Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 22:30 Ólafur Jóhannesson vann fjölda titla sem þjálfari Vals frá 2014 til 2019. Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari sem þjálfari FH og Vals, vill sjá erlendan þjálfara eða Rúnar Kristinsson sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36