Garðyrkja Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04 Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:08 Rækta iðnaðarhamp í Berufirði: „Okkur var gefin þessi planta til þess að fullnægja flestum okkar þörfum“ Oddný Anna Björnsdóttir og maður hennar Pálmi Einarsson hafa undanfarin misseri gert tilraunir með að rækta iðnaðarhamp á jörð sem þau keyptu í Berufirði í fyrra. Tóku þau hektara undir ræktarland og sáðu þremur tegundum af fræjum. Innlent 23.10.2019 14:44 Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:36 Kona ættuð frá Rússlandi með græna fingur í Borgarnesi Í Borgarnesi býr kona ættuð frá Rússlandi sem beitir óvenjulegum aðferðum við að rækta kartöflur þannig að þær vaxa hraðar en gengur og gerist og lengur fram á haustið en Íslendingar eiga að venjast. Innlent 12.9.2019 20:00 Verðlaunuðu hús og lóðir Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Innlent 11.9.2019 02:01 Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn Innlent 25.8.2019 22:52 Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59 Búið að gróðursetja pálmatré í Laugardal Markmiðið er að kanna hvernig þessar plöntur dafna í íslenskri veðráttu en þær eru af sérstöku yrki frá Himalayafjöllum. Innlent 9.8.2019 08:54 Innfluttu íslenzku blómin Axel kvartaði sáran yfir því að tollar á blóm væru of lágir og kæmu í veg fyrir að íslenzkir blómabændur gætu hækkað hjá sér verðið. Þó þykir líklega flestum 1.130 króna tollur á tíu túlipana búnt, sem kostar 600 krónur í innkaupum, drjúg skattheimta. Skoðun 31.7.2019 02:01 Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Innlent 15.7.2019 10:00 Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. Innlent 14.6.2019 13:27 Vonast til að takist að finna lausn sem allir geti sætt sig við Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar segir að nálægð Bakkakotsvallar og fyrirhugaðrar gróðurstöðvar verði skoðað með fulltrúum bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ. Innlent 13.6.2019 20:43 Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Innlent 13.6.2019 16:25 Arfavitlausir blómatollar Háir innflutningstollar eru lagðir á blóm á Íslandi. Þetta kemur mögulega einhverjum á óvart, enda töluðu stjórnvöld þannig fyrir nokkrum misserum að fella ætti niður alla tolla "fyrir utan tolla á matvöru“. Skoðun 29.5.2019 02:00 Segir stærsta blómaframleiðanda landsins kvarta undan samkeppni Innlend blómaframleiðsla getur ekki staðið undir íslenskum blómamarkaði og innflutningur á afskornum blómum er nauðsynlegur segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Innlent 10.5.2019 02:02 Kirsuberjatréð horfið úr garðinum þegar hún vaknaði Guðbjörg, íbúi í Vesturbæ Reykjavík, tók eftir því í morgun að einhver hefði rifið kirsuberjatréð hennar upp með rótum og stolið því úr garðinum hennar. Innlent 9.5.2019 22:25 Innflutningur blóma mengandi og óþarfur Íslensk blómaframleiðsla gæti staðið undir öllum blómamarkaði hér á landi. Þó eru flutt inn um 300 þúsund afskorin blóm á ári, jafnvel þótt blóm af sömu tegund séu ræktuð hér á landi. Innlent 9.5.2019 07:24 Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál "Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti, ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja.Dögg Alfreðsdóttir, mennta og menningamálaráðherra aðspurð hvort Íslendingar væru nógu duglegir að borða grænmeti. Innlent 4.5.2019 12:26 Lyngrósin Vigdís afhent að Vigdísi viðstaddri Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. Innlent 26.4.2019 12:26 Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðusverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár. Innlent 25.4.2019 16:01 Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. Innlent 10.3.2019 19:21 Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir. Innlent 21.2.2019 03:00 Pottaplöntuæði runnið á landsmenn Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Lífið 19.2.2019 03:00 „Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Fyrsta gróðurhúsið sem byggt hefur verið í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu. Það verður notað undir ræktun á pottalöntum. Innlent 5.1.2019 18:56 Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Innlent 8.10.2018 10:07 Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26.6.2018 02:00 Útbreidd veirusýking herjar á íslenska tómata Niðurstöður rannsóknar sýni að sýkingarnar séu bundnar við Suðurlandsundirlendið en sjúkdómarnir geta valdið miklum afföllum í tómatrækt. Innlent 30.1.2018 15:14 Eins og lítill snjóbolti sem valt niður hæðina Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum í Bláskógabyggð, sem tvinna saman tómataræktun og ferðaþjónustu, hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017. Viðskipti innlent 17.11.2017 19:56 Aðventukransinn alltaf að breytast Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, blómaskreytir og eigandi blómabúðarinnar 4 Árstíðir, hefur starfað við fagið frá því hún var unglingur. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í jólaskreytingum. Lífið 17.11.2017 13:28 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04
Vilja rækta papaja og mangó í Ölfusi Fjárfestar stefna að því að reisa allt að fimm hundruð þúsund fermetra gróðurhús hér á landi. Formaður Félags garðyrkjubænda og einn aðstandenda félagsins segir hugmyndina að Ísland verði matvælaland heimsins. Háð orkuverði hvort verkefnið sé raunhæft. Viðskipti innlent 5.11.2019 02:08
Rækta iðnaðarhamp í Berufirði: „Okkur var gefin þessi planta til þess að fullnægja flestum okkar þörfum“ Oddný Anna Björnsdóttir og maður hennar Pálmi Einarsson hafa undanfarin misseri gert tilraunir með að rækta iðnaðarhamp á jörð sem þau keyptu í Berufirði í fyrra. Tóku þau hektara undir ræktarland og sáðu þremur tegundum af fræjum. Innlent 23.10.2019 14:44
Segir verð á blómum á Íslandi allt of hátt í skjóli himinhárra tolla Eigendur tuttugu og fimm blómaverslana og félag atvinnurekenda á Íslandi skora á stjórnvöld að afnema tolla á blómum. Viðskipti innlent 14.10.2019 13:36
Kona ættuð frá Rússlandi með græna fingur í Borgarnesi Í Borgarnesi býr kona ættuð frá Rússlandi sem beitir óvenjulegum aðferðum við að rækta kartöflur þannig að þær vaxa hraðar en gengur og gerist og lengur fram á haustið en Íslendingar eiga að venjast. Innlent 12.9.2019 20:00
Verðlaunuðu hús og lóðir Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Innlent 11.9.2019 02:01
Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn Innlent 25.8.2019 22:52
Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59
Búið að gróðursetja pálmatré í Laugardal Markmiðið er að kanna hvernig þessar plöntur dafna í íslenskri veðráttu en þær eru af sérstöku yrki frá Himalayafjöllum. Innlent 9.8.2019 08:54
Innfluttu íslenzku blómin Axel kvartaði sáran yfir því að tollar á blóm væru of lágir og kæmu í veg fyrir að íslenzkir blómabændur gætu hækkað hjá sér verðið. Þó þykir líklega flestum 1.130 króna tollur á tíu túlipana búnt, sem kostar 600 krónur í innkaupum, drjúg skattheimta. Skoðun 31.7.2019 02:01
Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Innlent 15.7.2019 10:00
Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. Innlent 14.6.2019 13:27
Vonast til að takist að finna lausn sem allir geti sætt sig við Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar segir að nálægð Bakkakotsvallar og fyrirhugaðrar gróðurstöðvar verði skoðað með fulltrúum bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ. Innlent 13.6.2019 20:43
Garðyrkjubóndi vill færa golfvöll Mosfellinga vegna golfkúlnahríðar Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri Laufskála fasteignafélags og eigandi Lambhaga, segir starfsmenn sína orðna langþreytta á þeirri hættu sem stafi af fljúgandi golfkúlum yfir á jörð félagsins í Lundi í Mosfellsdal. Innlent 13.6.2019 16:25
Arfavitlausir blómatollar Háir innflutningstollar eru lagðir á blóm á Íslandi. Þetta kemur mögulega einhverjum á óvart, enda töluðu stjórnvöld þannig fyrir nokkrum misserum að fella ætti niður alla tolla "fyrir utan tolla á matvöru“. Skoðun 29.5.2019 02:00
Segir stærsta blómaframleiðanda landsins kvarta undan samkeppni Innlend blómaframleiðsla getur ekki staðið undir íslenskum blómamarkaði og innflutningur á afskornum blómum er nauðsynlegur segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Innlent 10.5.2019 02:02
Kirsuberjatréð horfið úr garðinum þegar hún vaknaði Guðbjörg, íbúi í Vesturbæ Reykjavík, tók eftir því í morgun að einhver hefði rifið kirsuberjatréð hennar upp með rótum og stolið því úr garðinum hennar. Innlent 9.5.2019 22:25
Innflutningur blóma mengandi og óþarfur Íslensk blómaframleiðsla gæti staðið undir öllum blómamarkaði hér á landi. Þó eru flutt inn um 300 þúsund afskorin blóm á ári, jafnvel þótt blóm af sömu tegund séu ræktuð hér á landi. Innlent 9.5.2019 07:24
Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál "Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti, ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja.Dögg Alfreðsdóttir, mennta og menningamálaráðherra aðspurð hvort Íslendingar væru nógu duglegir að borða grænmeti. Innlent 4.5.2019 12:26
Lyngrósin Vigdís afhent að Vigdísi viðstaddri Lyngrósin Vigdís er komin til landsins fyrir milligöngu Garðyrkjufélags Íslands og verður afhent Grasagarði Reykjavíkur formlega klukkan 14 að Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, viðstaddri. Innlent 26.4.2019 12:26
Matjurtagarðar Akureyrar verðlaunaðir Þá fékk Grétar Jóhann Unnsteinsson, fyrrverandi skólastjóri Garðyrkjuskólans heiðusverðlaun garðyrkjunnar en hann er fæddur á Reykjum í Ölfusi 5. nóvember 1941. Unnsteinn Ólafsson, faðir Grétars var fyrsti skólastjóri Garðyrkjuskólans þegar hann var stofnaður 1939. Grétar tók við starfinu af föður sínum og var skólastjóri skólans í 32 ár. Innlent 25.4.2019 16:01
Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. Innlent 10.3.2019 19:21
Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir. Innlent 21.2.2019 03:00
Pottaplöntuæði runnið á landsmenn Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Lífið 19.2.2019 03:00
„Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Fyrsta gróðurhúsið sem byggt hefur verið í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu. Það verður notað undir ræktun á pottalöntum. Innlent 5.1.2019 18:56
Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Innlent 8.10.2018 10:07
Hvernig hægt er að lifa af haustið langa Haustið langa, en það mun þetta svokallaða sumar verða kallað í framtíðinni, er nú í fullu fjöri og öll plön um útilegur og annað fjör utandyra eru farin í vaskinn. Hér eru nokkrar tillögur um hvernig lifa megi þessi ósköp af. Lífið 26.6.2018 02:00
Útbreidd veirusýking herjar á íslenska tómata Niðurstöður rannsóknar sýni að sýkingarnar séu bundnar við Suðurlandsundirlendið en sjúkdómarnir geta valdið miklum afföllum í tómatrækt. Innlent 30.1.2018 15:14
Eins og lítill snjóbolti sem valt niður hæðina Helena Hermundardóttir og Knútur Ármann í Friðheimum í Bláskógabyggð, sem tvinna saman tómataræktun og ferðaþjónustu, hlutu nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar 2017. Viðskipti innlent 17.11.2017 19:56
Aðventukransinn alltaf að breytast Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, blómaskreytir og eigandi blómabúðarinnar 4 Árstíðir, hefur starfað við fagið frá því hún var unglingur. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í jólaskreytingum. Lífið 17.11.2017 13:28