Fyrrum methafi lést aðeins 28 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:31 Eliud Kipsang fagnar hér góðum árangri sínum þegar hann var í Alabama háskólanum. Getty/Andy Hancock Eliud Kipsang átti bandaríska háskólametið í 1500 metra hlaupi þangað til í ár en nú er hann allur. Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira