Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hvenær skila kjötinnflytjendur 3.000 milljónum króna til neytenda?

Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2.600 tn á ári.

Skoðun
Fréttamynd

Að tala niður náttúruna

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri.

Skoðun
Fréttamynd

Hlustar þú?

Styrjöldin í Jemen og þjáningar jemensku þjóðarinnar rata af og til í íslenskar fréttir.

Skoðun
Fréttamynd

Engir betri Píratar en Píratar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin okkar allra

Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi

Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum.

Innlent
Fréttamynd

Olli vonbrigðum með því að aflýsa fundinum

Donald Trump mun ekki funda með Kim Jong-un í Singapúr í júní. Aflýsti fundinum vegna reiði Norður-Kóreumanna sem hótuðu kjarnorkustríði og kölluðu varaforsetann heimskingja. Ekki er þó öll von úti enn, að mati skýranda BBC.

Erlent
Fréttamynd

Segja Facebook stunda persónunjósnir

Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Leðurjakkinn bestu kaupin

Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hreinsar hugann á hlaupum

Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar.

Lífið
Fréttamynd

Telur vaxtalækkun geta lækkað leigu

Forstjóri Heimavalla segir umræðu um hátt leiguverð ekki hafa verið félaginu til góðs. Helmings lækkun vaxta gæti lækkað leiguverð um 20 prósent. Viðskipti með bréf félagsins í Kauphöll Íslands hefjast í dag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stóra stundin rennur upp

Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina.

Fótbolti
Fréttamynd

Forsaga kvótans: Taka tvö

Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin er núna

Í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn verður kosið um þróun borgarinnar til framtíðar.

Skoðun