Formúla 1

Fréttamynd

Lofaði Hamilton að ræða ekki við Ver­stappen

Toto Wolff, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs Mercedes, gaf sjöfalda heims­meistaranum Lewis Hamilton lof­orð þess efnis að hann myndi ekki reyna að fá Max Ver­stappen til liðs við Mercedes frá Red Bull Ra­cing á meðan að Bretinn væri öku­maður liðsins.

Formúla 1

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sár Verstappen hótar sniðgöngu

Ríkjandi For­múlu 1 heims­meistarinn Max Ver­stappen er allt annað en sáttur með móttökurnar sem hann fékk í O2 höllinni í Lundúnum á eins konar frumsýningar­kvöldi mótaraðarinnar á dögunum. Baulað var hressi­lega á Hollendinginn er hann var kynntur til leiks á um­ræddu kvöldi.

Formúla 1
Fréttamynd

Michael Schumacher verður afi

Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni.

Formúla 1
Fréttamynd

Lítill Verstappen á leiðinni

Max Verstappen, heimsmeistarinn í formúlu 1, er að verða faðir. Hann tryggði sér á dögunum fjórða heimsmeistaratitilinn í röð og tilkynnti síðan um barnalán sitt í dag.

Formúla 1