Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2019 21:30 Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira