Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 11:00 Gout Gout fagnar með áhorfendum. getty/Cameron Spencer Hlauparinn ungi og stórefnilegi, Gout Gout, hljóp tvö hundruð metra á undir tuttugu sekúndum á ástralska meistaramótinu í Perth. Gout, sem er aðeins sautján ára, hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á hlaupabrautinni og þykir vera meðal efnilegustu spretthlaupara heims. Hann hljóp tvö hundruð metrana á 19,84 sekúndum sem er 0,2 sekúndum betra en landsmetið hans í greininni. HOW ABOUT GOUT 👑👑The kid has done it again. 17-year-old Gout Gout has secured a slice of history becoming the second fastest Under 20 man in history over 200m in all conditions, gliding to a time of 19.84 (+2.2) to win the Australian 200m title!We are running out of words… pic.twitter.com/LWmlunAidq— Australian Athletics (@AustralianAths) April 13, 2025 Tími Gouts fæst hins vegar ekki skráður þar sem meðvindur var of mikill, eða +2,2 metrar á sekúndu. Gout á næst besta tíma keppenda yngri en tuttugu ára í tvö hundruð metra hlaupi. Bandaríkjamaðurinn Erriyon Knighton hljóp tvö hundruð metrana á 19,49 sekúndum fyrir þremur árum. Gout hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann á einmitt heimsmetið í tvö hundruð metra hlaupi; 19,19 sekúndur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira
Gout, sem er aðeins sautján ára, hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu á hlaupabrautinni og þykir vera meðal efnilegustu spretthlaupara heims. Hann hljóp tvö hundruð metrana á 19,84 sekúndum sem er 0,2 sekúndum betra en landsmetið hans í greininni. HOW ABOUT GOUT 👑👑The kid has done it again. 17-year-old Gout Gout has secured a slice of history becoming the second fastest Under 20 man in history over 200m in all conditions, gliding to a time of 19.84 (+2.2) to win the Australian 200m title!We are running out of words… pic.twitter.com/LWmlunAidq— Australian Athletics (@AustralianAths) April 13, 2025 Tími Gouts fæst hins vegar ekki skráður þar sem meðvindur var of mikill, eða +2,2 metrar á sekúndu. Gout á næst besta tíma keppenda yngri en tuttugu ára í tvö hundruð metra hlaupi. Bandaríkjamaðurinn Erriyon Knighton hljóp tvö hundruð metrana á 19,49 sekúndum fyrir þremur árum. Gout hefur verið líkt við sjálfan Usain Bolt en hann á einmitt heimsmetið í tvö hundruð metra hlaupi; 19,19 sekúndur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Sjá meira