Birtist í Fréttablaðinu Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. Erlent 23.11.2018 21:09 Hópmálsókn gegn Airbnb Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. Erlent 23.11.2018 21:09 Leikur að lífi Árið 2009 lést Harry nokkur Patch, pípulagningamaður frá Somerset á Englandi. Hann var 111 ára. Harry Patch var ósköp venjulegur maður. Skoðun 23.11.2018 16:18 Edrútíminn er ekki allt Gunný og Vagna Magnúsdætur eru nýkomnar heim úr námi í fíknifræðum. Þær ræða áhrif áfalla og ofbeldis á fíkn og segja of mikla áherslu á edrútíma og algjört bindindi. Mæta þurfi fólki þar sem það er statt. Lífið 23.11.2018 20:55 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09 Sigur að segja frá Sigrún Sif Jóelsdóttir leiðir Ljósagönguna í ár. Hún segir það persónulegan sigur á árinu að fá viðurkenningu á reynslu sinni af ofbeldi. Lífið 23.11.2018 20:55 Samstarf Þórs/KA heldur áfram til 2023 Tilkynnt var í gær að samstarf Þórs/KA í kvennaknattspyrnu myndi halda áfram næstu fimm árin eftir undirritun samning þess efnis. Íslenski boltinn 22.11.2018 21:26 Golfíþróttin fetar nýjar slóðir Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas. Golf 22.11.2018 20:21 Sóknarleikurinn hefur tekið framförum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær. Handbolti 22.11.2018 20:21 Snýst um meira en lægri laun og kostnað segir forseti ASÍ Forseti ASÍ gerir ekki athugasemdir við að íbúðafélagið Bjarg láti framleiða og flytja inn einingahús til að reisa ódýrari leiguíbúðir á Akranesi. Innlent 22.11.2018 21:31 Hertar reglur eftir svindl Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar. Erlent 22.11.2018 21:31 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. Innlent 22.11.2018 21:52 Amazon þegir um galla sem olli leka á netföngum kúnna Bandaríska vefverslunin birti fyrir slysni netföng viðskiptavina. Vill ekki tjá sig um umfang vandans en hugbúnaðargalli olli. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:31 Snjallhótel opnað í Sjanghæ InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:31 Hluti af Hlöðufelli í Listaháskólanum Fjallað um/Mountained about nefnist sýning sem þriðja árs nemar í Listaháskólanum opna í dag. Lífið 22.11.2018 21:29 Facebook áfrýjar sekt vegna Cambridge Analytica-hneykslisins Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun áfrýja sekt sem persónuverndarstofnun Bretlands lagði á fyrirtækið vegna hins svokallaða Cambridge Analytica-hneykslis. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:31 Kafa þurfi dýpra í málefni OR Eyþór Arnalds segir ljóst að fara þurfi dýpra í málefni Orkuveitunnar. Úttekt á vinnustaðamenningu OR var kynnt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 22.11.2018 21:32 Yngri leikmenn skrefinu nær Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir. Fótbolti 22.11.2018 20:21 Kalla eftir óháðri rannsókn Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur kallað eftir því að óháð rannsókn fari fram á stjórnsýslu Seðlabanka Íslands (SÍ) í tengslum við málsmeðferðir, kærur og sáttir sem bankinn hefur átt þátt í vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Innlent 22.11.2018 21:31 Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. Erlent 22.11.2018 21:31 Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:32 Neyðarkall náttúrunnar Miklar hamfarir eiga sér nú stað á jörðinni sem fáir veita athygli og lítið er rætt um opinberlega þó ærið sé tilefnið en það er viðstöðulaus og óvæginn samdráttur á líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu. Skoðun 22.11.2018 15:53 Sátt um sjávarútveginn Skortur á forgangsröðun ríkisstjórnarinnar varð skýr þessa vikuna. Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var rifið út úr nefnd með enn frekari lækkun veiðigjalda til útgerða. Skoðun 22.11.2018 21:27 Frammistöðu...? Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Bakþankar 22.11.2018 21:27 „Góður Garðabær“ – Íbúalýðræði aukið Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu árið 2010. Alla tíð síðan hefur íbúasamráð skipað veigamikinn sess í störfum bæjarins. Skoðun 23.11.2018 07:00 Stríð og friður í Evrópu frá fyrri hluta 17. aldar Þrjátíu ára stríðið í Evrópu 1618 til 1648 hefur stundum verið kallað fyrsta allsherjarstyrjöldin í sögu álfunnar. Skoðun 22.11.2018 15:50 Mér ofbýður Mér ofbýður minnimáttarkennd og undirlægjuháttur þingmanna gagnvart erlendum auðmönnum, og mér ofbýður virðingarleysi þingmanna gagnvart eldri borgurum, öryrkjum og öðrum þeim sem vart hafa til hnífs og skeiðar. Skoðun 22.11.2018 15:53 Samgöngur til framtíðar Það má sjá bætt vinnubrögð í nýrri samgönguáætlun því hér í fyrsta skipti er hún í samræmi við samþykkta fjármálaáætlun frá Alþingi. Skoðun 22.11.2018 15:51 Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26 Skerðing ellilífeyris vegna atvinnutekna Á fundi alþingis 25. október sl. var 1. umræða um frumvarp til laga um afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna, lagt fram af þingmönnum Flokks fólksins og Miðflokksins. Skoðun 22.11.2018 15:54 « ‹ 192 193 194 195 196 197 198 199 200 … 334 ›
Limur í stað Trumps forseta Wikipedia-síðunni fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var breytt í gær og aðalmyndinni af forsetanum skipt út fyrir mynd af getnaðarlim. Erlent 23.11.2018 21:09
