undanþágur hafa fengist til slátrunar nautgripa. Undanþágur eru eingöngu veittar á grundvelli sjónarmiða um dýravelferð og er gerð krafa um úttekt dýralæknis á stöðu dýravelferðar á viðkomandi búi, eigi undanþága að fást,“ segir í umfjöllun félagsins. Augaleið gefi að slátrun á fáum gripum í senn yrði bæði „hrikalega“ kostnaðarsamt og tímafrekt. „Það er því niðurstaða Landssambands kúabænda að þær leikreglur sem settar hafa verið til að fá undanþágur frá verkfallsaðgerðum eftirlitsdýralækna séu óframkvæmanlegar og algerlega ótækar frá sjónarhóli nautgriparæktarinnar.“ Bændur hafi sýnt kjarabaráttu dýralækna þolinmæði og skilning, en þegar aðgerðir standi svo mánuðum skiptir og haldi „nautgriparæktinni einni í gíslingu“ sé mál að linni. Verkfall 2016 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Í venjulegu árferði hefðu fengist um 600 tonn af afurðum úr slátrun á tæplega 3.000 nautgripum á því tímabili sem verkfall dýralækna hefur staðið, frá 20. apríl, að því er fram kemur á vef Félags íslenskra kúabænda. „Við blasir því að víða er farið að þrengjast verulega um í fjósum. Sárafáar undanþágur hafa fengist til slátrunar nautgripa. Undanþágur eru eingöngu veittar á grundvelli sjónarmiða um dýravelferð og er gerð krafa um úttekt dýralæknis á stöðu dýravelferðar á viðkomandi búi, eigi undanþága að fást,“ segir í umfjöllun félagsins. Augaleið gefi að slátrun á fáum gripum í senn yrði bæði „hrikalega“ kostnaðarsamt og tímafrekt. „Það er því niðurstaða Landssambands kúabænda að þær leikreglur sem settar hafa verið til að fá undanþágur frá verkfallsaðgerðum eftirlitsdýralækna séu óframkvæmanlegar og algerlega ótækar frá sjónarhóli nautgriparæktarinnar.“ Bændur hafi sýnt kjarabaráttu dýralækna þolinmæði og skilning, en þegar aðgerðir standi svo mánuðum skiptir og haldi „nautgriparæktinni einni í gíslingu“ sé mál að linni.
Verkfall 2016 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira