Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2025 13:32 Gjert Ingebrigtsen bíður nú örlaga sinna. EPA-EFE/VIDAR RUUD Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert. Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert.
Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslendingar hita upp í Katowice Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki