Kosið í fyrsta sinn í nærri áratug Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. maí 2018 06:00 Talningamenn að störfum. Vísir/afp Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. 128 sæti eru á líbanska þinginu en þeim er skipt jafnt milli þeirra sem eru múslimar eða kristnir. Frambjóðendur voru 583 en þar af voru 86 konur og hafa þær aldrei verið fleiri. Hver kjósandi hefur tvö atkvæði, eitt til að veita lista að eigin vali og annað til handa sérstökum frambjóðanda. 3,8 milljónir voru á kjörskrá en þar af voru um 800 þúsund fyrstu kjósendur. Um helmingur kjósenda mætti á kjörstað. Þingkosningar fóru síðast fram í Líbanon árið 2009 en mikið hefur gengið á frá þeim tíma. Þegar stríðið í nágrannaríkinu Sýrlandi hófst framlengdi þingið kjörtímabilið um fram þau fjögur ár sem lög kveða á um. Það tímabil gekk ekki áfallalaust fyrir sig en óánægja íbúa var umtalsverð. Hún náði hámarki árið 2015 með „sorpkrísunni“ svokölluðu en þá mistókst stjórnvöldum að tryggja sorphirðu í höfuðborginni Beirút. Þá var landið án forseta í tvö ár á þessu tímabili. „Það er ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert almannatryggingakerfi, engin heilsugæsla og engin lífeyrissjóðsréttindi. Mun eitthvað af því breytast ef ég kýs? Nei,“ sagði óánægður bóksali við Al-Jazera. Niðurstöður kosninganna munu liggja fyrir í dag. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Líbanir kusu sér nýtt þjóðþing í gær en kosningarnar voru þær fyrstu í landinu í nærri áratug. Metfjölda kvenkyns frambjóðenda var að finna á kjörseðlinum. 128 sæti eru á líbanska þinginu en þeim er skipt jafnt milli þeirra sem eru múslimar eða kristnir. Frambjóðendur voru 583 en þar af voru 86 konur og hafa þær aldrei verið fleiri. Hver kjósandi hefur tvö atkvæði, eitt til að veita lista að eigin vali og annað til handa sérstökum frambjóðanda. 3,8 milljónir voru á kjörskrá en þar af voru um 800 þúsund fyrstu kjósendur. Um helmingur kjósenda mætti á kjörstað. Þingkosningar fóru síðast fram í Líbanon árið 2009 en mikið hefur gengið á frá þeim tíma. Þegar stríðið í nágrannaríkinu Sýrlandi hófst framlengdi þingið kjörtímabilið um fram þau fjögur ár sem lög kveða á um. Það tímabil gekk ekki áfallalaust fyrir sig en óánægja íbúa var umtalsverð. Hún náði hámarki árið 2015 með „sorpkrísunni“ svokölluðu en þá mistókst stjórnvöldum að tryggja sorphirðu í höfuðborginni Beirút. Þá var landið án forseta í tvö ár á þessu tímabili. „Það er ekkert vatn, ekkert rafmagn, ekkert almannatryggingakerfi, engin heilsugæsla og engin lífeyrissjóðsréttindi. Mun eitthvað af því breytast ef ég kýs? Nei,“ sagði óánægður bóksali við Al-Jazera. Niðurstöður kosninganna munu liggja fyrir í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira