Sendi andstæðingi sínum afsökunarbeiðni eftir úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 09:30 Coco Gauff fagnar hér sigri á Opna franska meistaramótinu en bak við hana má sjá Aryna Sabalenka svekkta eftir tapið. Getty/Julian Finney Aryna Sabalenka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir úrslitaleik Opna franska risamótsins í tennis á dögunum þar sem hún tapaði. Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis) Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Sabalenka segist sjá eftir því hvernig hún lét og segir framkomu sína hafa verið ófagmannlega. Hin bandaríska Coco Gauff vann Sabalenku í úrslitaleiknum en Sabalenka er efst á heimslistanum. Eftir leikinn þá talaði Sabalenka um að Gauff hefði ekki unnið af því að hún spilaði vel heldur væri slakri spilamennsku Sabalenkau sjálfrar um að kenna. Sabalenka taldi Gauff hafa bara grætt á eigin mistökum. Sabalenka baðst afsökunar á þessum ummælum sínum daginn eftir og sagðist í nýju viðtali við Eurosport sjá mikið eftir þeim. Sabalenka staðfesti líka að hún hefði sent Gauff formlega afsökunarbeiðni. „Þetta var algjörlega ófagmannlega af mér. Ég lét tilfinningarnar bera mig ofurliði. Ég sé algjörlega eftir því sem ég sagði á þessum tímapunkti. Við gerum öll mistök. Ég er bara mannleg og er enn að læra á lífið,“ sagði Aryna Sabalenka. „Allir upplifa daga þar sem þú missir stjórn á þér. Munurinn á mér og öðrum að allur heimurinn fylgist með mér. Ég fæ meira hatur en aðrir hefðu fengið fyrir að gera það saman,“ sagði Sabalenka. Sabalenka og Gauff eru báðar að taka þátt í tennismóti í Berlín þessa dagana og gætu mæst aftur í úrslitaleiknum þar. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Tennis (@sportskeeda_tennis)
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira