„Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. september 2024 11:31 Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. Vísir/Einar Annað árið í röð er KA komið í bikarúrslit karla í fótbolta og reynir að fella bikarmeistara Víkings. Þjálfari KA-manna segir menn ekki endilega í hefndarhug, en njóti góðs af reynslu síðasta árs og ákveðnir í að vinna loks bikarinn. KA tapaði 3-1 í úrslitum keppninnar fyrir Víkingum í fyrra og nú mætast liðin annað árið í röð. Rúm 40 ár eru síðan sömu lið mætast í bikarúrslitum tvö ár í röð. Klippa: Ætla að taka titilinn norður Hallgrímur Jónsson, þjálfari KA, segir leikmenn liðsins njóta góðs af reynslunni sem fylgdi því að taka þátt í úrslitunum í fyrra og séu ákveðnir í að taka lokaskrefið og vinna loks titilinn. „Við erum bara spenntir, komum hérna í fyrra og erum reynslunni ríkari. Því miður töpuðum við í fyrra og við töluðum um það eftir leikinn að alvöru menn standa upp og reyna aftur og við erum komnir aftur. Við erum mættir hérna til að taka bikarinn heim,“ segir Hallgrímur Hefnd sé KA-mönnum ekki ofarlega í huga eftir síðasta ár. „Ég vil kannski ekki meina að við viljum hefna á móti Víkingi. Við erum spenntir fyrir því að vinna bikarinn með KA, við viljum fara með hann heim, það hefur aldrei gerst í sögunni. Þar sem við höfum prófað þetta áður ætlum við að láta úrslitin vera okkur í hag í þetta skiptið,“ segir Hallgrímur. „Við erum á góðu róli núna og erum með sjálfstraust. Síðast þegar við spiluðum við Víking unnum við þá og það mun líka hjálpa okkur,“ bætir hann við. Víkingar vonast til að vinna keppnina fimmta skiptið í röð síðar í dag en sagan er ekki með KA-mönnum sem hafa komst fjórum sinnum í úrslit keppninnar en aldrei tekist að vinna. Hefur þessi sigurhefð eitthvað að segja? „Ég veit það ekki. Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Hallgrím sem má sjá í spilaranum að ofan. Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. 20. september 2024 19:02 „Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. 20. september 2024 16:47 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
KA tapaði 3-1 í úrslitum keppninnar fyrir Víkingum í fyrra og nú mætast liðin annað árið í röð. Rúm 40 ár eru síðan sömu lið mætast í bikarúrslitum tvö ár í röð. Klippa: Ætla að taka titilinn norður Hallgrímur Jónsson, þjálfari KA, segir leikmenn liðsins njóta góðs af reynslunni sem fylgdi því að taka þátt í úrslitunum í fyrra og séu ákveðnir í að taka lokaskrefið og vinna loks titilinn. „Við erum bara spenntir, komum hérna í fyrra og erum reynslunni ríkari. Því miður töpuðum við í fyrra og við töluðum um það eftir leikinn að alvöru menn standa upp og reyna aftur og við erum komnir aftur. Við erum mættir hérna til að taka bikarinn heim,“ segir Hallgrímur Hefnd sé KA-mönnum ekki ofarlega í huga eftir síðasta ár. „Ég vil kannski ekki meina að við viljum hefna á móti Víkingi. Við erum spenntir fyrir því að vinna bikarinn með KA, við viljum fara með hann heim, það hefur aldrei gerst í sögunni. Þar sem við höfum prófað þetta áður ætlum við að láta úrslitin vera okkur í hag í þetta skiptið,“ segir Hallgrímur. „Við erum á góðu róli núna og erum með sjálfstraust. Síðast þegar við spiluðum við Víking unnum við þá og það mun líka hjálpa okkur,“ bætir hann við. Víkingar vonast til að vinna keppnina fimmta skiptið í röð síðar í dag en sagan er ekki með KA-mönnum sem hafa komst fjórum sinnum í úrslit keppninnar en aldrei tekist að vinna. Hefur þessi sigurhefð eitthvað að segja? „Ég veit það ekki. Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Hallgrím sem má sjá í spilaranum að ofan.
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. 20. september 2024 19:02 „Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. 20. september 2024 16:47 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. 20. september 2024 19:02
„Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. 20. september 2024 16:47