Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:18 Mohamed Salah og félagar í Liverpool byrja titilvörnina á Anfield. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst. Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Enski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira