Drama í Dallas en létt hjá Brady og tengdasyninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 11:00 Jayron Kearse og félagar í Dallas Cowboys voru eina liðið sem tapaði á heimavelli í úrslitakeppninni um helgina. AP/Ron Jenkins Lið San Francisco 49ers, Kansas City Chiefs og Tampa Bay Buccaneers komust áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og nótt en Dallas Cowboys, Pittsburgh Steelers og Philadelphia Eagles eru úr leik. Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022 NFL Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Cincinnati Bengals og Buffalo Bills komust áfram á laugardaginn en í kvöld kemur í ljós hvort Arizona Cardinals eða Los Angeles Rams komist áfram úr lokaleik helgarinnar. Still 10/10 on the flip. No notes. @cheetah : #PITvsKC on NBC : NFL app pic.twitter.com/aT77OJHZrx— NFL (@NFL) January 17, 2022 Öll dramatík dagsins var í Dallas þar sem Kúrekarnir töpuðu enn á ný í úrslitakeppni. Jú það er ekki auðvelt að vera stuðningsmaður Dallas Cowboys liðsins. Dallas vann sig aftur inn í leikinn en tókst að klúðra síðasta möguleikanum á að skora í lokasókn sinni. Leikstjórendurnir Tom Brady hjá Tampa Bay Buccaneers og Patrick Mahomes hjá Kansas City Chiefs voru ekki í miklum vandræðum með að leiða sín lið áfram. "I'm gonna get one of these at some point.""I need one too!"Jersey exchange coming between Roethlisberger and @PatrickMahomes. #NFLPlayoffs #SuperWildCard pic.twitter.com/L9YKohj9aN— NFL (@NFL) January 17, 2022 Patrick Mahomes, tendasonur Mosfellsbæjar, átti fimm snertimarkssendingar þegar Kansas City Chiefs vann Pittsburgh Steelers 42-21. Chiefs liðið hefur komist alla leið í Super Bowl leikinn undanfarin tvö ár, vann 2020 en tapaði fyrir Tampa Bay Buccaneers í fyrra. Pittsburgh liðið skoraði reyndar fyrstu sjö stig leiksins en Kansas City svaraði með 35 stigum í röð og eftir það voru úrslitin ráðin. Mahomes sýndi þá snilli sína með því að gefa fimm snertimarkssendingar á rúmum ellefu leikmíntum. 5 TDs in the last 11:31.Unreal run from @PatrickMahomes. pic.twitter.com/JY6FSqfNGk— NFL (@NFL) January 17, 2022 Tampa Bay liðið byrjaði titilvörnina með sannfærandi 31-15 sigri á Philadelphia Eagles. Tom Brady átti tvær snertimarkssendingar þar af aðra þeirra á góðvin sinn Rob Gronkowski. Buccaneers komst í 31-0 í leiknum og úrslitin voru löngu ráðin þegar Ernirnir minnkuðu muninn í lokin. Spennan var í Dallas þar sem San Francisco 49ers vann 23-17 sigur á Dallas Cowboys. 49ers var 23-7 yfir í fjórða leikhluta en heimamenn vöknuðu í lokin, minnkuðu muninn í sex stig og fengu svo lokasókn leiksins. What a way to end the game! #SuperWildCard pic.twitter.com/esKKpbkrQn— NFL (@NFL) January 17, 2022 Það voru 32 sekúndur eftir og Dallas liðið tókst að færa hann upp boltann þar til að það voru fjórtán sekúndur eftir. Leikstjórndaninn Dak Prescott hljóp þá með boltann í stað þess að senda hann og Dallas mönnum tókst ekki að koma boltanum aftur í leik áður en tíminn rann út. Dallas náði því ekki að reyna síðustu sendinguna en snertimark hefði jafnað leikinn og aukastigið tryggt þeim þá sigurinn. Dallas Cowboys leit vel út í vetur og vann sér inn heimaleik í þessum fyrsta leik úrslitakeppninnar. Liðið fór ekki lengra og hefur aðeins unnið þrjá leiki í úrslitakeppnin á öldinni. Dallas menn hafa ekki komst í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan liðið varð meistari í janúar 1996. The NFL playoff picture with one game left to play in #SuperWildCard weekend! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/ZFjMTeTk8i— NFL (@NFL) January 17, 2022
NFL Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira