Víkingur Reykjavík Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. Íslenski boltinn 25.9.2023 18:30 Allir titlarnir í sögu úrslitakeppninnar hafa unnist í sófanum Víkingar urðu í gær þriðja liðið á síðustu fjórum árum sem verður Íslandsmeistari í sófanum í úrvalsdeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:31 Víkingar bjóða upp á fría drykki á bílastæðinu við Kópavogsvöll Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær þökk sé hagstæðum úrslitum í leik KR og Vals en Víkingar ætla að halda upp á áfangann í kvöld þegar þeir heimsækja erkifjendurna í Breiðabliki. Íslenski boltinn 25.9.2023 12:31 „Mig langaði bara að verða Íslandsmeistari sem fyrst“ Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld. Fótbolti 25.9.2023 07:00 „Ég mun líta í kringum mig og sjá Blikastuðningsmennina horfa aðeins á mig“ Danijel Dejan Djuric leikmaður Víkinga var byrjaður að hlakka til að tryggja sér Íslandsbikarinn á Kópavogsvelli gegn Blikum á morgun. Svo verður ekki því titillinn er í höfn eftir jafntefli KR og Vals í dag. Valsmenn geta nú ekki lengur náð Víkingum á toppnum. Fótbolti 24.9.2023 18:26 „Þeir munu standa heiðursvörð á morgun“ Víkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu án þess þó að spila. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins segir tilfinninguna engu að síður jafn sæta. Fótbolti 24.9.2023 17:11 Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31 Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30 Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01 Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17.9.2023 23:30 Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02 Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. Sport 16.9.2023 19:16 „Ég vil aldrei vakna úr þessu ævintýri“ Víkingur vann KA 3-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hefur unnið bikarinn fjögur skipti í röð og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var afar ánægður með afrekið. Sport 16.9.2023 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur 3-1 KA | Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar 2023 Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar karla í knattspyrnu árið 2023. Liðið er tvöfaldur bikarmeistari þar sem kvennalið félagsins varð einnig Mjólkurbikarmeistari í sumar. Þá er þetta fjórði bikarmeistaratitill karlaliðs Víkings í röð. Íslenski boltinn 16.9.2023 15:16 „Verðum bara að bretta upp ermar og láta vaða“ Nikolaj Hansen, framherji Víkings, verður í eldlínunni er liðið freistar þess að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil í röð í dag. Víkingur og KA eigast við á Laugardalsvelli í úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 16:00. Fótbolti 16.9.2023 12:01 „Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. Fótbolti 16.9.2023 11:30 „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Íslenski boltinn 16.9.2023 08:01 Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15 Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2023 15:02 Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. Fótbolti 8.9.2023 19:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur R. 35-26 | Valur kafsigldi Víking þegar líða tók á leikinn Valur bar sigurorð af Víkingi, 35-26, þegar liðið fékk nýliða Víkings í heimsókn í fyrstu umferð í Olísdeild karla í handbolta í Origo-höllina að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 7.9.2023 18:45 Blikar sektaðir fyrir „óásættanlega framkomu“ fyrir leikinn gegn Víkingum Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta knattspyrnudeild Breiðabliks um eitt hundrað þúsund krónur vegna framkomu karlaliðs félagsins fyrir leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 6.9.2023 16:51 Umfjöllun og viðtöl: Fram – Víkingur 2-3 | Víkingar einum sigri frá titlinum Víkingur Reykjavík er einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla eftir dramatískan 2-3 útisigur gegn Fram í lokaumferð Bestu-deildarinnnar áður en tvískiptingin tekur við. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17 Móðir, verslunareigandi og bikaróð: „Fann að það var eitthvað rosalegt að fara að gerast“ Nadía Atladóttir fyrirliði Víkings í Lengjudeild kvenna hefur haft í nægu að snúast í sumar, hún er móðir, verslunareigandi og bikaróð, en hún fer með liði sínu í Bestu deildina á næstu leiktíð. Fótbolti 2.9.2023 12:46 Hólmar Örn í bann fyrir „alvarlega grófan og hættulegan leik“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann en aganefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hólmar hafi sýnt af sér „alvarlega grófan og hættulegan leik“ í leik Vals og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 31.8.2023 12:54 „Hélt ég myndi ekki lifa þann dag að sjá okkur vinna titla“ Nýjasti þáttur Bestu markanna, þar sem hitað er upp fyrir úrslitakeppnina í Bestu deild kvenna, er kominn í loftið en í þættinum mættu þær Víkings-mæðgur, Elíza Gígja Ómarsdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir sem gestir. Íslenski boltinn 30.8.2023 23:31 Bikarmeistararnir í Bestu-deildina Bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu er liðið vann öruggna 4-2 heimasigur gegn Fylki í kvöld. Fótbolti 29.8.2023 22:16 Geta gert frábært tímabil fullkomið í kvöld Kvennalið Víkings í fótbolta getur gert gott tímabil enn betra þegar það tekur á móti Fylki í Lengjudeildinni í kvöld. Með sigri tryggja Víkingar sér bæði sæti í Bestu deildinni að ári og sigur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2023 13:30 Stúkan: Ætluðu að koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða upp á Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Eðlilega fékk stórleikur Víkings og Breiðabliks mikið pláss í þættinum en Blikar létu bíða eftir sér og mættu ekki út á völl fyrr en rétt áður en leikur hófst. Íslenski boltinn 29.8.2023 11:00 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 43 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. Íslenski boltinn 25.9.2023 18:30
Allir titlarnir í sögu úrslitakeppninnar hafa unnist í sófanum Víkingar urðu í gær þriðja liðið á síðustu fjórum árum sem verður Íslandsmeistari í sófanum í úrvalsdeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:31
Víkingar bjóða upp á fría drykki á bílastæðinu við Kópavogsvöll Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær þökk sé hagstæðum úrslitum í leik KR og Vals en Víkingar ætla að halda upp á áfangann í kvöld þegar þeir heimsækja erkifjendurna í Breiðabliki. Íslenski boltinn 25.9.2023 12:31
„Mig langaði bara að verða Íslandsmeistari sem fyrst“ Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld. Fótbolti 25.9.2023 07:00
„Ég mun líta í kringum mig og sjá Blikastuðningsmennina horfa aðeins á mig“ Danijel Dejan Djuric leikmaður Víkinga var byrjaður að hlakka til að tryggja sér Íslandsbikarinn á Kópavogsvelli gegn Blikum á morgun. Svo verður ekki því titillinn er í höfn eftir jafntefli KR og Vals í dag. Valsmenn geta nú ekki lengur náð Víkingum á toppnum. Fótbolti 24.9.2023 18:26
„Þeir munu standa heiðursvörð á morgun“ Víkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu án þess þó að spila. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins segir tilfinninguna engu að síður jafn sæta. Fótbolti 24.9.2023 17:11
Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31
Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30
Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01
Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17.9.2023 23:30
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02
Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. Sport 16.9.2023 19:16
„Ég vil aldrei vakna úr þessu ævintýri“ Víkingur vann KA 3-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hefur unnið bikarinn fjögur skipti í röð og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var afar ánægður með afrekið. Sport 16.9.2023 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur 3-1 KA | Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar 2023 Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar karla í knattspyrnu árið 2023. Liðið er tvöfaldur bikarmeistari þar sem kvennalið félagsins varð einnig Mjólkurbikarmeistari í sumar. Þá er þetta fjórði bikarmeistaratitill karlaliðs Víkings í röð. Íslenski boltinn 16.9.2023 15:16
„Verðum bara að bretta upp ermar og láta vaða“ Nikolaj Hansen, framherji Víkings, verður í eldlínunni er liðið freistar þess að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil í röð í dag. Víkingur og KA eigast við á Laugardalsvelli í úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 16:00. Fótbolti 16.9.2023 12:01
„Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. Fótbolti 16.9.2023 11:30
„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Íslenski boltinn 16.9.2023 08:01
Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15.9.2023 21:15
Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2023 15:02
Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. Fótbolti 8.9.2023 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur R. 35-26 | Valur kafsigldi Víking þegar líða tók á leikinn Valur bar sigurorð af Víkingi, 35-26, þegar liðið fékk nýliða Víkings í heimsókn í fyrstu umferð í Olísdeild karla í handbolta í Origo-höllina að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 7.9.2023 18:45
Blikar sektaðir fyrir „óásættanlega framkomu“ fyrir leikinn gegn Víkingum Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta knattspyrnudeild Breiðabliks um eitt hundrað þúsund krónur vegna framkomu karlaliðs félagsins fyrir leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 6.9.2023 16:51
Umfjöllun og viðtöl: Fram – Víkingur 2-3 | Víkingar einum sigri frá titlinum Víkingur Reykjavík er einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla eftir dramatískan 2-3 útisigur gegn Fram í lokaumferð Bestu-deildarinnnar áður en tvískiptingin tekur við. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17
Móðir, verslunareigandi og bikaróð: „Fann að það var eitthvað rosalegt að fara að gerast“ Nadía Atladóttir fyrirliði Víkings í Lengjudeild kvenna hefur haft í nægu að snúast í sumar, hún er móðir, verslunareigandi og bikaróð, en hún fer með liði sínu í Bestu deildina á næstu leiktíð. Fótbolti 2.9.2023 12:46
Hólmar Örn í bann fyrir „alvarlega grófan og hættulegan leik“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann en aganefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hólmar hafi sýnt af sér „alvarlega grófan og hættulegan leik“ í leik Vals og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 31.8.2023 12:54
„Hélt ég myndi ekki lifa þann dag að sjá okkur vinna titla“ Nýjasti þáttur Bestu markanna, þar sem hitað er upp fyrir úrslitakeppnina í Bestu deild kvenna, er kominn í loftið en í þættinum mættu þær Víkings-mæðgur, Elíza Gígja Ómarsdóttir og Hjördís Guðmundsdóttir sem gestir. Íslenski boltinn 30.8.2023 23:31
Bikarmeistararnir í Bestu-deildina Bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu er liðið vann öruggna 4-2 heimasigur gegn Fylki í kvöld. Fótbolti 29.8.2023 22:16
Geta gert frábært tímabil fullkomið í kvöld Kvennalið Víkings í fótbolta getur gert gott tímabil enn betra þegar það tekur á móti Fylki í Lengjudeildinni í kvöld. Með sigri tryggja Víkingar sér bæði sæti í Bestu deildinni að ári og sigur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 29.8.2023 13:30
Stúkan: Ætluðu að koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða upp á Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Eðlilega fékk stórleikur Víkings og Breiðabliks mikið pláss í þættinum en Blikar létu bíða eftir sér og mættu ekki út á völl fyrr en rétt áður en leikur hófst. Íslenski boltinn 29.8.2023 11:00