Birtist í Fréttablaðinu Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00 Ætlar einn í hringferð Guðlaugur segist hafa farið í allar ferðir á vegum þingflokksins sem hann hafi komið við. Innlent 8.3.2019 06:58 Langt í land Á tuttugu ára afmæli evrunnar má flestum vera ljóst að fyrir utan aðeins örfá kjarnaríki, einkum Þýskaland, þá hefur kostnaðurinn af hinni sameiginlegu mynt verið mun meiri en nokkurn tíma ávinningurinn fyrir flest ríki evrusvæðisins. Skoðun 8.3.2019 03:00 Skólalóðin, bumbubolti og opinber stjórnsýsla Ein fyrsta samskiptaregla sem krakkar læra er að það er ekki í lagi að hóta því að hætta og fara heim með boltann þegar eitthvað bjátar á í leik. Týpan sem hótar að skemma þannig leikinn fyrir öllum hinum þykir ekki sérlega góður pappír. Skoðun 8.3.2019 03:00 81 prósent greina fjallar um karla Þrír háskólar hér á landi svara í dag ákalli UNESCO um að auka veg og virðingu kvenna á Wikipedia en aðeins 19 prósent íslenskra greina á vefnum fjalla um konur. Lífið 8.3.2019 03:00 Samþykktu bann við því að vanvirða stjórnvöld Ólöglegt verður að „vanvirða“ rússnesk yfirvöld og deila fréttum sem ríkisstjórnin álítur falskar eftir að frumvörp þess efnis voru samþykkt á rússneska þinginu í gær. Erlent 8.3.2019 03:00 Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. Innlent 8.3.2019 03:00 Jafnrétti í forystu Það er margt sem við Íslendingar getum verið stolt af í jafnréttismálum. Við höfum trónað á toppi WEF-listans í jafnrétti kynjanna í áratug. Skoðun 8.3.2019 03:00 Húsið á sér mikla sögu Ungmennafélag Íslands flytur hluta starfsemi sinnar á Laugarvatn í sumar og opnar þar Ungmenna- og tómstundabúðir í haust. Samningur um það var undirritaður í gær. Lífið 8.3.2019 03:00 Óttast að mæðiveiki berist í fé Doktor í sameindaerfðafræði telur varasamt að leyfa innflutning á hráu kindakjöti. Óttast auknar líkur á að mæðiveiki berist til landsins. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir yfirleitt nægt framboð af innlendu kjöti sem Íslendingar kjósi. Innlent 8.3.2019 03:00 Mánaðarlaun framkvæmdastjórans hækkuð um 200 þúsund Í svari NLSH er útskýrt að laun Gunnars Svavarssonar framkvæmdastjóra hafi hækkað í ársbyrjun í samræmi við breytingar á launavísitölu en engar upphæðir nefndar. Viðskipti innlent 8.3.2019 03:00 Móðir Jóns Þrastar biðlar til Íra Þetta eru skilaboð Hönnu Bjarkar Þrastardóttur til Íra, í sjónvarpsviðtali hjá fjölmiðlinum Virgin Media. Þar ræðir hún um hvarf sonar síns, Jóns Þrastar Jónssonar. Innlent 8.3.2019 03:00 Verkföll heilmikið áfall fyrir hótelin Verkfall hótelþerna í Eflingu mun valda því að þjónusta hótela skerðist. Fólk í hótelgeiranum segir aðgerðirnar þegar hafa valdið tjóni og óttast frekari verkföll. Formaður Eflingar segir þá sem styðja raunverulega kvenréttindabaráttu hljóti að fagna. Innlent 8.3.2019 03:00 Rýma skóla að hluta til Fundur með foreldrum, fulltrúum skólayfirvalda og borgarinnar fór fram í skólanum í gær. Innlent 8.3.2019 03:01 Í klandri vegna átaka í Kasmír Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Erlent 7.3.2019 09:11 Klisjukennt en líka innblásið Ég velti því stundum fyrir mér hvað Mozart myndi finnast um tónlist nútímans ef hægt væri að ferðast um tímann. Gagnrýni 7.3.2019 03:00 Nýjustu tölur úr Reykjavík Þegar Besti flokkurinn og Samfylkingin tóku við stjórn borgarinnar árið 2010 var hún á allt öðrum og verri stað en í dag. Skoðun 7.3.2019 09:15 Að stjórna - Opið bréf til Katrínar og Bjarna Það er svo skrítið með erfiðleika að þeir opna gjarnan augu okkar fyrir tækifærum sem við sæjum annars ekki. Skoðun 7.3.2019 09:15 Þar sem allir geta lifað með reisn Um sumt eru Íslendingar sammála. Við eru sammála um öfluga samneyslu. Við viljum gjaldfrjálsa menntun og við viljum öflugt velferðarkerfi. Til þess leggjum við á skatta. Skoðun 7.3.2019 09:15 Allar konurnar komust áfram Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur. Lífið 7.3.2019 07:02 Fyrstu þúsund dagarnir mikilvægastir Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans, örverur sem telja trilljónir. Þessar örverur köllum við þarmaflóru en um 10.000 tegundir hafa verið skilgreindar á og í mannslíkamanum. Af þeim eru sumar heilnæmar fyrir líkamann en aðrar ekki. Innlent 7.3.2019 06:50 Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri Ef leiðrétt er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á Íslandi um 70 prósentum hærri en í Póllandi. Þaðan koma flestir innflytjendur. Miklar hækkanir á lágmarkslaunum geta leitt til gengisveikingar eða atvinnuleysis að sögn hagfræðings. Hagkerfið þoli ekki mikið hærra raungengi. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:45 Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Erlent 7.3.2019 07:07 Kaldir eldar Reykjavík – Hvert skyldi mega rekja upphaf spillingar í stjórnmálum og viðskiptum á Íslandi? – spillingar sem varla getur dulizt nokkrum manni lengur og er nú fastur liður í helztu heimildum um spillingu á heimsvísu svo sem Gallup og Transparency International. Skoðun 7.3.2019 07:27 Gilda lög ekki um Má Guðmundsson? Ég lenti í löglausri aðför Seðlabankans með félag mitt Ursus árið 2010 þegar ég var ásamt hópi fjárfesta hæstbjóðandi í opnu söluferli Sjóvár. Þar voru stjórnsýslulög brotin og ég kærður til lögreglu þrátt fyrir að hafa engin lög brotið. Skoðun 7.3.2019 07:23 Álaguðspjall Álar eru furðuleg kvikindi og búa yfir mörgum leyndardómum. Langt fram á síðustu öld var mönnum hulin ráðgáta hvernig þeir fjölguðu sér. Skoðun 7.3.2019 07:06 Kona á réttum stað Ráðherraembætti þykir víst gott djobb en þeim einstaklingum sem því gegna hverju sinni verður mismikið úr verki. Sumir halla sér makindalega aftur í ráðherrastólnum og reyna að hafa það sem notalegast. Skoðun 7.3.2019 07:21 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. Innlent 7.3.2019 06:34 Segir gæðin aðeins munu aukast með innflutningi á fersku erlendu kjöti Það myndi valda álitshnekki ef óheilbrigt kjöt berst hingað til lands, með því að flytja inn ferskt kjöt sé aðeins verið að bjóða upp á meiri gæði, ekki slá af heilbrigðiskröfum. Innlent 7.3.2019 06:38 Miðbakkinn verður opið almannarými Borgarstjórn samþykkti einróma í vikunni tillögu um að Reykjavíkurborg fari í samstarf með Faxaflóahöfnum um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými. Í dag eru þar bílastæði. Innlent 7.3.2019 06:32 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00
Ætlar einn í hringferð Guðlaugur segist hafa farið í allar ferðir á vegum þingflokksins sem hann hafi komið við. Innlent 8.3.2019 06:58
Langt í land Á tuttugu ára afmæli evrunnar má flestum vera ljóst að fyrir utan aðeins örfá kjarnaríki, einkum Þýskaland, þá hefur kostnaðurinn af hinni sameiginlegu mynt verið mun meiri en nokkurn tíma ávinningurinn fyrir flest ríki evrusvæðisins. Skoðun 8.3.2019 03:00
Skólalóðin, bumbubolti og opinber stjórnsýsla Ein fyrsta samskiptaregla sem krakkar læra er að það er ekki í lagi að hóta því að hætta og fara heim með boltann þegar eitthvað bjátar á í leik. Týpan sem hótar að skemma þannig leikinn fyrir öllum hinum þykir ekki sérlega góður pappír. Skoðun 8.3.2019 03:00
81 prósent greina fjallar um karla Þrír háskólar hér á landi svara í dag ákalli UNESCO um að auka veg og virðingu kvenna á Wikipedia en aðeins 19 prósent íslenskra greina á vefnum fjalla um konur. Lífið 8.3.2019 03:00
Samþykktu bann við því að vanvirða stjórnvöld Ólöglegt verður að „vanvirða“ rússnesk yfirvöld og deila fréttum sem ríkisstjórnin álítur falskar eftir að frumvörp þess efnis voru samþykkt á rússneska þinginu í gær. Erlent 8.3.2019 03:00
Kanadísk flugmannsekkja fær ekkert frá Sjóvá og ætlar í hart Engar bætur fást vegna Kanadamannsins Grants Wagstaff sem fórst er Arngrímur Jóhannsson brotlenti flugvél sem flytja átti úr landi í ágúst 2015. Innlent 8.3.2019 03:00
Jafnrétti í forystu Það er margt sem við Íslendingar getum verið stolt af í jafnréttismálum. Við höfum trónað á toppi WEF-listans í jafnrétti kynjanna í áratug. Skoðun 8.3.2019 03:00
Húsið á sér mikla sögu Ungmennafélag Íslands flytur hluta starfsemi sinnar á Laugarvatn í sumar og opnar þar Ungmenna- og tómstundabúðir í haust. Samningur um það var undirritaður í gær. Lífið 8.3.2019 03:00
Óttast að mæðiveiki berist í fé Doktor í sameindaerfðafræði telur varasamt að leyfa innflutning á hráu kindakjöti. Óttast auknar líkur á að mæðiveiki berist til landsins. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir yfirleitt nægt framboð af innlendu kjöti sem Íslendingar kjósi. Innlent 8.3.2019 03:00
Mánaðarlaun framkvæmdastjórans hækkuð um 200 þúsund Í svari NLSH er útskýrt að laun Gunnars Svavarssonar framkvæmdastjóra hafi hækkað í ársbyrjun í samræmi við breytingar á launavísitölu en engar upphæðir nefndar. Viðskipti innlent 8.3.2019 03:00
Móðir Jóns Þrastar biðlar til Íra Þetta eru skilaboð Hönnu Bjarkar Þrastardóttur til Íra, í sjónvarpsviðtali hjá fjölmiðlinum Virgin Media. Þar ræðir hún um hvarf sonar síns, Jóns Þrastar Jónssonar. Innlent 8.3.2019 03:00
Verkföll heilmikið áfall fyrir hótelin Verkfall hótelþerna í Eflingu mun valda því að þjónusta hótela skerðist. Fólk í hótelgeiranum segir aðgerðirnar þegar hafa valdið tjóni og óttast frekari verkföll. Formaður Eflingar segir þá sem styðja raunverulega kvenréttindabaráttu hljóti að fagna. Innlent 8.3.2019 03:00
Rýma skóla að hluta til Fundur með foreldrum, fulltrúum skólayfirvalda og borgarinnar fór fram í skólanum í gær. Innlent 8.3.2019 03:01
Í klandri vegna átaka í Kasmír Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Erlent 7.3.2019 09:11