Hópmálsókn gegn Airbnb Ósáttir Ísraelar hafa höfðað hópmál gegn skammtímaleiguvefnum Airbnb eftir að eignir á Vesturbakkanum voru teknar út af vefsíðunni. Erlent 23.11.2018 21:09
Leikur að lífi Árið 2009 lést Harry nokkur Patch, pípulagningamaður frá Somerset á Englandi. Hann var 111 ára. Harry Patch var ósköp venjulegur maður. Skoðun 23.11.2018 16:18
Edrútíminn er ekki allt Gunný og Vagna Magnúsdætur eru nýkomnar heim úr námi í fíknifræðum. Þær ræða áhrif áfalla og ofbeldis á fíkn og segja of mikla áherslu á edrútíma og algjört bindindi. Mæta þurfi fólki þar sem það er statt. Lífið 23.11.2018 20:55
Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09
Sigur að segja frá Sigrún Sif Jóelsdóttir leiðir Ljósagönguna í ár. Hún segir það persónulegan sigur á árinu að fá viðurkenningu á reynslu sinni af ofbeldi. Lífið 23.11.2018 20:55
Samstarf Þórs/KA heldur áfram til 2023 Tilkynnt var í gær að samstarf Þórs/KA í kvennaknattspyrnu myndi halda áfram næstu fimm árin eftir undirritun samning þess efnis. Íslenski boltinn 22.11.2018 21:26
Golfíþróttin fetar nýjar slóðir Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas. Golf 22.11.2018 20:21
Sóknarleikurinn hefur tekið framförum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær. Handbolti 22.11.2018 20:21
Snýst um meira en lægri laun og kostnað segir forseti ASÍ Forseti ASÍ gerir ekki athugasemdir við að íbúðafélagið Bjarg láti framleiða og flytja inn einingahús til að reisa ódýrari leiguíbúðir á Akranesi. Innlent 22.11.2018 21:31
Hertar reglur eftir svindl Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar. Erlent 22.11.2018 21:31
Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. Innlent 22.11.2018 21:52
Amazon þegir um galla sem olli leka á netföngum kúnna Bandaríska vefverslunin birti fyrir slysni netföng viðskiptavina. Vill ekki tjá sig um umfang vandans en hugbúnaðargalli olli. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:31
Snjallhótel opnað í Sjanghæ InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:31
Hluti af Hlöðufelli í Listaháskólanum Fjallað um/Mountained about nefnist sýning sem þriðja árs nemar í Listaháskólanum opna í dag. Lífið 22.11.2018 21:29
Facebook áfrýjar sekt vegna Cambridge Analytica-hneykslisins Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun áfrýja sekt sem persónuverndarstofnun Bretlands lagði á fyrirtækið vegna hins svokallaða Cambridge Analytica-hneykslis. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:31
Kafa þurfi dýpra í málefni OR Eyþór Arnalds segir ljóst að fara þurfi dýpra í málefni Orkuveitunnar. Úttekt á vinnustaðamenningu OR var kynnt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 22.11.2018 21:32
Yngri leikmenn skrefinu nær Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir. Fótbolti 22.11.2018 20:21
Kalla eftir óháðri rannsókn Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur kallað eftir því að óháð rannsókn fari fram á stjórnsýslu Seðlabanka Íslands (SÍ) í tengslum við málsmeðferðir, kærur og sáttir sem bankinn hefur átt þátt í vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Innlent 22.11.2018 21:31
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. Erlent 22.11.2018 21:31
Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Viðskipti erlent 22.11.2018 21:32
Neyðarkall náttúrunnar Miklar hamfarir eiga sér nú stað á jörðinni sem fáir veita athygli og lítið er rætt um opinberlega þó ærið sé tilefnið en það er viðstöðulaus og óvæginn samdráttur á líffræðilegri fjölbreytni á heimsvísu. Skoðun 22.11.2018 15:53
Sátt um sjávarútveginn Skortur á forgangsröðun ríkisstjórnarinnar varð skýr þessa vikuna. Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var rifið út úr nefnd með enn frekari lækkun veiðigjalda til útgerða. Skoðun 22.11.2018 21:27
Frammistöðu...? Fyrir 69 árum sá George Orwell fyrir þann dapurlega og merkingarlausa heim sem við byggjum í dag og kynnti hugtakið "newspeak“ til sögunnar í bókinni Nítján hundruð áttatíu og fjögur. Bakþankar 22.11.2018 21:27
„Góður Garðabær“ – Íbúalýðræði aukið Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu árið 2010. Alla tíð síðan hefur íbúasamráð skipað veigamikinn sess í störfum bæjarins. Skoðun 23.11.2018 07:00
Stríð og friður í Evrópu frá fyrri hluta 17. aldar Þrjátíu ára stríðið í Evrópu 1618 til 1648 hefur stundum verið kallað fyrsta allsherjarstyrjöldin í sögu álfunnar. Skoðun 22.11.2018 15:50
Mér ofbýður Mér ofbýður minnimáttarkennd og undirlægjuháttur þingmanna gagnvart erlendum auðmönnum, og mér ofbýður virðingarleysi þingmanna gagnvart eldri borgurum, öryrkjum og öðrum þeim sem vart hafa til hnífs og skeiðar. Skoðun 22.11.2018 15:53
Samgöngur til framtíðar Það má sjá bætt vinnubrögð í nýrri samgönguáætlun því hér í fyrsta skipti er hún í samræmi við samþykkta fjármálaáætlun frá Alþingi. Skoðun 22.11.2018 15:51
Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26
Skerðing ellilífeyris vegna atvinnutekna Á fundi alþingis 25. október sl. var 1. umræða um frumvarp til laga um afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna, lagt fram af þingmönnum Flokks fólksins og Miðflokksins. Skoðun 22.11.2018 15:54