Góð og björt framtíð íslenskrar garðyrkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. nóvember 2019 12:15 Íslensk garðyrkja á bjarta og góða framtíð samkvæmt skýrslu Vífils. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“. Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Um tvö hundruð garðyrkjubændur eru starfandi í landinu í dag, langflestir á Suðurlandi. Staða greinarinnar er góð og bjart framundan að mati Vífils Karlssonar, hagfræðings sem var að skila af sér skýrslu um „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf garðyrkju á Íslandi“. Vífill vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga en markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang garðyrkju í einstaka landshlutum á Íslandi en þó með áherslu á hlut Suðurlands. Aukinn innflutningur, áskoranir í umhverfismálum, umræða um orkumál og samningar á starfsskilyrðum ýmissa búgreina voru meðal ástæðna þess að ráðist var í skýrslugerðina. En hvernig er staða garðyrkjunnar á Suðurlandi? „Þið standið ykkur mjög vel og berið höfuð og herðar yfir alla aðra landshluta. Þið erum með um 67% af öllum rekstrartekjum í greininni og síðan er hluti garðyrkjunnar á Suðurlandi í verðmætasköpun Suðurlads upp undir 2%, sem er all nokkuð af svona atvinnugrein“, segir Vífill. Meðal niðurstaðna í skýrslunni er að rekstrartekjur garðyrkju á Íslandi voru 6,1 ma.kr. árið 2017 á meðan þær voru 73,2 ma.kr. í öllum landbúnaði á Íslandi. Tekjurnar höfðu aukist um 800 m.kr. á tímabilinu 2008-2017 eða 13% að raungildi, en 13 ma.kr. í öllum landbúnaði. Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósent við Háskólann á Akureyri, sem vann skýrsluna fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).Einkasafn.En hvað með framtíðarhorfur garðyrkjunnar? „Miðað við stöðuna í dag og hvernig hugsunin er með aukinni umhverfisvitund og möguleikarnir núna, eru veruleg viðbrögð erlendis frá vegna þessa hreina vatns sem við höfum hér því grænmetisræktun erlendis er að mestu drifin af óhreinu vatni en við erum með þetta hreina vatn, þá sér maður ekki annað en að framtíðin geti orðið nokkuð björt í þessari grein“.
Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira