„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 19:02 Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, ætlar sér að hefna ófaranna í fyrra. Vísir/Einar KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og vann liðið þannig fjórða bikartitilinn í röð. KA-menn eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. „Við erum náttúrulega reynslunni ríkari frá því í fyrra og vitum meira út á hvað þetta gengur. Tilfinningin er mjög góð og við ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA. Klippa: „Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“ Leikmenn KA æfðu á Grenivík í vikunni í aðdraganda leiksins, til að komast á grasvöll. Heimavöllur KA er lagður gervigrasi og þurftu menn að leita út fyrir bæjarmörk Akureyrar til að venjast grasinu fyrir leik morgundagsins. „Við erum búnir að taka tvær æfingar á Grenivík núna síðustu daga, bara til að komast á gras. Við æfum svo hérna á Laugardalsvelli. Það eru ekkert stórvægilegar breytingar,“ segir Ásgeir, en var gott að breyta til með þessum hætti og fara annað? „Því miður erum við orðnir svolítið vanir þessu. Við vorum að æfa svolítið vanir þessu. Við æfðum leengi vel á Dalvík fyrir nokkrum árum þegar var verið að byggja upp á KA-svæðinu. Við erum orðnir leiðinlega vanir þessu,“ segir Ásgeir. Eiga KA-menn harma að hefna eftir úrslitin í fyrra? „Alveg pottþétt. Ég vona að við munum flestir eftir tilfinningunni eftir leik í fyrra, hversu svekkjandi þetta var. Við fengum geggjaðan stuðning úr stúkunni í fyrra og í raun go veru hefðum við átt að taka hann norður,“ segir Ásgeir, sem er bjartsýnn fyrir morgundaginn. „Já, alltaf bjartsýnn. Annars væri ég ekki í þessu.“ Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og vann liðið þannig fjórða bikartitilinn í röð. KA-menn eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. „Við erum náttúrulega reynslunni ríkari frá því í fyrra og vitum meira út á hvað þetta gengur. Tilfinningin er mjög góð og við ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA. Klippa: „Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“ Leikmenn KA æfðu á Grenivík í vikunni í aðdraganda leiksins, til að komast á grasvöll. Heimavöllur KA er lagður gervigrasi og þurftu menn að leita út fyrir bæjarmörk Akureyrar til að venjast grasinu fyrir leik morgundagsins. „Við erum búnir að taka tvær æfingar á Grenivík núna síðustu daga, bara til að komast á gras. Við æfum svo hérna á Laugardalsvelli. Það eru ekkert stórvægilegar breytingar,“ segir Ásgeir, en var gott að breyta til með þessum hætti og fara annað? „Því miður erum við orðnir svolítið vanir þessu. Við vorum að æfa svolítið vanir þessu. Við æfðum leengi vel á Dalvík fyrir nokkrum árum þegar var verið að byggja upp á KA-svæðinu. Við erum orðnir leiðinlega vanir þessu,“ segir Ásgeir. Eiga KA-menn harma að hefna eftir úrslitin í fyrra? „Alveg pottþétt. Ég vona að við munum flestir eftir tilfinningunni eftir leik í fyrra, hversu svekkjandi þetta var. Við fengum geggjaðan stuðning úr stúkunni í fyrra og í raun go veru hefðum við átt að taka hann norður,“ segir Ásgeir, sem er bjartsýnn fyrir morgundaginn. „Já, alltaf bjartsýnn. Annars væri ég ekki í þessu.“
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira