Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 06:30 Gennaro Gattuso hefur lengi verið með alskegg en ekki lengur. Hann starfar nú sem knattspyrnustjóri í Krótaíu og lætur líka gott að sér leiða. Getty/Xavier Laine Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Króatía Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Gennaro Gattuso gerði garðinn frægan á sínum tíma sem leikmaður AC Milan og ítalska landsliðinu en það muna margir eftir þessum baráttuglaða miðjumanni. Gattuso er nú þjálfari króatíska félagsins Hajduk Split en hann tók við liðinu í sumar. Síðustu tvo áratugi hefur Gattuso borið veglegt skegg en nú er það farið. Ástæðan er söfnun fyrir góðgerðasamtök sem styðja andleg málefni karlmanna í Króatíu. Söfnunin heitir „Bradata Aukcija“ og það vantaði nokkur þúsund evra til markmiðinu yrði náð. Þá steig þjálfari Hajduk Split fram á sjónarsviðið. „Ég hef ekki rakað af mér skeggið í tvö ár en ég er ánægður með að geta gert það fyrir gott málefni,“ sagði Gennaro Gattuso. „Höfum samt eitt á hreinu. Við þurfum að safna að minnsta kostið tíu þúsund evrum svo ég láti verða af þessu,“ sagði Gattuso. Stuðningsmenn Hajduk Split voru fljótir að bregðast við kalli þjálfara síns og söfnuðu upp í tíu þúsund evra markmiðið. Hann er því búinn að raka af sér allt skeggið eins og Sportbible segir frá. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Króatía Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira