Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Benedikt Bóas skrifar 7. maí 2018 06:00 Lisa Knapp hefur fengið góða dóma fyrir nýjustu plötu sína. Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið athygli fyrir sína nýstarlega og skapandi nálgun að enskri og írskri tónlistarhefð. Lisa Knapp hefur hlotið BBC 2 Folk Award og hefur nýjasta plata hennar, Till April is dead, fengið lofsamlega dóma í The Guardian, Mojo, fRoots og fleiri miðlum. Meðal þeirra er koma við sögu á þeirri plötu eru skáldið og listamaðurinn David Tibet og Graham Coxon úr Blur. Írski fiðluleikarinn Gerry Diver á djúpar rætur í keltneskri tónlist en er einnig mjög virtur og eftirsóttur upptökustjóri í London og hefur í seinni tíð unnið náið með ýmsum á borð við Youth og Tom Robinson. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir verk sitt The Speech Project þar sem hann tvinnar saman frásagnir og hugmyndaheim merkra einstaklinga úr írskum þjóðlagaheimi og tónlist. Þau Lisa og Gerry munu heiðra gesti Hörpu, nánar tiltekið Kaldalóns, með nærveru sinni á morgun kl. 20.30 í boði Heimstónlistarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira
Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið athygli fyrir sína nýstarlega og skapandi nálgun að enskri og írskri tónlistarhefð. Lisa Knapp hefur hlotið BBC 2 Folk Award og hefur nýjasta plata hennar, Till April is dead, fengið lofsamlega dóma í The Guardian, Mojo, fRoots og fleiri miðlum. Meðal þeirra er koma við sögu á þeirri plötu eru skáldið og listamaðurinn David Tibet og Graham Coxon úr Blur. Írski fiðluleikarinn Gerry Diver á djúpar rætur í keltneskri tónlist en er einnig mjög virtur og eftirsóttur upptökustjóri í London og hefur í seinni tíð unnið náið með ýmsum á borð við Youth og Tom Robinson. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir verk sitt The Speech Project þar sem hann tvinnar saman frásagnir og hugmyndaheim merkra einstaklinga úr írskum þjóðlagaheimi og tónlist. Þau Lisa og Gerry munu heiðra gesti Hörpu, nánar tiltekið Kaldalóns, með nærveru sinni á morgun kl. 20.30 í boði Heimstónlistarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira