Fékk meira en 216 milljónir á hvern leik sem hann spilaði Le'Veon Bell er laus allra mála og næstum því fjórum milljörðum ríkari eftir eitt og hálft tímabil með liði New York Jets í NFL-deildinni. Sport 14. október 2020 13:01
Ein stærsta stjarna NFL deildarinnar sagðist hafa spilað eins og kona í lokin Líkleg hefur enginn spilað betur á þessu NFL-tímabili en Russell Wilson og hann vakti athygli fyrir ummæli sín eftir síðasta leik. Það er nefnilega gott að spila eins og körfuboltakonan Sue Bird þegar allt er undir í leikjunum. Sport 14. október 2020 12:02
Meistararnir töpuðu óvænt og Kúrekarnir frá Dallas urðu fyrir miklu áfalli Seattle Seahawks hélt sigurgöngu sinni áfram í NFL-deildinni í gær en meistararnir í Kansas City Chiefs þurftu hins vegar að sætta sig við sitt fyrsta tap. Mesta áfallið voru þó hryllileg meiðsli leikstjórnanda Dallas Cowboys. Sport 12. október 2020 15:31
Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan sunnudaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 11. október 2020 06:01
Fékk stóra sekt fyrir að halda fjáröflunarkvöld og bjóða liðsfélögunum Tíu leikmenn NFL-liðsins Las Vegas Raiders fengu samtals næstum því 23 milljóna króna sekt fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur deildarinnar á fjáröflunarkvöldi á dögunum. Sport 6. október 2020 21:00
Fékk COVID-19 eins og Cam Newton sem hann var „að leika“ á æfingum síns liðs Leikmaður æfingaliðs Kansas City Chiefs skilaði hltutverki Cam Newton á æfingum meistaranna fyrir Patriots leikinn en þar með er ekki öll sagan sögð. Sport 5. október 2020 16:00
Tom Brady lét ekki meira en tuttugu ára aldursmun stoppa sig Tom Brady átti stórleik í NFL-deildinni í gær í sögulegum leik út frá aldri leikstjórndana liðanna. Tvö lið eru búin að vinna fjóra fyrstu leiki sína. Sport 5. október 2020 14:01
Dagskráin: Íslandsmeistarar KR, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Tom Brady, Kjartan Atli og svo miklu miklu meira Sunnudagur til sælu, um að gera að eyða honum upp í sófa og horfa á Stöð 2 Sport enda af nægu að taka á rásum okkar í dag. Sport 4. október 2020 06:00
Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá New England Patriots greindist með kórónuveiruna í dag. Sport 3. október 2020 22:01
Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. Sport 30. september 2020 23:30
Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. Sport 28. september 2020 15:31
NFL-goðsögn bjargaði barnabarninu sínu frá mannræningja Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Sport 28. september 2020 13:01
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27. september 2020 06:01
Liðslæknirinn stakk gat á lunga lykilleikmanns rétt fyrir leik Nýliði fékk mjög óvænt sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði í NFL-deildinni á sunnudaginn þökk sé stórum læknamistökum rétt fyrir leikinn. Sport 24. september 2020 09:31
Gaf aðdáanda óvart giftingarhringinn sinn eftir leik Heiðarlegur aðdáandi kom leikmanni NFL-liðsins Indianapolis Colts til bjargar þegar sá hinn sami fann ekki giftingarhringinn sinn þegar kom heim. Sport 23. september 2020 09:30
Þrír NFL-þjálfarar fengu þrettán milljóna króna sekt hver fyrir að nota ekki grímu Það kostar sitt að nota ekki grímuna sína þegar þú ert þjálfari í NFL-deildinni. Sport 22. september 2020 16:31
Var búinn að vera algjör skúrkur allan leikinn en varð svo hetjan í blálokin Sparkarar í NFL-deildinni eru oft bæði hetjur eða skúrkar. Einn þeirra fékk heldur betur að kynnast því í nótt og það í hans fyrsta leik með liðinu. Sport 15. september 2020 11:00
Tom Brady tapaði og New England Patriots vann án Tom Brady Mörg augu voru á Tom Brady í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær, bæði honum sjálfum með hans nýja liði Tampa Bay Buccaneers en líka á hans gamla liði New England Patriots. Sport 14. september 2020 11:30
Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Sport 13. september 2020 06:00
Milljarðamæringurinn Mahomes magnaður í sigri meistaranna í nótt Áhorfendur voru í stúkunni í nótt þegar NFL-meistararnir í Kansas City Chiefs byrjuðu NFL-titilvörnina á sigri. Sport 11. september 2020 12:30
Einvígi á milli launahæstu leikmanna NFL-deildarinnar í fyrsta leik í kvöld Patrick Mahomes og Deshaun Watson eru frábærir leikmenn sem sannast á himinháum launaseðlum þeirra. Í kvöld reyna þeir að leiða sitt lið til sigurs í fyrsta leik nýs tímabils í NFL-deildinni. Sport 10. september 2020 15:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarveisla, golf, Counter-Strike og upphafsleikur NFL Það er óhætt að segja að nóg verði um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og fram á nótt. Sport 10. september 2020 06:00
Nýtrúlofaður tengdasonur Mosfellsbæjar í beinni á morgun NFL-deildin hefst á miðnætti annað kvöld með leik NFL-meistara Kansas City Chiefs og Houston Texans og í fyrsta sinn verður opnunarleikur NFL-tímabilsins sýndur beint á Íslandi. Sport 9. september 2020 16:30
Fær 1,7 milljónir á viku fyrir að vera á bakvakt hjá NFL-liði Kórónuveiran hefur alls konar áhrif í NFL-deildinni sem hefst í vikunni og sum félög ætla ekki að taka neina áhættu að eiga ekki til plan B eða plan C. Sport 7. september 2020 11:30
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk bæði hringinn sinn og bað kærustunnar 1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Sport 2. september 2020 10:30
Íþróttafélög krefjast breytinga á gölluðu kerfi Green Bay Packers og Milwaukee Bucks eru meðal íþróttafélaga í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum sem hafa kallað eftir breytingum í samfélaginu í kjölfar þess að lögreglan skaut enn og aftur svartan mann. Sport 25. ágúst 2020 13:00
Aðalþjálfari NFL-liðs með krabbamein en hættir ekki að þjálfa liðið sitt Ron Rivera færði leikmönnum sínum slæm tíðindi í nótt en um leið ætlar þessi reynslumikli þjálfari ekki að hoppa frá borði í Washington. Sport 21. ágúst 2020 17:30
Los Angeles liðin verða bæði í „Hard Knocks“ í ár og fyrsti þátturinn er í kvöld Hinir vinsælu „Hard Knocks“ þættir verða sýndir á hverju föstudagskvöldi þar til að NFL-tímabilið byrjar í september. Sport 14. ágúst 2020 11:45
„The Rock“ eignaðist XFL og hjálpaði fyrrum eiginkonu sinni að skrifa söguna Bandaríski kvikmyndaleikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson er einn af þeim sem hafa keypt XFL-atvinnumannadeildina í ameríska fótboltanum. Sport 4. ágúst 2020 16:30
Völdu Júlían, Fjallið, Fúsa og Gunnar Nelson til að verja leikstjórnandann Ásdísi Hjálmsdóttur Tíu Jardarnir völdu stöður fyrir íslenskt íþróttafólk í ímynduðu íslensku liði í amerískum fótbolta og það var ekki erfitt fyrir þá að finna stöðu fyrir Guðjón Val Sigurðsson. Sport 14. júlí 2020 10:30