Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 13:02 Cristiano Ronaldo og Donald Trump eru báðir með augum á HM í fótbolta næsta sumar. Getty/Pau Barrena/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, færð Trump gjöf við komuna til Kananaskis í Alberta fylki í Kanada. Costa er Portúgali og hefur verið forseti leiðtogaráðs síðan 2024. Á einkafundi þeirra Costa og Trump þá gaf Portúgalinn Bandaríkjaforseta áritaða landsliðstreyju Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur skorað 138 mörk í landsliðstreyjunni sem er það langmesta í sögu karlalandsliða heimsins. Ronaldo og félagar unnu Þjóðadeildina á dögunum þar sem Ronaldo skoraði bæði í úrslitaleiknum og undanúrslitaleiknum. Það er búist við því að hinn fertugi Ronaldo, þá orðinn 41 árs, taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó eftir ár. Það er ekki vitað hversu mikið Donaldo Trump fylgist með Evrópufótboltanum. Hinn 79 ára gamli Trump sagði þegar hann fékk treyjuna: „Ég er hrifinn af henni, spilum fyrir frið,“ sagði Trump. Það aftur á móti öruggt að margir myndu gefa mikið til að eignast svona treyju. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Portúgalski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira