Frjálsar íþróttir Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. Sport 19.4.2024 10:30 Segir peningaverðlaun á ÓL vera andstæð Ólympíuandanum Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að borga gullverðlaunahöfum á Ólympíuleikunum í París í sumar í peningum og þeim þykir heiðurinn eða gullverðlaunin ekki vera nóg. Sport 17.4.2024 16:01 34 ára móðir búin að vinna þrjú stórborgarmaraþon á einu ári Hellen Obiri fagnaði sigri í Boston maraþoninu í gær. Hún hefur þar með unnið maraþonið í Boston borg tvö ár í röð og vann einnig New York maraþonið í nóvember í fyrra. Sport 16.4.2024 10:00 Umdeildur endir í hálfmaraþoni í Peking: Leyfðu honum að vinna Skipuleggjendur hálfmaraþonsins í Peking í Kína eru að rannsaka lokin á hlaupi karlanna eftir að það leit út fyrir að keppendur hafi leyft kínverska keppandanum He Jie að vinna. Sport 16.4.2024 08:25 Vésteinn harmar aðferðir við nýja heimsmetið: „Skjóta sig í fótinn“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ, er ekki hrifinn af því með hvaða hætti Litháinn Mykolas Alekna bætti heimsmetið í kringlukasti um helgina – metið sem hafði staðið lengst í frjálsum íþróttum karla. Sport 15.4.2024 14:30 Sló elsta heimsmetið í gær og náði pabba sínum Litháinn Mykolas Alekna sett í gær nýtt heimsmet í kringlukasti og sló um leið elsta heimsmet karla í frjálsum íþróttum. Honum tókst það sem föður hans tókst ekki en komst svo nálægt í upphafi aldarinnar. Sport 15.4.2024 09:31 Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Sport 15.4.2024 08:01 Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sport 12.4.2024 15:30 Fá ekki bara Ólympíugull heldur líka margar milljónir Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið fyrst allra að veita peningaverðlaun til þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikum. Sport 10.4.2024 12:00 Settu báðar Íslandsmet í íslenskum sleggjubardaga í Texas Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð i gær fyrsta íslenska konan til að kasta yfir sjötíu metra í sleggjukasti. Tvær íslenskar konur settu Íslandsmet í sömu grein og á sama móti þegar flottasta sleggjukasteinvígi Íslandssögunnar fór fram í Texas í gær. Sport 31.3.2024 10:01 Íslensku stelpurnar mætast í sleggjubardaga í Texas Íslensku frjálsíþróttakonurnar Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir eru að byrja tímabilið vel og það verður skemmtilegt einvígi þeirra á milli á Skírdag. Sport 25.3.2024 11:00 FH vann sigur í bikarnum FH varð um helgina bikarmeistari í frjálsum íþróttum en mótið fór fram á heimavelli Hafnfirðinga í Kaplakrika. Sport 17.3.2024 21:30 Bætti Íslandsmetið um meira en tvo metra ÍR-ingurinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir byrjar utanhússtímabilið frábærlega. Sport 15.3.2024 23:48 Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. Sport 14.3.2024 08:31 Fimm ára bann fyrir að þvinga íþróttakonu til að yfirgefa ÓL Hvít-rússneski frjálsíþróttaþjálfarinn Jurij Moisevich má ekki koma nálægt íþróttinni næstu fimm árin. Sport 7.3.2024 09:31 Finnst verðlaunaféð á HM í frjálsum fáránlega lágt Heimsmeistaranum í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss finnst verðlaunaféð á HM í frjálsum íþróttum vera fáránlegt lágt og kallar eftir að aukinni fjárfestingu í greininni. Sport 5.3.2024 13:31 Töldu stangirnar týndar á Íslandi og fengu Véstein í málið Sænski stangastökkvarinn Mondo Duplantis þurfti að plokka plastið af nýju stöngunum sínum rétt áður en hann hóf keppni á HM í frjálsum íþróttum í gær, eftir skrautlega atburðarás sem meðal annars tengdist Íslandi. Sport 4.3.2024 14:30 Nældi í brons eftir að stökkva næstum á hrífu Carey McLeod nældi í brons í langstökki á HM innanhúss. Myndband af stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum þar sem McLeod var nálægt því að stórslasast í einu stökki sínu. Sport 3.3.2024 07:01 Erna Sóley í fjórtánda sæti á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í dag í fjórtánda sæti af sautján keppendum í kúluvarpi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Glasgow. Sport 1.3.2024 11:54 Fær stærsta samninginn síðan að Usain Bolt hætti Usain Bolt var langstærsta frjálsíþróttastjarna heims á sínum tíma og fékk þar af leiðandi stærstu auglýsingasamningana. Sport 28.2.2024 16:00 Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Sport 27.2.2024 10:01 Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu. Maraþonhlauparinn Kipsang Kipkorir hneig niður eftir að hafa lokið fjallahlaupi í Kamerún í gær. Sport 25.2.2024 14:17 Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Sport 23.2.2024 12:01 Carl Lewis líkir nýjum langstökksreglum við aprílgabb Carl Lewis er einn besti langstökkvari sögunnar. Það sem hann er ekki er aðdáandi breytinga á reglum í langstökki sem Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur nú boðað. Sport 21.2.2024 12:31 Faðirinn ákærður fyrir ofbeldi gegn norsku hlaupabræðrunum Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður af norsku lögreglunni fyrir að hafa beitt syni sína ofbeldi. Sport 20.2.2024 12:00 „Myndi klárlega sjá eftir því ef ég myndi hætta núna“ Undanfarin ár hafa reynst spretthlauparanum Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur krefjandi og erfið. Hún bar þó sigur úr býtum í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og hefur fengið byr undir báða vængi með góðri ákvörðun. Fyrir ekki svo löngu síðan var Guðbjörg nálægt því að gefa hlaupaferilinn upp á bátinn. Sport 20.2.2024 08:01 Átti besta afrek helgarinnar í aukagrein FH-ingar voru langsigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en það var ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason sem vann besta afrekið, samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF. Sport 19.2.2024 07:30 Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. Sport 15.2.2024 11:31 Ein með börnin 326 daga á ári: „Hló fyrst en varð svo sorgmædd“ Norski frjálsíþróttakappinn Henrik Ingebrigtsen eyðir ekki miklum tíma með eiginkonu sinni og börnum. Hún ákvað að reikna það saman hversu lítið það er í raun. Sport 15.2.2024 09:30 Fékk tólf ára keppnisbann Indverski sleggjukastarinn Kumari Rachna má ekki keppa aftur fyrr en í fyrsta lagi árið 2035. Sport 14.2.2024 15:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 69 ›
Hlauparinn sem fékk að vinna fær ekki að halda sigrinum Kínverska hlauparanum sem var hleypt fram úr á lokaspretti Peking hálfmaraþonsins á dögunum fær ekki að halda sigrinum. Sport 19.4.2024 10:30
Segir peningaverðlaun á ÓL vera andstæð Ólympíuandanum Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að borga gullverðlaunahöfum á Ólympíuleikunum í París í sumar í peningum og þeim þykir heiðurinn eða gullverðlaunin ekki vera nóg. Sport 17.4.2024 16:01
34 ára móðir búin að vinna þrjú stórborgarmaraþon á einu ári Hellen Obiri fagnaði sigri í Boston maraþoninu í gær. Hún hefur þar með unnið maraþonið í Boston borg tvö ár í röð og vann einnig New York maraþonið í nóvember í fyrra. Sport 16.4.2024 10:00
Umdeildur endir í hálfmaraþoni í Peking: Leyfðu honum að vinna Skipuleggjendur hálfmaraþonsins í Peking í Kína eru að rannsaka lokin á hlaupi karlanna eftir að það leit út fyrir að keppendur hafi leyft kínverska keppandanum He Jie að vinna. Sport 16.4.2024 08:25
Vésteinn harmar aðferðir við nýja heimsmetið: „Skjóta sig í fótinn“ Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ, er ekki hrifinn af því með hvaða hætti Litháinn Mykolas Alekna bætti heimsmetið í kringlukasti um helgina – metið sem hafði staðið lengst í frjálsum íþróttum karla. Sport 15.4.2024 14:30
Sló elsta heimsmetið í gær og náði pabba sínum Litháinn Mykolas Alekna sett í gær nýtt heimsmet í kringlukasti og sló um leið elsta heimsmet karla í frjálsum íþróttum. Honum tókst það sem föður hans tókst ekki en komst svo nálægt í upphafi aldarinnar. Sport 15.4.2024 09:31
Gagnrýna Ólympíubúninga: „Ég er móðir og get ekki látið sjá mig í þessu“ Bandaríkjamenn kynntu um helgina búningana sem keppnisfólkið þeirra mun klæðast á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er óhætt að segja að margar af íþróttakonunum séu ósáttar. Sport 15.4.2024 08:01
Kastaði spjótinu yfir áttatíu metra FH-ingurinn og spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson byrjaði tímabilið á risakasti á Crimson Tide Invitational mótinu í Tuscaloosa í Alabama í Bandaríkjunum. Sport 12.4.2024 15:30
Fá ekki bara Ólympíugull heldur líka margar milljónir Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið fyrst allra að veita peningaverðlaun til þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikum. Sport 10.4.2024 12:00
Settu báðar Íslandsmet í íslenskum sleggjubardaga í Texas Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð i gær fyrsta íslenska konan til að kasta yfir sjötíu metra í sleggjukasti. Tvær íslenskar konur settu Íslandsmet í sömu grein og á sama móti þegar flottasta sleggjukasteinvígi Íslandssögunnar fór fram í Texas í gær. Sport 31.3.2024 10:01
Íslensku stelpurnar mætast í sleggjubardaga í Texas Íslensku frjálsíþróttakonurnar Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir eru að byrja tímabilið vel og það verður skemmtilegt einvígi þeirra á milli á Skírdag. Sport 25.3.2024 11:00
FH vann sigur í bikarnum FH varð um helgina bikarmeistari í frjálsum íþróttum en mótið fór fram á heimavelli Hafnfirðinga í Kaplakrika. Sport 17.3.2024 21:30
Bætti Íslandsmetið um meira en tvo metra ÍR-ingurinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir byrjar utanhússtímabilið frábærlega. Sport 15.3.2024 23:48
Svíinn spældur en gott að svindlarar séu gripnir Sænski hlauparinn Andreas Almgren er skiljanlega enn svekktari nú en áður yfir því að hafa ekki komist í úrslit 5.000 metra hlaupsins á HM í frjálsum íþróttum í sumar. Tveir spænskir keppinautar hans hafa orðið uppvísir að brotum á lyfjareglum. Sport 14.3.2024 08:31
Fimm ára bann fyrir að þvinga íþróttakonu til að yfirgefa ÓL Hvít-rússneski frjálsíþróttaþjálfarinn Jurij Moisevich má ekki koma nálægt íþróttinni næstu fimm árin. Sport 7.3.2024 09:31
Finnst verðlaunaféð á HM í frjálsum fáránlega lágt Heimsmeistaranum í þrjú þúsund metra hlaupi innanhúss finnst verðlaunaféð á HM í frjálsum íþróttum vera fáránlegt lágt og kallar eftir að aukinni fjárfestingu í greininni. Sport 5.3.2024 13:31
Töldu stangirnar týndar á Íslandi og fengu Véstein í málið Sænski stangastökkvarinn Mondo Duplantis þurfti að plokka plastið af nýju stöngunum sínum rétt áður en hann hóf keppni á HM í frjálsum íþróttum í gær, eftir skrautlega atburðarás sem meðal annars tengdist Íslandi. Sport 4.3.2024 14:30
Nældi í brons eftir að stökkva næstum á hrífu Carey McLeod nældi í brons í langstökki á HM innanhúss. Myndband af stökki hans hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum þar sem McLeod var nálægt því að stórslasast í einu stökki sínu. Sport 3.3.2024 07:01
Erna Sóley í fjórtánda sæti á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir varð í dag í fjórtánda sæti af sautján keppendum í kúluvarpi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Glasgow. Sport 1.3.2024 11:54
Fær stærsta samninginn síðan að Usain Bolt hætti Usain Bolt var langstærsta frjálsíþróttastjarna heims á sínum tíma og fékk þar af leiðandi stærstu auglýsingasamningana. Sport 28.2.2024 16:00
Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Sport 27.2.2024 10:01
Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu Áföllin dynja áfram yfir hlaupasamfélag Keníu. Maraþonhlauparinn Kipsang Kipkorir hneig niður eftir að hafa lokið fjallahlaupi í Kamerún í gær. Sport 25.2.2024 14:17
Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Sport 23.2.2024 12:01
Carl Lewis líkir nýjum langstökksreglum við aprílgabb Carl Lewis er einn besti langstökkvari sögunnar. Það sem hann er ekki er aðdáandi breytinga á reglum í langstökki sem Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur nú boðað. Sport 21.2.2024 12:31
Faðirinn ákærður fyrir ofbeldi gegn norsku hlaupabræðrunum Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður af norsku lögreglunni fyrir að hafa beitt syni sína ofbeldi. Sport 20.2.2024 12:00
„Myndi klárlega sjá eftir því ef ég myndi hætta núna“ Undanfarin ár hafa reynst spretthlauparanum Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur krefjandi og erfið. Hún bar þó sigur úr býtum í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og hefur fengið byr undir báða vængi með góðri ákvörðun. Fyrir ekki svo löngu síðan var Guðbjörg nálægt því að gefa hlaupaferilinn upp á bátinn. Sport 20.2.2024 08:01
Átti besta afrek helgarinnar í aukagrein FH-ingar voru langsigursælastir á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina en það var ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason sem vann besta afrekið, samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF. Sport 19.2.2024 07:30
Annað áfall fyrir Kenía: Dæmd í átta ára bann Frjálsar íþróttir í Kenía urðu fyrir einn einu áfallinu í gær þegar fyrrum sigurvegari í Tókýó maraþoninu var dæmd í langt keppnisbann. Sport 15.2.2024 11:31
Ein með börnin 326 daga á ári: „Hló fyrst en varð svo sorgmædd“ Norski frjálsíþróttakappinn Henrik Ingebrigtsen eyðir ekki miklum tíma með eiginkonu sinni og börnum. Hún ákvað að reikna það saman hversu lítið það er í raun. Sport 15.2.2024 09:30
Fékk tólf ára keppnisbann Indverski sleggjukastarinn Kumari Rachna má ekki keppa aftur fyrr en í fyrsta lagi árið 2035. Sport 14.2.2024 15:00