Hársbreidd frá þriðja úrslitaleiknum á jafn mörgum árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 13:45 Patrick Mahomes hefur stigið upp þegar liðið hefur á leiktíðina. Jamie Squire/Getty Images Eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur á Buffalo Bills eru Patrick Mahomes og liðsfélagar hans í Kansas City Chiefs aðeins einum leik frá þriðja úrslitaleiknum í röð. Báðir undanúrslitaleikir NFL-deildarinnar verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Þann 14. febrúar – á Valentínusardaginn sjálfan – fer leikurinn um hina margrómuðu Ofurskál fram. Síðustu tvö tímabil hefur Mahomes stýrt liði sínu til úrslita og nú gæti hann gert slíkt hið sama þriðja árið í röð. It's AFC Championship week. pic.twitter.com/GygsjrXuLu— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 27, 2022 Chiefs og Buffalo Bills mættust í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar í leik sem fer í sögubækurnar. Höfðingjarnir frá Kansas virtust hafa kastað frá sér sigrinum þegar Bills komst yfir með 13 sekúndur eftir á klukkunni. Einhvern veginn tókst Chiefs að jafna metin þökk sé vallarmarki hins sparkvissa Harrison Butker. Skoraði hann alls 12 stig í ótrúlegum sex stiga sigri Chiefs, lokatölur 42-36 eftir framlengdan leik. Chiefs hóf tímabilið illa og tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum, þar á meðal gegn Bengals. Útherjinn Ja‘Marr Chase gjörsamlega jarðaði Chiefs í þeim leik en hann skoraði þrjú snertimörk í 18 stiga sigri Bengals, lokatölur þá 38-20. Mahomes og félögum tókst að snúa dæminu við eftir slaka byrjun og liðið hefur nú unnið 14 af 19 leikjum sínum til þessa. Bengals hafa á sama tíma unnið 12 leiki og tapað 7 en treysta á að endurtaka leikinn frá leik liðanna þann 11. október á síðasta ári. Two of the most electrifying offensive duos in football.You taking @tkelce and @cheetah, or @Real10jayy__ and @teehiggins5? : #CINvsKC -- Sunday 3pm ET on CBS : NFL app pic.twitter.com/oHV6XHNV8E— NFL (@NFL) January 30, 2022 Klukkan 20.00 mætast Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 23.30 er leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers í hinni undanúrslitaviðureigninni á dagskrá. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira
Þann 14. febrúar – á Valentínusardaginn sjálfan – fer leikurinn um hina margrómuðu Ofurskál fram. Síðustu tvö tímabil hefur Mahomes stýrt liði sínu til úrslita og nú gæti hann gert slíkt hið sama þriðja árið í röð. It's AFC Championship week. pic.twitter.com/GygsjrXuLu— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 27, 2022 Chiefs og Buffalo Bills mættust í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar í leik sem fer í sögubækurnar. Höfðingjarnir frá Kansas virtust hafa kastað frá sér sigrinum þegar Bills komst yfir með 13 sekúndur eftir á klukkunni. Einhvern veginn tókst Chiefs að jafna metin þökk sé vallarmarki hins sparkvissa Harrison Butker. Skoraði hann alls 12 stig í ótrúlegum sex stiga sigri Chiefs, lokatölur 42-36 eftir framlengdan leik. Chiefs hóf tímabilið illa og tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum, þar á meðal gegn Bengals. Útherjinn Ja‘Marr Chase gjörsamlega jarðaði Chiefs í þeim leik en hann skoraði þrjú snertimörk í 18 stiga sigri Bengals, lokatölur þá 38-20. Mahomes og félögum tókst að snúa dæminu við eftir slaka byrjun og liðið hefur nú unnið 14 af 19 leikjum sínum til þessa. Bengals hafa á sama tíma unnið 12 leiki og tapað 7 en treysta á að endurtaka leikinn frá leik liðanna þann 11. október á síðasta ári. Two of the most electrifying offensive duos in football.You taking @tkelce and @cheetah, or @Real10jayy__ and @teehiggins5? : #CINvsKC -- Sunday 3pm ET on CBS : NFL app pic.twitter.com/oHV6XHNV8E— NFL (@NFL) January 30, 2022 Klukkan 20.00 mætast Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 23.30 er leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers í hinni undanúrslitaviðureigninni á dagskrá. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Sjá meira