Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2025 12:45 Tigst Assefa var auðvitað himinlifandi eftir magnað hlaup sitt í Lundúnum í gær. Getty/Karwai Tang Tigst Assefa frá Eþíópíu setti heimsmet í Lundúnamaraþoninu í gær þegar hún kom fyrst í mark í keppni kvenna á aðeins tveimur klukkustundum, 15 mínútum og 50 sekúndum. Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira