Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:30 Ruben Amorim gengur hér á móti þeim Rasmus Höjlund og Amad Diallo sem voru að rífast eftir leikinn. Getty/Gabriel Kuchta Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Daninn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United manna í leiknum þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Strax eftir leik sást hann aftur á móti rífast við hinn unga Amad Diallo. Á endanum þurfti Lisandro Martínez að stíga á milli þeirra. „Fyrir mér þá er þetta fullkomið,“ sagði Ruben Amorim eftir leikinn. „Við verðum að hafa tilfinningar. Á þessum tímapunkti verðum við að hafa tilfinningar. Ef við þurfum þá að rífast við hvorn annan þá er það bara eins og hjá fjölskyldum. Þetta boðar eitthvað mjög gott að mínu mati. Við verðum að vera með tilfinningarnar í þessu og sýna að þetta sé okkur mikilvægt,“ sagði Amorim. Amorim segir að þarna hafi þessir tveir leikmenn sýnt honum að þeim væri ekki sama. „Það er á hreinu. Þegar þér er alveg sama þá gerir þú ekkert. Þegar þetta skiptir þig máli þá rífstu við bróður þinn, við föður þinn og við móður þina. Þetta boðar gott,“ sagði Amorim. „Þetta er fullkomlega eðlilegt og þetta er jákvætt og heilbrigt. Ég leyfi leikmönnunum og fyrirliðanum að róa menn. Ef ég tel að þetta sé of mikið þá fer ég inn í klefa. Það er samt þeirra staður þar sem þeir ræða málin, rífast aðeins og útkljá málin,“ sagði Amorim. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Daninn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk United manna í leiknum þar af sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Strax eftir leik sást hann aftur á móti rífast við hinn unga Amad Diallo. Á endanum þurfti Lisandro Martínez að stíga á milli þeirra. „Fyrir mér þá er þetta fullkomið,“ sagði Ruben Amorim eftir leikinn. „Við verðum að hafa tilfinningar. Á þessum tímapunkti verðum við að hafa tilfinningar. Ef við þurfum þá að rífast við hvorn annan þá er það bara eins og hjá fjölskyldum. Þetta boðar eitthvað mjög gott að mínu mati. Við verðum að vera með tilfinningarnar í þessu og sýna að þetta sé okkur mikilvægt,“ sagði Amorim. Amorim segir að þarna hafi þessir tveir leikmenn sýnt honum að þeim væri ekki sama. „Það er á hreinu. Þegar þér er alveg sama þá gerir þú ekkert. Þegar þetta skiptir þig máli þá rífstu við bróður þinn, við föður þinn og við móður þina. Þetta boðar gott,“ sagði Amorim. „Þetta er fullkomlega eðlilegt og þetta er jákvætt og heilbrigt. Ég leyfi leikmönnunum og fyrirliðanum að róa menn. Ef ég tel að þetta sé of mikið þá fer ég inn í klefa. Það er samt þeirra staður þar sem þeir ræða málin, rífast aðeins og útkljá málin,“ sagði Amorim.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira