Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Jafnrétti í Reykjavík

Það er erfitt að breyta menningu og það er erfitt að breyta samfélagi og það er þess vegna sem jafnréttisáætlanir eru svo mikilvægar. Áætlun um hvað við ætlum að gera til að leiðrétta mismunun og hvernig við ætlum að breyta, fræða og fræðast til að fyrirbyggja mismunun í framtíðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkið mælir ást

Í kvikmyndinni Green Card er Gérard Depardieu hundeltur af bandarískum yfirvöldum vegna gruns um málamyndahjónaband fyrir landvistarleyfi.

Bakþankar
Fréttamynd

Víst frelsi einstaklinga

Í umræðum um vínfrumvarpið á þingi sagði Katrín Jakobsdóttir að málið snerist ekki um einstaklingsfrelsi, heldur verslunarfrelsi. Svipuð rök hefur heimspekingurinn Róbert H. Haraldsson sett fram. Hugmyndin er nokkurn veginn þessi: "Áfengi er lögleg vara. Einstaklingar geta keypt áfengi ef þeir vilja. Einstaklingsfrelsi er ekki skert.“ Vandinn er bara að þessi skilgreining á "einstaklingsfrelsi“ er ansi þröng.

Bakþankar
Fréttamynd

Verkfall í mjólkurbúðinni

Bein útsending kvöldfrétta í fyrrakvöld frá Vínbúð ríkisins var dálítið retró. Neytendur flykktust í Ríkið að birgja sig upp áður en skellt yrði í lás vegna verkfalls SFR. Þetta minnti einna helst á gamlar fréttamyndir frá áttunda áratugnum af fólki í biðröðum við mjólkurbúðir að hamstra mjólk vegna boðaðs verkfalls.

Bakþankar
Fréttamynd

Verðtrygginguna burt

Völd fjármálakerfisins eru allsráðandi í lífi okkar. Bankarnir hafa hagnast um rúma fjögur hundruð milljarða frá hruni. Samtímis eru til einstaklingar í þjóðfélagi okkar sem þurfa að velja á milli lyfja og matar. Alþingi Íslendinga horfir á án inngripa og samþykkir því glæpinn.

Skoðun
Fréttamynd

Er Ísland gott land?

Ég er einsog svo margir aðrir alinn upp í þeirri trú að ég hafi verið ótrúlega heppinn að hafa fæðst á Íslandi en ekki einhvers staðar annars staðar. Mér hefur verið kennt, frá blautu barnsbeini að Ísland sé bara einfaldlega besta land í heimi til að vera til á,

Fastir pennar
Fréttamynd

Afglæpavæðing er milliskref

Þeir sem eru teknir með meira en 30 grömm af kókaíni í Singapúr hljóta sjálfkrafa dauðarefsingu. Sama gildir um þá sem gripnir eru með meira en hálft kíló af hassi í fórum sér. Þá er einfaldlega gert ráð fyrir að efnið sé til sölu og hendur dómara bundnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Hótað lífláti með 2.336 kr. á tímann

"Þarna stóðum við lögreglumenn daga og nætur við að verja ykkur og húsið [Alþingishúsið]. Við fórnuðum miklu þarna þessa daga og nætur og tókum við "basicly“ öllu sem að okkur var grýtt.“

Skoðun
Fréttamynd

Leysum bráðavandann

Framúrskarandi tónlistarlíf á Íslandi byggir ekki síst á öflugu starfi tónlistarskólanna. Því er mikið áhyggjuefni að rekstur nokkurra rótgróinna tónlistarskóla í borginni er afar tvísýnn og hefur nú einn skóli þegar sagt upp öllum sínum starfsmönnum.

Skoðun
Fréttamynd

Kærleikssprúttsala ríkisins

Hið svokallaða áfengisfrumvarp er nú enn og aftur til umræðu en það gengur útá frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak á Íslandi. Ef ég skil frumvarpið rétt þá mun það hafa í för með sér, ef það verður að lögum, að ÁTVR, sem hingað til hefur haft einkarétt á að selja áfengi, missir einkarétt sinn

Fastir pennar
Fréttamynd

"Þolanleg áhætta“ í flugi?

Í frétt á visir.is fyrir skömmu er vitnað í fréttabréf frá Degi B. Eggertssyni, undir fyrirsögninni: "Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar“. Umræðan um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar er alvarlega á villigötum. Þar á meðal er þessi yfirlýsing Dags B. Eggertssonar röng. Isavia segir hvergi að það sé óhætt að loka brautinni.

Skoðun
Fréttamynd

Að virða mörkin

Þingmaður Framsóknarflokks ætlar að leggja fram þingsályktunartillögu um að gúmmíkurl á fótboltavöllum verði fjarlægt. Ekki veit ég hvernig sú tillaga mun hljóma en hún mun eflaust fela í sér íhlutun gagnvart sveitarfélögum.

Bakþankar
Fréttamynd

Auschwitz til sölu

Árið 1976 kom þýskur rannsóknarlögreglumaður að nafni Karl Schütz til Íslands vegna Geirfinnsmálsins. Skömmu seinna birtist skopmynd af honum með hakakrossi í Morgunblaðinu. Hann sætti sig ekki við það og fór í mál

Skoðun
Fréttamynd

Lærum að segja nei

Þáttarstjórnandinn John Oliver tók nýlega fyrir bandaríska íþróttaleikvanga í þætti sínum. Einn var með VIP-sundlaug á áhorfendapöllunum, annar hafði fiskabúr hringinn í kringum hafnaboltaflötinn og svo framvegis.

Bakþankar
Fréttamynd

Freki kallinn

Ég hef verið að kljást við þennan mann alla ævina. Hann var pabbi minn, kennari, og strætóbílstjóri. Hann hefur verið yfirmaður minn. Hann hefur verið yfirvald sem hefur haft líf mitt og örlög í höndum sér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er ekki stemming fyrir því?

Stemming í þjóðfélaginu er skemmtileg skepna. Á sumrin skottumst við um í lopapeysum á ættarmótum með miðnæturglampa í augum.

Skoðun
Fréttamynd

Fordæmalaust klúður meirihlutans

Undanfarna daga höfum við horft upp á ógurlegt klúður í borgarstjórn. Meirihlutinn hefur viðurkennt að hafa ekki haft hugmynd um hvað hann var að samþykkja þegar ákveðið var að sniðganga vörur frá Ísrael eða hverjar afleiðingarnar yrðu. Þær hafa reynst margvíslegar, bæði fyrir viðskiptahagsmuni og orðspor Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Cogito, ergo sum. Eða hvað?

„Ég hugsa og þess vegna er ég,“ er heimspekileg staðhæfing sem yfirleitt er eignuð franska stærðfræðingnum, heimspekingnum og vísindamanninum René Descartes (1596-1650).

Fastir pennar
Fréttamynd

Úber góð þróun

Eins með Kodak sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð þegar stafrænu myndavélarnar komu til sögunnar – sem lentu svo líka í klandri vegna snjallsímanna.

Bakþankar
Fréttamynd

Breyttir tímar í samgöngum

Samgönguvika hefst í dag og stendur fram á næsta þriðjudag. Markmið hennar er að hvetja fólk til að nota allskyns leiðir til að komast á milli staða.

Skoðun
Fréttamynd

Vúlkani misskilur klapp

Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar.

Bakþankar
Fréttamynd

Lundabúðir

Reglulega skýtur upp kollinum umræða um svokallaðar lundabúðir. Mörgum þykir ansi mikið af þeim. Verslun í miðborginni er að breytast. Ferðamönnum fjölgar og fleiri verslanir miða framboð sitt við óskir þeirra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Forréttindaníska

"Mamma, sjáðu“. Fimm ára og fordekraður leiddi hann mig að myndinni. Hefðbundnar áhyggjur hurfu um stund. Eitt augnablik hvarf hugur hans frá spjaldtölvum og rjómaís. "Af hverju eru börnin svona?“.

Skoðun
Fréttamynd

Eitt mannslíf

Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð

Bakþankar
Fréttamynd

Bizarro Facebook

Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“

Bakþankar
Fréttamynd

Kjötvinnsla kærleikans

Ég var svo heppinn að vera í Houston þegar hið árlega Ródeó fór þar fram. Svona Ródeó eru alþjóðlegt fyrirbæri. Þar eru sýningar og skemmtiatriði en líka verslanir og sölubásar og kynningar á landbúnaði og húsdýrum og iðnaði þeim tengdum. Ródeóið í Houston er hið stærsta í heimi. Það er á Ródeóinu þar sem ofurhugar ríða ótemjum og mannígum nautum. Hátíðin dregur að sér margar milljónir gesta

Fastir pennar
Fréttamynd

Gleðilega menningarnótt!

Á morgun höldum við Menningarnótt í 20. sinn en hún var fyrst haldin árið 1996 og hefur stækkað jafnt og þétt síðan. Menningarnótt er stærsta og fjölmennasta einstaka hátíð sem haldin er á landinu en meira en 100.000 gestir koma í bæinn og meira en hundrað mismunandi viðburðir eru haldnir.

Skoðun