Stórstjarna NFL-deildarinnar handtekin strax eftir Pro Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 09:00 Alvin Kamara sést hér á hliðarlínunni í Pro Bowl leiknum í gær. Getty/Christian Petersen Alvin Kamara, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar og lykilmaður New Orleans Saints, var handtekinn í gær. Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira