Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Sumir halda að þetta sé heimskt af mér“

Pálmi Rafn Arinbjörnsson er tvítugur markvörður sem mættur er til meistaraliðs Víkings. Til þess fórnaði hann sæti í enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves, sem Pálmi segir suma eflaust telja heimskulega ákvörðun. Hann þekkir vel til keppinautar síns um stöðu í byrjunarliði Víkinga, Ingvars Jónssonar, en báðir eru þeir Njarðvíkingar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Það var hel­vítis högg að heyra það“

„Það er allt mjög spennandi í kringum Víking í dag,“ segir Jón Guðni Fjóluson, einn af nýjustu leikmönnum meistara Víkings í fótbolta. Hann er staðráðinn í að þagga niður í efasemdaröddum á næstu leiktíð, eftir langa fjarveru frá fótboltavellinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Berg­lind Björg og Kristján eignuðust dreng

Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, og kærasti hennar, Kristján Sigurðsson slökkviliðsmaður eignuðust frumburð sinn 8. desember síðastliðinn. 

Lífið
Fréttamynd

Orri mætir Manchester City

Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Herjuðu á heimili Kjartans og brutu rúður

Kjartan Henry Finn­boga­son hefur lagt knatt­spyrnu­skóna á hilluna eftir afar far­sælan feril, bæði sem at­vinnu- og lands­liðs­maður. Það hefur á ýmsu gengið á leik­manna­ferli Kjartans og í sam­tali við Val Pál Ei­ríks­son, sagði hann frá ó­skemmti­legri at­burða­rás sem tók við eftir að hann hafði eyði­lagt titil­vonir Brönd­by sem leik­maður AC Hor­sens.

Fótbolti