Skoðun

Fréttamynd

Áfellisdómur

Gerðardómur hefur nú kveðið upp úrskurð sinn og ákvarðað kjör félagsmanna í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og aðildarfélögum BHM.

Fastir pennar
Fréttamynd

HIV og "hælisleitendur“

Fréttir um HIV-smitaðan einstakling sem jafnframt er hælisleitandi á Íslandi hafa vakið athygli þjóðfélagsins og verið mikið ræddar.

Skoðun
Fréttamynd

Vangaveltur hjúkrunarfræðings í kjarabaráttu

Ég man hvað ég fylltist stolti fyrir þremur árum síðan þegar ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur. Loksins var fjögurra ára krefjandi háskólanámi lokið, ég fékk verðlaun fyrir árangur og dagurinn var sá allra besti. Ég flutti suður og fór að vinna á krabbameinsdeild, þar liggur áhugasvið mitt.

Skoðun
Fréttamynd

Klikkuð þjóð?

Íslendingar þurfa líklega fyrst fara sömu leið og fíklarnir. Sökkva niður á harða kalda botninn.

Skoðun
Fréttamynd

Á nú að pissa í skóinn sinn?

Lagasetning getur haft alvarlegar afleiðingar og við höldum að ríkisstjórnin viti það, annars væri búið að grípa til þess ráðs miklu fyrr.

Skoðun
Fréttamynd

Launaseðill hjúkrunarfræðings

„Í tilefni af umræðu um meðallaun íslenskra hjúkrunarfræðinga þá er hér meðfylgjandi síðasti launaseðill minn áður en verkfall skall á.“

Skoðun
Fréttamynd

Má ég nafngreina kvalara minn?

Bylting varð í Facebook-hópnum Beauty tips á dögunum þar sem fjöldi kvenna hefur komið fram og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig reiði festir rót

Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra

Nú er liðin ein vika af verkfalli hjúkrunarfræðinga. Við sem störfum á gjörgæslu og vöknun á Landspítala í Fossvogi höfum á þeim tíma ítrekað þurft að bregðast við aðstæðum þar sem þörf var á skjótum viðbrögðum við miklu álagi.

Skoðun