Klisjukennt en líka innblásið Ég velti því stundum fyrir mér hvað Mozart myndi finnast um tónlist nútímans ef hægt væri að ferðast um tímann. Gagnrýni 7.3.2019 03:00
Nýjustu tölur úr Reykjavík Þegar Besti flokkurinn og Samfylkingin tóku við stjórn borgarinnar árið 2010 var hún á allt öðrum og verri stað en í dag. Skoðun 7.3.2019 09:15
Að stjórna - Opið bréf til Katrínar og Bjarna Það er svo skrítið með erfiðleika að þeir opna gjarnan augu okkar fyrir tækifærum sem við sæjum annars ekki. Skoðun 7.3.2019 09:15
Þar sem allir geta lifað með reisn Um sumt eru Íslendingar sammála. Við eru sammála um öfluga samneyslu. Við viljum gjaldfrjálsa menntun og við viljum öflugt velferðarkerfi. Til þess leggjum við á skatta. Skoðun 7.3.2019 09:15
Allar konurnar komust áfram Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur. Lífið 7.3.2019 07:02
Fyrstu þúsund dagarnir mikilvægastir Í meltingarvegi okkar eru flestar örverur líkamans, örverur sem telja trilljónir. Þessar örverur köllum við þarmaflóru en um 10.000 tegundir hafa verið skilgreindar á og í mannslíkamanum. Af þeim eru sumar heilnæmar fyrir líkamann en aðrar ekki. Innlent 7.3.2019 06:50
Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri Ef leiðrétt er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á Íslandi um 70 prósentum hærri en í Póllandi. Þaðan koma flestir innflytjendur. Miklar hækkanir á lágmarkslaunum geta leitt til gengisveikingar eða atvinnuleysis að sögn hagfræðings. Hagkerfið þoli ekki mikið hærra raungengi. Viðskipti innlent 7.3.2019 06:45
Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Erlent 7.3.2019 07:07
Kaldir eldar Reykjavík – Hvert skyldi mega rekja upphaf spillingar í stjórnmálum og viðskiptum á Íslandi? – spillingar sem varla getur dulizt nokkrum manni lengur og er nú fastur liður í helztu heimildum um spillingu á heimsvísu svo sem Gallup og Transparency International. Skoðun 7.3.2019 07:27
Gilda lög ekki um Má Guðmundsson? Ég lenti í löglausri aðför Seðlabankans með félag mitt Ursus árið 2010 þegar ég var ásamt hópi fjárfesta hæstbjóðandi í opnu söluferli Sjóvár. Þar voru stjórnsýslulög brotin og ég kærður til lögreglu þrátt fyrir að hafa engin lög brotið. Skoðun 7.3.2019 07:23
Álaguðspjall Álar eru furðuleg kvikindi og búa yfir mörgum leyndardómum. Langt fram á síðustu öld var mönnum hulin ráðgáta hvernig þeir fjölguðu sér. Skoðun 7.3.2019 07:06
Kona á réttum stað Ráðherraembætti þykir víst gott djobb en þeim einstaklingum sem því gegna hverju sinni verður mismikið úr verki. Sumir halla sér makindalega aftur í ráðherrastólnum og reyna að hafa það sem notalegast. Skoðun 7.3.2019 07:21
Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. Innlent 7.3.2019 06:34
Segir gæðin aðeins munu aukast með innflutningi á fersku erlendu kjöti Það myndi valda álitshnekki ef óheilbrigt kjöt berst hingað til lands, með því að flytja inn ferskt kjöt sé aðeins verið að bjóða upp á meiri gæði, ekki slá af heilbrigðiskröfum. Innlent 7.3.2019 06:38
Miðbakkinn verður opið almannarými Borgarstjórn samþykkti einróma í vikunni tillögu um að Reykjavíkurborg fari í samstarf með Faxaflóahöfnum um að endurheimta Miðbakkann sem almannarými. Í dag eru þar bílastæði. Innlent 7.3.2019 06:32
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent