Sky: Fer peningurinn frá Ratcliffe kannski bara í vasann hjá Glazer fjölskyldunni? Stórar spurningar vakna eftir fréttir helgarinnar af eigendamálum Manchester United. Framhaldssagan endalausa af sölunni á United er fyrir löngu orðin að hálfgerðri hryllingsmynd fyrir stuðningsmenn Manchester United. Enski boltinn 16. október 2023 09:30
Þjálfari rekinn út af fyrir að fella leikmann Knattspyrnustjóra Gillingham hljóp full mikið kapp í kinn leik gegn Wallsall í ensku D-deildinni á laugardaginn. Enski boltinn 16. október 2023 08:31
Lífvörður Salahs leysir frá skjóðunni: „Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann“ Lífvörður eins þekktasta og besta fótboltamanns heims hefur sagt frá því hvað hann gerir til að tryggja öryggi skjólstæðings síns. Enski boltinn 16. október 2023 08:00
Sendi leikmennina sína aftur í skóla því þeir gátu ekki lagt saman tvo plús tvo Carlos Tevez, þjálfari Independiente, sýnir leikmönnum sína enga miskunn hvort sem það er fyrir frammistöðu innan vallar eða utan. Fótbolti 16. október 2023 07:31
„Hann var eins og pabbi og besti vinur“ Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. Fótbolti 16. október 2023 07:00
„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Fótbolti 15. október 2023 23:01
Spánverjar tryggðu sér og Skotum sæti á EM Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM í kvöld. Spánverjar gerðu góða ferð til Osló og þá komu Walesverjar sér í baráttuna í D-riðli eftir góðan sigur gegn Króatíu. Fótbolti 15. október 2023 20:45
Everton náði í fyrstu stigin á Anfield Kvennalið Liverpool og Everton mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield fyrir framan rúmlega 20.000 áhorfendur. Enski boltinn 15. október 2023 20:00
Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Halldórs hjá Blikum Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs karla hjá Breiðabliki í knattspyrnu. Eyjólfur hefur starfað hjá Blikum síðan á síðasta ári. Fótbolti 15. október 2023 18:46
Karólína Lea skoraði og lagði upp í öruggum sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét til sín taka í liði Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir kom af bekknum hjá Juventus sem vann stórsigur á Ítalíu. Fótbolti 15. október 2023 18:31
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Fótbolti 15. október 2023 16:01
Hlín skoraði í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad er liðið hafði betur gegn Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15. október 2023 15:03
Udogie: Alltaf verið minn stærsti draumur Destiny Udogie, leikmaður Tottenham og ítalska landsliðsins, segist vera himinlifandi eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í gær. Enski boltinn 15. október 2023 14:00
Gæti farið til Barcelona á afslætti Bruno Guimaraes, leikmaður Newcastle, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið nú á dögunum en það er þó klásúla í samningi hans sem hefur vakið talsverða athygli. Enski boltinn 15. október 2023 13:31
Arsenal leiðir kapphlaupið um Vermeeren Arsenal er sagt vera að vinna kapphlaupið við Barcelona um ungan belgískan miðjumann. Enski boltinn 15. október 2023 13:00
Sturridge sendir frá sér yfirlýsingu eftir handtökuskipunina Daniel Sturridge, fyrrum knattspyrnumaður, gaf frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi í kjölfarið á því að handtökuskipun var gefin út á hendur honum. Enski boltinn 15. október 2023 12:31
Vilja aflétta banni á útsendingum Forráðarmenn félaga í ensku úrvalsdeildinni eru sagðir vera í viðræðum við deildina til þess að aflétta banni á útsendingum á leikjum um miðjan dag í Bretlandi. Enski boltinn 15. október 2023 12:00
Erik Ten Hag vill halda McTominay Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er sagður vilja halda Scott McTominay hjá félaginu í janúar. Enski boltinn 15. október 2023 11:31
United ætlar að rannsaka meiðslavandræði liðsins Manchester United hyggst hefja rannsókn á meiðslavandræðum liðsins á þessu tímabili en þetta segir John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Enski boltinn 15. október 2023 11:00
Odegaard: Besta ákvörðun sem ég hef tekið Martin Odegaard, fyrirliði Arsenal, segir að ákvörðun hans að yfirgefa Real Madrid haf verið sú besta á ferlinum. Enski boltinn 15. október 2023 09:30
„Það er ógnvænlegt að fylgjast með honum“ Kieran Trippier, fyrirliði Newcastle og leikmaður enska landsliðsins, fór fögrum orðum um Jude Bellingham í viðtali í gær. Fótbolti 15. október 2023 09:01
Guardiola með augastað á Kroos Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur hug á því að bæta þýska miðjumanninum Toni Kroos við leikmannahóp sinn næsta sumar. Fótbolti 15. október 2023 08:09
Nagelsmann byrjar stjórnartíð sína með sigri Julian Nagelsmann byrjar vel sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta en hann tók við liðinu af Hansi Flick í september síðastliðnum. Þýskaland fór með sigur af hólmi, 3-1, þegar liðið lék vináttulandsleik við Bandaríkin í Connecticut í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 22:56
Tottenham Hotspur-leikvangurinn varð fyrir töluverðu tjóni af völdum skemmdarvarga Skemmdarverk voru unnin á Tottenham Hotspur-leikvangnum í vikunni en talið er að tjónið nemi um það bil milljón punda. Fótbolti 14. október 2023 22:48
Ratcliffe nálgast kaup á fjórðung í Man.Utd Sir Jim Ratcliffe er að nálgast samkomulag við Glazer-fjölskylduna um kaup á fjórðungshlut í enska fótboltafélaginu Manchester United. Fótbolti 14. október 2023 22:44
Skov skoraði þegar Danmörk vann mikilvægan sigur Robert Skov skoraði tvö marka Danmerkur þegar liðið bar sigurorð af Kasakstan, 3-1, í undankeppni EM 2024 á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 20:54
Casemiro bætist á meiðslalista Man.Utd Casemiro, miðvallarleikmaður Manchester United, varð fyrir ökklameiðslum þegar hann spilaði fyrir Brasilíu í 1-1 jafnftefli brasilíska liðsins gegn Venesúela í undankeppni HM 2026 í vikunni. Fótbolti 14. október 2023 20:47
Chelsea skaust upp á topp deildarinnar Chelsea er komið á topp ensku ofurdeildarinnar í fótbolta kvenna en liðið tyllti sér í toppsætið með 2-0 sigri gegn West Ham á Kingsmeadow, heimavelli þeirra bláu í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 18:59
Guðný og samherjar hennar héldu hreinu Como og AC Milan gerðu markalaust jafntefli þegar liðin leiddu saman hesta sína í ítölsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 14. október 2023 18:45
Bayern München tapaði stigum í toppbaráttunni Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá liðinu þegar það gerði markalaust jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 14. október 2023 18:29