„Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 16:47 Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings. Vísir/Einar „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. „Það er alltaf meiri spenna þegar maður fer í úrslit og titill er í boði. Þá er extra spenna og maður vill gera vel,“ segir Nikolaj. Víkingur mun á morgun spila til úrslita fimmta skiptið í röð en liðið varð bikarmeistari 2019, 2021, 2022 og 2023. Mótinu 2020 var aflýst vegna COVID. En hvernig fara menn að því að gera þetta ár eftir ár? „Við erum hungraðir í sigrurinn og að gera allt betra. Við erum með ungt lið sem hefur sannað sig vel í ár líka,“ segir Nikolaj. Hvernig halda menn í þetta hungur? „Það er erfitt en við erum líka með þjálfara og teymi sem bakkar hann. Það þrýstir okkur í að halda áfram að gera góða hluti.“ Klippa: Hansen spenntur fyrir morgundeginum Boðið er upp á endurtekið efni í úrslitunum í ár. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og Hansen kveðst viss um það að Norðanmenn mæti ákveðnir til leiks. „Ég held að þetta verði mjög erfiður leikur. KA hafa verið mjög góðir í undanförnum leikjum og sýna að þeir eru tilbúnir í að vinna þennan leik á morgun. Ég held þeir mæti í hefndarhug eftir tapið í fyrra,“ segir Nikolaj. „Þeir hafa líka að Evrópusætinu að keppa á laugardaginn og hafa sýnt hvað þeir eru góðir eftir erfiða byrjun í sumar,“ bætir hann við. En hvað þurfa Víkingar að gera til að vinna leik morgundagsins? „Við þurfum að spila okkar leik. Við höfum vera góðir í síðustu leikjum og við þurfum að halda því áfram. Að skora mörg mörk og fá færi á okkur, og vinna leikinn.“ Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík KA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
„Það er alltaf meiri spenna þegar maður fer í úrslit og titill er í boði. Þá er extra spenna og maður vill gera vel,“ segir Nikolaj. Víkingur mun á morgun spila til úrslita fimmta skiptið í röð en liðið varð bikarmeistari 2019, 2021, 2022 og 2023. Mótinu 2020 var aflýst vegna COVID. En hvernig fara menn að því að gera þetta ár eftir ár? „Við erum hungraðir í sigrurinn og að gera allt betra. Við erum með ungt lið sem hefur sannað sig vel í ár líka,“ segir Nikolaj. Hvernig halda menn í þetta hungur? „Það er erfitt en við erum líka með þjálfara og teymi sem bakkar hann. Það þrýstir okkur í að halda áfram að gera góða hluti.“ Klippa: Hansen spenntur fyrir morgundeginum Boðið er upp á endurtekið efni í úrslitunum í ár. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og Hansen kveðst viss um það að Norðanmenn mæti ákveðnir til leiks. „Ég held að þetta verði mjög erfiður leikur. KA hafa verið mjög góðir í undanförnum leikjum og sýna að þeir eru tilbúnir í að vinna þennan leik á morgun. Ég held þeir mæti í hefndarhug eftir tapið í fyrra,“ segir Nikolaj. „Þeir hafa líka að Evrópusætinu að keppa á laugardaginn og hafa sýnt hvað þeir eru góðir eftir erfiða byrjun í sumar,“ bætir hann við. En hvað þurfa Víkingar að gera til að vinna leik morgundagsins? „Við þurfum að spila okkar leik. Við höfum vera góðir í síðustu leikjum og við þurfum að halda því áfram. Að skora mörg mörk og fá færi á okkur, og vinna leikinn.“
Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík KA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira