Sport Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 8.3.2024 13:00 Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Fótbolti 8.3.2024 12:30 Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Sport 8.3.2024 12:00 Áfall fyrir Ferrari: Sainz á leið í aðgerð - Keppir ekki um helgina Carlos Sainz, annar ökumanna Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið greindur með botnlangabólgu og þarf að gangast undir aðgerð vegna hennar. Hann mun því ekki aka bíl Ferrari þessa keppnishelgina. Formúla 1 8.3.2024 11:44 Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 8.3.2024 11:31 Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00 Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30 Íslenska lífið heillaði Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í atvinnumennsku í handbolta í Þýskalandi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjölskyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æskuslóðirnar á Akureyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir uppeldisfélag sitt Þór. Fjölskyldan var farinn að þrá íslenska lífið. Handbolti 8.3.2024 10:01 Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30 Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01 Getur ekki horft á myndir af sjálfri sér frá því í fyrra Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór í gegnum erfiða tíma á síðasta ári en hún lærði líka margt á því. Hún deilir nú ráðum fyrir fólk í svipaðri stöðu. Sport 8.3.2024 08:30 Væntingar á Íslandi geti verið „út úr korti“ Handboltagoðsögnin Alfreð Gíslason hrífst af því sem Snorri Steinn Guðjónsson er að gera með íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann segir hins vegar kröfur íslensks almennings til liðsins hvern janúar vera út úr korti. Handbolti 8.3.2024 08:01 Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30 Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02 Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enski boltinn 8.3.2024 06:31 Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8.3.2024 06:00 Ísrael án stærstu stjörnunnar gegn Íslandi Ísraelsmenn hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda leiksins mikilvæga við Ísland, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta, samkvæmt ísraelskum miðlum. Fótbolti 7.3.2024 23:31 Sigurgeir: Ekki það fallegasta en geggjuð úrslit Stjarnan hafði betur gegn Selfyssingum með minnsta mun í framlengdum leik 26-25. Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að hans lið muni mæta Val í úrslitum Powerade-bikarsins. Sport 7.3.2024 22:48 Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. Enski boltinn 7.3.2024 22:46 FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Rafíþróttir 7.3.2024 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 22:34 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 22:11 Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Fótbolti 7.3.2024 22:05 „Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 21:36 „Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. Körfubolti 7.3.2024 21:32 Chelsea í úrslit fimmta árið í röð Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra. Enski boltinn 7.3.2024 21:30 Kjartan Atli: Ekkert jákvætt sem ég ætla að taka úr þessum leik Leikur Álftaness og Vals á Hlíðarenda var í miklu jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan 46-42 fyrir heimamönnum en það skildi heldur betur á milli liðanna í þeim seinni. Lokatölur urðu 89-71 fyrir Val og það var augljóst að Kjartan Atli þjálfari Álftaness var hundfúll með kvöldið. Körfubolti 7.3.2024 21:23 Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 92-82 | Stjörnumenn ennþá á lífi Stjörnumenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á Hetti þegar liðin mættust í Subway-deildinni í Garðabænum í kvöld. Stjarnan er því enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 7.3.2024 21:03 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum. Körfubolti 7.3.2024 21:00 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 8.3.2024 13:00
Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Fótbolti 8.3.2024 12:30
Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Sport 8.3.2024 12:00
Áfall fyrir Ferrari: Sainz á leið í aðgerð - Keppir ekki um helgina Carlos Sainz, annar ökumanna Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið greindur með botnlangabólgu og þarf að gangast undir aðgerð vegna hennar. Hann mun því ekki aka bíl Ferrari þessa keppnishelgina. Formúla 1 8.3.2024 11:44
Rak hausinn í hringinn þegar hann varði skot á ögurstundu Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves, er mikill háloftafugl. Það kom bersýnilega í ljós í leik gegn Indiana Pacers í nótt. Körfubolti 8.3.2024 11:31
Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00
Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30
Íslenska lífið heillaði Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í atvinnumennsku í handbolta í Þýskalandi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjölskyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æskuslóðirnar á Akureyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir uppeldisfélag sitt Þór. Fjölskyldan var farinn að þrá íslenska lífið. Handbolti 8.3.2024 10:01
Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30
Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01
Getur ekki horft á myndir af sjálfri sér frá því í fyrra Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór í gegnum erfiða tíma á síðasta ári en hún lærði líka margt á því. Hún deilir nú ráðum fyrir fólk í svipaðri stöðu. Sport 8.3.2024 08:30
Væntingar á Íslandi geti verið „út úr korti“ Handboltagoðsögnin Alfreð Gíslason hrífst af því sem Snorri Steinn Guðjónsson er að gera með íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann segir hins vegar kröfur íslensks almennings til liðsins hvern janúar vera út úr korti. Handbolti 8.3.2024 08:01
Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30
Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02
Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enski boltinn 8.3.2024 06:31
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8.3.2024 06:00
Ísrael án stærstu stjörnunnar gegn Íslandi Ísraelsmenn hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda leiksins mikilvæga við Ísland, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta, samkvæmt ísraelskum miðlum. Fótbolti 7.3.2024 23:31
Sigurgeir: Ekki það fallegasta en geggjuð úrslit Stjarnan hafði betur gegn Selfyssingum með minnsta mun í framlengdum leik 26-25. Sigurgeir Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn og þá staðreynd að hans lið muni mæta Val í úrslitum Powerade-bikarsins. Sport 7.3.2024 22:48
Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. Enski boltinn 7.3.2024 22:46
FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Rafíþróttir 7.3.2024 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 22:34
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 22:11
Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Fótbolti 7.3.2024 22:05
„Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 21:36
„Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. Körfubolti 7.3.2024 21:32
Chelsea í úrslit fimmta árið í röð Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra. Enski boltinn 7.3.2024 21:30
Kjartan Atli: Ekkert jákvætt sem ég ætla að taka úr þessum leik Leikur Álftaness og Vals á Hlíðarenda var í miklu jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan 46-42 fyrir heimamönnum en það skildi heldur betur á milli liðanna í þeim seinni. Lokatölur urðu 89-71 fyrir Val og það var augljóst að Kjartan Atli þjálfari Álftaness var hundfúll með kvöldið. Körfubolti 7.3.2024 21:23
Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 92-82 | Stjörnumenn ennþá á lífi Stjörnumenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á Hetti þegar liðin mættust í Subway-deildinni í Garðabænum í kvöld. Stjarnan er því enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 7.3.2024 21:03
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-100 | Drungilas leiddi meistarana að sigri Tindastóll er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni Subway deildar karla en liðið landaði tveimur dýrmætum stigum í kvöld með 100-93 útisigri gegn Haukum. Körfubolti 7.3.2024 21:00