Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 21:32 Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í dag. Mynd: Sundsamband Íslands Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús. Flest verðlaunanna í dag komu frá sundfólki íslenska liðsins. Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í 200 metra baksundi en hann kom í mark á tímanum 2:02.91 sekúnda en Guðmundur Leó vann með talsverðum yfirburðum. Bergur Fáfnir Bjarnason vann til bronsverðlauna í sömu grein. Þá vann Ylfa Lind Kristmannsdóttir gull í 200 metra baksundi kvenna en hún kom í mark á tímanum 2:17.84 sekúndur. Í 4x100 metra boðsundi kvenna vann íslenska sveitin síðan öruggan sigur og kom í mark tæpum tíu sekúndum á undan sveit Kýpur sem varð í 2. sæti. Karlasveit Íslands vann silfur í sömu grein. Í -90 kg flokki karla í júdó vann Aðalsteinn Björnsson gull og Birna Kristín Kristjánsdóttir vann gull í langstökki og Ísold Sævarsdóttir varð önnur í sömu grein og hlaut silfur. Silfur hjá Kolbeini í 100 metra hlaupi Vonir stóðu til að Kolbeinn Höður Gunnarsson myndi slá Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Það tókst ekki en Kolbenn vann til silfurverðlauna þegar hann kom í mark á tímanum 10.92 sekúndur en hann var fjórum sekúndubrotum á eftir Francesco Sansovini frá San Marino. Íslandsmet Kolbeins og Ara Braga Kárasonar er 10.51 sekúnda. Í stangarstökki kvenna vann Karen Sif Ársælsdóttir silfur og Hafdís Sigurðardóttir vann brons í hjólreiðum kvenna. Íslenska kvennasveitin vann silfur í fimleikum og Helena Bjarnadóttir brons í -63 kg flokki í júdó. Í 200 metra flugsundi vann Hólmar Grétarsson silfur og þá vann Ísland til tveggja verðlauna í 100 metra skriðsundi þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk silfur og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir brons. Sund Frjálsar íþróttir Júdó Fimleikar Hjólreiðar Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fleiri fréttir Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sjá meira
Flest verðlaunanna í dag komu frá sundfólki íslenska liðsins. Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í 200 metra baksundi en hann kom í mark á tímanum 2:02.91 sekúnda en Guðmundur Leó vann með talsverðum yfirburðum. Bergur Fáfnir Bjarnason vann til bronsverðlauna í sömu grein. Þá vann Ylfa Lind Kristmannsdóttir gull í 200 metra baksundi kvenna en hún kom í mark á tímanum 2:17.84 sekúndur. Í 4x100 metra boðsundi kvenna vann íslenska sveitin síðan öruggan sigur og kom í mark tæpum tíu sekúndum á undan sveit Kýpur sem varð í 2. sæti. Karlasveit Íslands vann silfur í sömu grein. Í -90 kg flokki karla í júdó vann Aðalsteinn Björnsson gull og Birna Kristín Kristjánsdóttir vann gull í langstökki og Ísold Sævarsdóttir varð önnur í sömu grein og hlaut silfur. Silfur hjá Kolbeini í 100 metra hlaupi Vonir stóðu til að Kolbeinn Höður Gunnarsson myndi slá Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Það tókst ekki en Kolbenn vann til silfurverðlauna þegar hann kom í mark á tímanum 10.92 sekúndur en hann var fjórum sekúndubrotum á eftir Francesco Sansovini frá San Marino. Íslandsmet Kolbeins og Ara Braga Kárasonar er 10.51 sekúnda. Í stangarstökki kvenna vann Karen Sif Ársælsdóttir silfur og Hafdís Sigurðardóttir vann brons í hjólreiðum kvenna. Íslenska kvennasveitin vann silfur í fimleikum og Helena Bjarnadóttir brons í -63 kg flokki í júdó. Í 200 metra flugsundi vann Hólmar Grétarsson silfur og þá vann Ísland til tveggja verðlauna í 100 metra skriðsundi þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk silfur og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir brons.
Sund Frjálsar íþróttir Júdó Fimleikar Hjólreiðar Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fleiri fréttir Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sjá meira