Birtist í Fréttablaðinu Níu framboð gild í Kópavogi Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni. Innlent 8.5.2018 02:05 Afgerandi forysta Samfylkingar Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. Innlent 8.5.2018 02:05 Skemmtilegast að baka Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann æfir fótbolta, körfubolta og skák. Lífið 5.5.2018 03:14 Byltingin Niðurstöður skoðanakannana fyrir kosningar jafngilda sannarlega ekki úrslitum en gefa samt iðulega góða mynd af stemningunni í þjóðfélaginu. Skoðun 7.5.2018 00:31 Ekki lokaákvörðun um Söknuð í Skandinavíu Fullyrðing norska lagahöfundarins Rolfs Lövland um að höfundaréttarsamtök í Skandinavíu hafi endanlega skorið úr um að lag hans You Raise Me Up sé ekki stuldur á laginu Söknuði virðist byggð á misskilningi um hlutverk samtakanna. Innlent 7.5.2018 00:31 NPA, Star Wars og mannréttindi Í dag gæti ég lent í slysi. Skoðun 7.5.2018 00:31 Bjóða 7.900 krónur í laun á dag Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Backroads býður starfsfólki hér á landi 7.900 krónur í laun fyrir að fara í dagsferðir. Backroads er eitt nokkurra erlendra fyrirtækja sem ASÍ nefnir í minnisblaði til Alþingis. Viðskipti innlent 7.5.2018 00:32 Þetta reddast – en ekki af sjálfu sér! „Þetta reddast“ er frasi sem við Íslendingar eigum í skrýtnu sambandi við. Skoðun 7.5.2018 07:00 Gufurnar Ef Ingólfur Arnarson væri að velja nafn á höfuðborg Íslands í dag yrði Reykjavík líklega aftur málið. Skoðun 7.5.2018 00:30 Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. Innlent 7.5.2018 00:32 Níu mánuðir fyrir þjófnaði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. Innlent 7.5.2018 00:32 Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Lífið 7.5.2018 00:30 Manngerð laug ekki náttúruleg Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug. Innlent 7.5.2018 00:32 Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina. Innlent 7.5.2018 00:31 Friðrik byrjaði skjálfandi á beinunum en náði svarta beltinu í karate 69 ára Friðrik Jósepsson keppti í lyftingum sem ungur maður en meiddist og þurfti að hætta. Eftir það var Friðrik leitandi. Hann fann sig ekki alveg á líkamsræktarstöðvunum en uppgötvaði svo Karatefélag Reykjavíkur. Innlent 7.5.2018 00:31 Djúp virðing fyrir hefðinni Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg. Lífið 7.5.2018 05:36 Árásirnar beinast gegn kjósendum Minnst fjórtán fórust og tugir særðust í sprengjuárás á mosku í austurhluta Afganistan í gær. Erlent 7.5.2018 00:32 Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. Innlent 7.5.2018 00:30 Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. Erlent 7.5.2018 00:32 Jafn margar kvartanir vegna flugfélaga í byrjun árs og allt árið 2016 Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016. Innlent 7.5.2018 00:32 Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. Lífið 5.5.2018 03:15 Vætutíð leysir af kulda sem gæti ógnað gróðri Viðkvæmasti gróðurinn gæti skaðast í kuldakastinu sem íbúar á vestanverðu landinu finna fyrir. - Innlent 5.5.2018 03:17 Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5.5.2018 10:19 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. Lífið 5.5.2018 03:15 Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 5.5.2018 03:16 Þurfti að flýja land eftir lífshættulega árás Eftir ítrekaðar barsmíðar og hótanir sleit Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sambandi sínu við fyrrverandi leikmann ÍA, Mark Doninger. Innlent 5.5.2018 03:12 Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. Innlent 5.5.2018 03:17 Gamla leiðin Formaður VR boðar átök. Skoðun 4.5.2018 00:29 Ráðherra boðar aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga á Íslandi Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi dregur upp dökka mynd af náttúrufari landsins haldi hlýnun áfram. Breytingarnar munu hafa veruleg áhrif á íslenskt náttúrufar og samfélag. Innlent 4.5.2018 00:29 Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. Innlent 4.5.2018 00:29 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Níu framboð gild í Kópavogi Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni. Innlent 8.5.2018 02:05
Afgerandi forysta Samfylkingar Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. Innlent 8.5.2018 02:05
Skemmtilegast að baka Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann æfir fótbolta, körfubolta og skák. Lífið 5.5.2018 03:14
Byltingin Niðurstöður skoðanakannana fyrir kosningar jafngilda sannarlega ekki úrslitum en gefa samt iðulega góða mynd af stemningunni í þjóðfélaginu. Skoðun 7.5.2018 00:31
Ekki lokaákvörðun um Söknuð í Skandinavíu Fullyrðing norska lagahöfundarins Rolfs Lövland um að höfundaréttarsamtök í Skandinavíu hafi endanlega skorið úr um að lag hans You Raise Me Up sé ekki stuldur á laginu Söknuði virðist byggð á misskilningi um hlutverk samtakanna. Innlent 7.5.2018 00:31
Bjóða 7.900 krónur í laun á dag Bandaríska ferðaþjónustufyrirtækið Backroads býður starfsfólki hér á landi 7.900 krónur í laun fyrir að fara í dagsferðir. Backroads er eitt nokkurra erlendra fyrirtækja sem ASÍ nefnir í minnisblaði til Alþingis. Viðskipti innlent 7.5.2018 00:32
Þetta reddast – en ekki af sjálfu sér! „Þetta reddast“ er frasi sem við Íslendingar eigum í skrýtnu sambandi við. Skoðun 7.5.2018 07:00
Gufurnar Ef Ingólfur Arnarson væri að velja nafn á höfuðborg Íslands í dag yrði Reykjavík líklega aftur málið. Skoðun 7.5.2018 00:30
Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. Innlent 7.5.2018 00:32
Níu mánuðir fyrir þjófnaði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. Innlent 7.5.2018 00:32
Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Lífið 7.5.2018 00:30
Manngerð laug ekki náttúruleg Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) hefur hafnað kröfu Laugarvatns Fontana um starfsleyfi fyrir náttúrulaug. Innlent 7.5.2018 00:32
Bæta öryggi RIB-báta með breyttum reglum Undanfarin ár hefur rannsóknarnefnd samgönguslysa skilað átta skýrslum vegna slysa um borð í RIB-bátum. Tillaga hennar um fjaðrandi sæti ekki tekin til greina. Innlent 7.5.2018 00:31
Friðrik byrjaði skjálfandi á beinunum en náði svarta beltinu í karate 69 ára Friðrik Jósepsson keppti í lyftingum sem ungur maður en meiddist og þurfti að hætta. Eftir það var Friðrik leitandi. Hann fann sig ekki alveg á líkamsræktarstöðvunum en uppgötvaði svo Karatefélag Reykjavíkur. Innlent 7.5.2018 00:31
Djúp virðing fyrir hefðinni Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg. Lífið 7.5.2018 05:36
Árásirnar beinast gegn kjósendum Minnst fjórtán fórust og tugir særðust í sprengjuárás á mosku í austurhluta Afganistan í gær. Erlent 7.5.2018 00:32
Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. Innlent 7.5.2018 00:30
Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. Erlent 7.5.2018 00:32
Jafn margar kvartanir vegna flugfélaga í byrjun árs og allt árið 2016 Samgöngustofu bárust jafn margar kvartanir vegna seinkunar á flugferðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 og bárust allt árið 2016. Innlent 7.5.2018 00:32
Taumhald á virkum í athugasemdum Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna. Lífið 5.5.2018 03:15
Vætutíð leysir af kulda sem gæti ógnað gróðri Viðkvæmasti gróðurinn gæti skaðast í kuldakastinu sem íbúar á vestanverðu landinu finna fyrir. - Innlent 5.5.2018 03:17
Glæpasagan er frábær til þess að skoða samfélagið Kvikmyndin Vargur var frumsýnd í vikunni við góðar undirtektir. Börkur Sigþórsson leikstjóri segir hlutverk listamannsins vera að velta upp spurningum fremur en að predika í verkum sínum. Menning 5.5.2018 10:19
Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. Lífið 5.5.2018 03:15
Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 5.5.2018 03:16
Þurfti að flýja land eftir lífshættulega árás Eftir ítrekaðar barsmíðar og hótanir sleit Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sambandi sínu við fyrrverandi leikmann ÍA, Mark Doninger. Innlent 5.5.2018 03:12
Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. Innlent 5.5.2018 03:17
Ráðherra boðar aðlögunaráætlun vegna loftslagsbreytinga á Íslandi Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar á Íslandi dregur upp dökka mynd af náttúrufari landsins haldi hlýnun áfram. Breytingarnar munu hafa veruleg áhrif á íslenskt náttúrufar og samfélag. Innlent 4.5.2018 00:29
Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. Innlent 4.5.2018 00:29