Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 14:31 Brandin Echols sést hér komast inn í sendingu Tom Brady og fagna vel á eftir. AP/John Munson Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. Brandin Echols er nýliði í NFL-deildinni og hann fékk tækifæri til að mæta meisturum Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi. Hann er varnarmaður og mótherjinn var besti sóknarmaður allra tíma. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Echols og félagar í New York Jets í liðinu stóðu sig vel á móti Tom Brady og félögum og voru lengi vel yfir í leiknum. Echols náði því meðal annars að stela einni sendingu frá Brady í leiknum. Hann lét ekki boltann úr hendi og fór með hann á bekkinn sinn. Eftir leikinn þá tók Echols boltann með sér þegar hann þakkaði Brady fyrir leikinn. Hann gerði meira en það því hann fékk Brady til þess að árita boltann sem og Brady gerði. Tom Brady er án efa besti leikmaður NFL-deildarinnar, sá sem hefur unnið langflesta titla og er enn að spila í heimsklassa 44 ára gamall. Það að leikmaður mótherjanna bað hann um áritun þótti mörgum stuðningsmönnum Jets full mikil virðing. Það er líka virðingarvert að Brady hafi verið tilbúinn að skrifa á boltann en þar hjálpaði án efa til að hann hafði leitt endurkomu Buccaneers liðsins og enn á ný tryggt liði sínu sigur með frábærri lokasókn. Brady out here signing autographs for Jets players after beating them again pic.twitter.com/L4ITSMKkvz— NFL Memes (@NFL_Memes) January 2, 2022 NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Brandin Echols er nýliði í NFL-deildinni og hann fékk tækifæri til að mæta meisturum Tampa Bay Buccaneers um síðustu helgi. Hann er varnarmaður og mótherjinn var besti sóknarmaður allra tíma. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Echols og félagar í New York Jets í liðinu stóðu sig vel á móti Tom Brady og félögum og voru lengi vel yfir í leiknum. Echols náði því meðal annars að stela einni sendingu frá Brady í leiknum. Hann lét ekki boltann úr hendi og fór með hann á bekkinn sinn. Eftir leikinn þá tók Echols boltann með sér þegar hann þakkaði Brady fyrir leikinn. Hann gerði meira en það því hann fékk Brady til þess að árita boltann sem og Brady gerði. Tom Brady er án efa besti leikmaður NFL-deildarinnar, sá sem hefur unnið langflesta titla og er enn að spila í heimsklassa 44 ára gamall. Það að leikmaður mótherjanna bað hann um áritun þótti mörgum stuðningsmönnum Jets full mikil virðing. Það er líka virðingarvert að Brady hafi verið tilbúinn að skrifa á boltann en þar hjálpaði án efa til að hann hafði leitt endurkomu Buccaneers liðsins og enn á ný tryggt liði sínu sigur með frábærri lokasókn. Brady out here signing autographs for Jets players after beating them again pic.twitter.com/L4ITSMKkvz— NFL Memes (@NFL_Memes) January 2, 2022
NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira