Árborg Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17 World Class stækkar á Selfossi: Átta hundruð manns æfa í stöðinni daglega Til stendur að stækka líkamsræktarstöðina World Class á Seflossi um fjögur hundruð fermetra. Stöðin er í dag um átta hundruð og fimmtíu fermetrar og þar æfa daglega átta hundruð manns. Innlent 17.2.2019 13:19 Vonandi ekki skúffuskýrsla í Árborg Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerið á Sveitarfélaginu Árborg, sem Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði vann. Innlent 10.2.2019 11:42 Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á Eyrarvegi á Selfossi í dag. Innlent 9.2.2019 21:53 Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola Innlent 9.2.2019 17:46 Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9.2.2019 13:15 Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi Innlent 9.2.2019 00:10 Hermann yfir sjúkraflutningum næstu vikurnar Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Innlent 5.2.2019 14:36 Bíll í ljósum logum á Eyrarbakka Brunavörnum Árnessýslu bárust boð rétt eftir klukkan sex í morgun um að eldur væri í bil á Eyrarbakka. Innlent 4.2.2019 09:46 Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. Innlent 3.2.2019 10:35 Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. Innlent 31.1.2019 20:00 Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Innlent 31.1.2019 15:36 Vilja ná tali af manni sem varð vitni að samskiptum stúlku og konu Tengist þetta rannsókn lögreglunnar á máli en lögreglan bætir því við í tilkynningu að stúlkan hafi verið með hund í taumi umrætt sinn. Innlent 30.1.2019 15:37 Veggjöld á helstu stofnleiðum samþykkt í samgöngunefnd Tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í nefndinni um að Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins léti af formennsku í nefndinni var vísað á vettvang þingflokksformanna. Innlent 29.1.2019 12:04 Hefja gjaldtöku í Knarrarósvita Hefja á töku aðgangseyris í Knarrarósvita austan Stokkseyrar í kjölfar endurbóta Vegagerðarinnar á vitanum. Innlent 28.1.2019 21:27 Bæjarráðið jákvætt í garð alþjóðaflugvallar Bæjarráð sveitarfélagsins Árborgar hefur lýst yfir jákvæðri afstöðu til þess að fram fari rannsóknir á "náttúrulegum, viðskiptalegum og lagalegum forsendum þess að alþjóðaflugvelli verði fundinn staður í Árborg,“ að því er fram kemur í fundargerð ráðsins. Innlent 27.1.2019 22:26 Ákærður fyrir manndráp vegna brunans á Selfossi Kona einnig ákærð fyrir að reyna ekki að vara við eða afstýra eldsvoðanum. Innlent 24.1.2019 09:40 Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. Innlent 20.1.2019 16:25 Óásættanlegt að tugir farist í umferðinni á ári Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það þyngra en tárum taki að sjá að það séu tuttugu til þrjátíu einstaklingar sem farist í bílslysum á hverjum ári. Slíkt sé óásættanlegt. Innlent 19.1.2019 13:09 Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi. Innlent 13.1.2019 17:23 Ánægðir Sýrlendingar á Selfossi Átta manna fjölskylda frá Sýrlandi sem hefur búið á Selfoss í tvö ár er alsæl með lífið og tilveruna í bæjarfélaginu. Innlent 12.1.2019 18:03 Bæjarstjórinn segir mjög gott hljóð í íbúum Árborgar vegna alþjóðaflugvallar Hugmyndir eru uppi um að byggja alþjóðaflugvöll í Sveitarfélaginu Árborg. Slíkur flugvöllur gæti kostað um 150 milljarða króna. Innlent 9.1.2019 18:02 Tvö gömul tré fá að standa eftir í nýjum miðbæ á Selfossi Tvö gömul tré sem var plantað í kringum 1930 fá að standa og vera hluti af nýjum miðbæ á Selfossi, sem er nú í byggingu. Innlent 7.1.2019 17:52 Kanna áhuga á alþjóðaflugvelli í Árborg Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. Landeigendur hafa verið boðaðir á fund með forystumönnum sveitarfélagsins þar sem kynnt verða áform um að hefja rannsókn á kostum og göllum staðsetningar alþjóðaflugvallar í Árborg. Innlent 5.1.2019 20:31 Svekktastur að hafa misst af þyrluferðinni á spítalann Sigurður Sólmundarson lætur fara vel um sig á sjúkrahúsinu á Selfossi um jólin en hann er brotin á báðum fótum, auk þess að vera olbogsbrotin, úlliðsbrotin og með skaddaða lifur. Innlent 25.12.2018 17:51 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 19.12.2018 13:04 Sex ára lokun Gömlu Hringbrautar hefur töluverð áhrif á leiðir Strætó Gjaldskrá Strætó hækkar um fjögur prósent um áramótin. Innlent 17.12.2018 11:46 Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Innlent 13.12.2018 11:56 Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. Innlent 13.12.2018 10:56 Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. Innlent 12.12.2018 22:24 « ‹ 32 33 34 35 36 ›
Talið að bíll hafi farið i Ölfusá Allar björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallað út Innlent 25.2.2019 22:17
World Class stækkar á Selfossi: Átta hundruð manns æfa í stöðinni daglega Til stendur að stækka líkamsræktarstöðina World Class á Seflossi um fjögur hundruð fermetra. Stöðin er í dag um átta hundruð og fimmtíu fermetrar og þar æfa daglega átta hundruð manns. Innlent 17.2.2019 13:19
Vonandi ekki skúffuskýrsla í Árborg Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerið á Sveitarfélaginu Árborg, sem Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði vann. Innlent 10.2.2019 11:42
Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á Eyrarvegi á Selfossi í dag. Innlent 9.2.2019 21:53
Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola Innlent 9.2.2019 17:46
Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9.2.2019 13:15
Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi Innlent 9.2.2019 00:10
Hermann yfir sjúkraflutningum næstu vikurnar Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Innlent 5.2.2019 14:36
Bíll í ljósum logum á Eyrarbakka Brunavörnum Árnessýslu bárust boð rétt eftir klukkan sex í morgun um að eldur væri í bil á Eyrarbakka. Innlent 4.2.2019 09:46
Erlent og innlent kjöt þarf að hafa sömu gæði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra leggur mikla áherslu á að það kjöt sem er flutt inn til landins hafi sömu gæði og kjöt frá íslenskum bændum. Innlent 3.2.2019 10:35
Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum. Innlent 31.1.2019 20:00
Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Innlent 31.1.2019 15:36
Vilja ná tali af manni sem varð vitni að samskiptum stúlku og konu Tengist þetta rannsókn lögreglunnar á máli en lögreglan bætir því við í tilkynningu að stúlkan hafi verið með hund í taumi umrætt sinn. Innlent 30.1.2019 15:37
Veggjöld á helstu stofnleiðum samþykkt í samgöngunefnd Tillögu fulltrúa Samfylkingarinnar í nefndinni um að Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins léti af formennsku í nefndinni var vísað á vettvang þingflokksformanna. Innlent 29.1.2019 12:04
Hefja gjaldtöku í Knarrarósvita Hefja á töku aðgangseyris í Knarrarósvita austan Stokkseyrar í kjölfar endurbóta Vegagerðarinnar á vitanum. Innlent 28.1.2019 21:27
Bæjarráðið jákvætt í garð alþjóðaflugvallar Bæjarráð sveitarfélagsins Árborgar hefur lýst yfir jákvæðri afstöðu til þess að fram fari rannsóknir á "náttúrulegum, viðskiptalegum og lagalegum forsendum þess að alþjóðaflugvelli verði fundinn staður í Árborg,“ að því er fram kemur í fundargerð ráðsins. Innlent 27.1.2019 22:26
Ákærður fyrir manndráp vegna brunans á Selfossi Kona einnig ákærð fyrir að reyna ekki að vara við eða afstýra eldsvoðanum. Innlent 24.1.2019 09:40
Mikið af heitu vatni hefur fundist fyrir Selfyssinga Selfyssingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af skorti á heitu vatni næstu árin því mikið af heitu vatni hefur fundist í Ósabotnum í landi Stóra-Ármóts, norðaustan við Selfoss. Vatnið er 80–90°C. Innlent 20.1.2019 16:25
Óásættanlegt að tugir farist í umferðinni á ári Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir það þyngra en tárum taki að sjá að það séu tuttugu til þrjátíu einstaklingar sem farist í bílslysum á hverjum ári. Slíkt sé óásættanlegt. Innlent 19.1.2019 13:09
Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi. Innlent 13.1.2019 17:23
Ánægðir Sýrlendingar á Selfossi Átta manna fjölskylda frá Sýrlandi sem hefur búið á Selfoss í tvö ár er alsæl með lífið og tilveruna í bæjarfélaginu. Innlent 12.1.2019 18:03
Bæjarstjórinn segir mjög gott hljóð í íbúum Árborgar vegna alþjóðaflugvallar Hugmyndir eru uppi um að byggja alþjóðaflugvöll í Sveitarfélaginu Árborg. Slíkur flugvöllur gæti kostað um 150 milljarða króna. Innlent 9.1.2019 18:02
Tvö gömul tré fá að standa eftir í nýjum miðbæ á Selfossi Tvö gömul tré sem var plantað í kringum 1930 fá að standa og vera hluti af nýjum miðbæ á Selfossi, sem er nú í byggingu. Innlent 7.1.2019 17:52
Kanna áhuga á alþjóðaflugvelli í Árborg Sveitarfélagið Árborg kannar nú möguleika á að koma upp Alþjóðaflugvelli í Flóanum og hyggst undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. Landeigendur hafa verið boðaðir á fund með forystumönnum sveitarfélagsins þar sem kynnt verða áform um að hefja rannsókn á kostum og göllum staðsetningar alþjóðaflugvallar í Árborg. Innlent 5.1.2019 20:31
Svekktastur að hafa misst af þyrluferðinni á spítalann Sigurður Sólmundarson lætur fara vel um sig á sjúkrahúsinu á Selfossi um jólin en hann er brotin á báðum fótum, auk þess að vera olbogsbrotin, úlliðsbrotin og með skaddaða lifur. Innlent 25.12.2018 17:51
Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 19.12.2018 13:04
Sex ára lokun Gömlu Hringbrautar hefur töluverð áhrif á leiðir Strætó Gjaldskrá Strætó hækkar um fjögur prósent um áramótin. Innlent 17.12.2018 11:46
Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Innlent 13.12.2018 11:56
Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans. Innlent 13.12.2018 10:56
Taka vel í hugmyndir um upptöku veggjalda Bæjarstjórar Akraness og Árborgar eru jákvæðir gagnvart hugmyndum um veggjöld og telja þær einu leiðina til að fjármagna löngu tímabærar samgönguúrbætur. Fram kom í haust að ekki stæði til að taka upp veggjöld á Reykjanesbraut. Innlent 12.12.2018 22:24