Sport Messi, Pele og Maradona allir hlið við hlið hjá CONMEBOL Suðurameríska knattspyrnusambandið lét gera vaxstyttur af þremur knattspyrnugoðsögnum frá Suður-Ameríku og þeir þremenningar taka nú á móti gestum í höfuðstöðvum CONMEBOL. Fótbolti 19.3.2024 17:01 Dreifa smokkum meðal íþróttafólksins á ÓL í París Það verður engin tveggja metra regla viðhöfð lengur þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir í París í sumar. Sport 19.3.2024 16:01 Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Fótbolti 19.3.2024 15:30 Mainoo spilaði sig inn í enska landsliðið í sigrinum á Liverpool Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn en þetta kemur fram á heimasíðu enska sambandsins. Fótbolti 19.3.2024 15:01 Draumur Davíðs Smára rætist en kostnaðurinn tugir milljóna Draumur Davíðs Smára Lamude og hans manna í Vestra um upphitaðan heimavöll verður að veruleika því ákveðið hefur verið að leggja hitalagnir undir nýja gervigrasvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 19.3.2024 14:51 Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. Sport 19.3.2024 14:30 Eiga að koma Íslandi á EM: Steinunn fljót í landsliðið eftir barnsburð en Þórey Anna ekki með Arnar Pétursson hefur valið þá leikmenn sem hann treystir á að komi Íslandi í lokakeppni EM kvenna í handbolta þegar undankeppnin klárast í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 19.3.2024 14:09 Man ekki eftir viðlíka ummælum og vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Eva B. Helgadóttir, lögmaður konunnar sem kærði fótboltamanninn Albert Guðmundsson fyrir meint kynferðisbrot, sendi út yfirlýsingu fyrir hönd skjólstæðings síns í dag þar sem kallað er eftir afsökunarbeiðni frá Knattspyrnusambandi Íslands. Niðurfelling á máli Alberts var kærð í dag. Fótbolti 19.3.2024 13:38 Teitur: Ég býð ekki í það ef þeir detta þar út því þá gæti þetta farið illa Íslandsmeistarar Tindastóls eiga möguleika á því að verða handhafar beggja stóru titlana eftir næstu helgi en til að byrja með þurfa þeir að vinna undanúrslitaleik á móti Álftanesi í VÍS-bikarnum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.3.2024 13:31 Ber engan kala til Jürgen Klopp Danski fjölmiðlamaðurinn Niels Christian Frederiksen mun ekki erfa það við tapsáran knattspyrnustjóra Liverpool að þýski stjórinn rauk út úr miðju viðtali við hann og hraunaði síðan yfir hann. Enski boltinn 19.3.2024 13:00 Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Sport 19.3.2024 12:31 Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Körfubolti 19.3.2024 12:02 Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. Íslenski boltinn 19.3.2024 11:20 Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. Fótbolti 19.3.2024 11:04 Besta lið Ítalíu ætlar sér að fá Albert Verðandi Ítalíumeistarar Inter hafa blandað sér í slaginn um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson sem nánast má slá föstu að verði seldur frá Genoa í sumar. Fótbolti 19.3.2024 10:55 Adrenalínið bætir upp fyrir slæmu dagana Thelma Aðalsteinsdóttir vann Íslandsmótið í áhaldafimleikum þriðja árið í röð um helgina og vakti þá einnig athygli í grein sem hún vann þó ekki. Sport 19.3.2024 10:30 Bjarni Ófeigur frá Þýskalandi til KA Handknattleikslið KA hefur tryggt sér góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíðir því Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Handbolti 19.3.2024 10:18 Eftirminnilegustu heimkomurnar í íslenska fótboltanum Hver er eftiminnilegasta heimkoma atvinnumanns til þessa? Vísir tók saman yfirlit yfir það þegar heimkoma fótboltamanna komst í fréttirnar. Íslenski boltinn 19.3.2024 10:01 „Held að einhver hafi fengið sér Svarta dauða fyrir þann leik“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide er á því að Ísland hafi oft sýnt góðar frammistöður, á löngum köflum, í leikjunum í undankeppni EM í fótbolta í fyrra. Liðið hafi hins vegar gert of mörg kjánaleg mistök, og nýtt færin illa, og því endað með of fá stig. Fótbolti 19.3.2024 09:34 Blóðug og særð í andliti en setti heimsmet Skíðastökkvarinn Silje Opseth var blóðug og særð í framan en lét það ekki stöðva sig í að setja nýtt og glæsilegt heimsmet í skíðastökki, í heimalandi sínu Noregi á sunnudaginn. Sport 19.3.2024 09:00 Ætlar að verða betri en stóri bróðir Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson spilar í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann stefnir að því að verða betri en stóri bróðir sinn. Handbolti 19.3.2024 08:31 Drepur varg, smíðar og er fyrirliði í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson sker sig talsvert úr á meðal leikmanna í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Hann býr í 200 manna þorpi, er smiður og fyrirliði Vestra, en ver einnig vor- og sumarnóttum í að leita uppi og skjóta meindýr. Íslenski boltinn 19.3.2024 08:00 „Benedikt verður í heimsklassa“ Frammistaða Benedikts Gunnars Óskarssonar í bikarúrslitaleiknum var ein sú rosalegasta sem sést hefur í leik hér á landi í áraraðir. Handbolti 19.3.2024 07:31 Klopp hélt áfram að urða yfir fjölmiðlamanninn eftir að strunsa úr viðtalinu Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var allt annað en sáttur eftir 4-3 tap sinna manna gegn Manchester United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Svo sár var Klopp að hann strunsaði úr viðtali við Viaplay eftir leik og lét starfsmann sjónvarpsstöðvarinnar fá það óþvegið er hann gekk til búningsklefa. Enski boltinn 19.3.2024 07:00 Dagskráin í dag: Padel og Körfuboltakvöld Extra Það er heldur rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum þó samt upp á eitt og annað í dag. Sport 19.3.2024 06:01 Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Íslenski boltinn 18.3.2024 23:31 Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Fótbolti 18.3.2024 23:00 Utan vallar: Leikur fyrir snjallsímakynslóðina Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í framlengdum leik þegar liðin mættust á Old Trafford í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær, sunnudag. Má með sanni segja að leikurinn hafi haft allt sem góður fótboltaleikur þarf að hafa. Enski boltinn 18.3.2024 22:17 „Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00 « ‹ 292 293 294 295 296 297 298 299 300 … 334 ›
Messi, Pele og Maradona allir hlið við hlið hjá CONMEBOL Suðurameríska knattspyrnusambandið lét gera vaxstyttur af þremur knattspyrnugoðsögnum frá Suður-Ameríku og þeir þremenningar taka nú á móti gestum í höfuðstöðvum CONMEBOL. Fótbolti 19.3.2024 17:01
Dreifa smokkum meðal íþróttafólksins á ÓL í París Það verður engin tveggja metra regla viðhöfð lengur þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir í París í sumar. Sport 19.3.2024 16:01
Dani Alves biður um að losna úr fangelsinu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Dani Alves vill losna úr fangelsinu þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir hjá spænskum dómstólum. Fótbolti 19.3.2024 15:30
Mainoo spilaði sig inn í enska landsliðið í sigrinum á Liverpool Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn en þetta kemur fram á heimasíðu enska sambandsins. Fótbolti 19.3.2024 15:01
Draumur Davíðs Smára rætist en kostnaðurinn tugir milljóna Draumur Davíðs Smára Lamude og hans manna í Vestra um upphitaðan heimavöll verður að veruleika því ákveðið hefur verið að leggja hitalagnir undir nýja gervigrasvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 19.3.2024 14:51
Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. Sport 19.3.2024 14:30
Eiga að koma Íslandi á EM: Steinunn fljót í landsliðið eftir barnsburð en Þórey Anna ekki með Arnar Pétursson hefur valið þá leikmenn sem hann treystir á að komi Íslandi í lokakeppni EM kvenna í handbolta þegar undankeppnin klárast í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 19.3.2024 14:09
Man ekki eftir viðlíka ummælum og vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Eva B. Helgadóttir, lögmaður konunnar sem kærði fótboltamanninn Albert Guðmundsson fyrir meint kynferðisbrot, sendi út yfirlýsingu fyrir hönd skjólstæðings síns í dag þar sem kallað er eftir afsökunarbeiðni frá Knattspyrnusambandi Íslands. Niðurfelling á máli Alberts var kærð í dag. Fótbolti 19.3.2024 13:38
Teitur: Ég býð ekki í það ef þeir detta þar út því þá gæti þetta farið illa Íslandsmeistarar Tindastóls eiga möguleika á því að verða handhafar beggja stóru titlana eftir næstu helgi en til að byrja með þurfa þeir að vinna undanúrslitaleik á móti Álftanesi í VÍS-bikarnum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.3.2024 13:31
Ber engan kala til Jürgen Klopp Danski fjölmiðlamaðurinn Niels Christian Frederiksen mun ekki erfa það við tapsáran knattspyrnustjóra Liverpool að þýski stjórinn rauk út úr miðju viðtali við hann og hraunaði síðan yfir hann. Enski boltinn 19.3.2024 13:00
Stoltu foreldrarnir í stúkunni bræddu hjörtu margra Magnað myndband fór á flug á netinu af stoltum foreldrum að fylgjast með dóttur sinni fá tíu fyrir fimleikaæfingu. Sport 19.3.2024 12:31
Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Körfubolti 19.3.2024 12:02
Myndir af Gylfa á fyrstu æfingunni á Íslandi sem leikmaður Vals Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Val eru mættir heim til Íslands eftir æfingabúðirnar á Spáni. Íslenski boltinn 19.3.2024 11:20
Niðurfelling kærð en KSÍ leyfir Alberti að spila Stjórn KSÍ hefur ákveðið að heimila þátttöku Alberts Guðmundssonar í leiknum við Ísrael á fimmtudag, í umspili um sæti á EM, þrátt fyrir að niðurfelling á kynferðisbrotamáli gegn honum hafi verið kærð. Fótbolti 19.3.2024 11:04
Besta lið Ítalíu ætlar sér að fá Albert Verðandi Ítalíumeistarar Inter hafa blandað sér í slaginn um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson sem nánast má slá föstu að verði seldur frá Genoa í sumar. Fótbolti 19.3.2024 10:55
Adrenalínið bætir upp fyrir slæmu dagana Thelma Aðalsteinsdóttir vann Íslandsmótið í áhaldafimleikum þriðja árið í röð um helgina og vakti þá einnig athygli í grein sem hún vann þó ekki. Sport 19.3.2024 10:30
Bjarni Ófeigur frá Þýskalandi til KA Handknattleikslið KA hefur tryggt sér góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíðir því Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Handbolti 19.3.2024 10:18
Eftirminnilegustu heimkomurnar í íslenska fótboltanum Hver er eftiminnilegasta heimkoma atvinnumanns til þessa? Vísir tók saman yfirlit yfir það þegar heimkoma fótboltamanna komst í fréttirnar. Íslenski boltinn 19.3.2024 10:01
„Held að einhver hafi fengið sér Svarta dauða fyrir þann leik“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide er á því að Ísland hafi oft sýnt góðar frammistöður, á löngum köflum, í leikjunum í undankeppni EM í fótbolta í fyrra. Liðið hafi hins vegar gert of mörg kjánaleg mistök, og nýtt færin illa, og því endað með of fá stig. Fótbolti 19.3.2024 09:34
Blóðug og særð í andliti en setti heimsmet Skíðastökkvarinn Silje Opseth var blóðug og særð í framan en lét það ekki stöðva sig í að setja nýtt og glæsilegt heimsmet í skíðastökki, í heimalandi sínu Noregi á sunnudaginn. Sport 19.3.2024 09:00
Ætlar að verða betri en stóri bróðir Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson spilar í dönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Hann stefnir að því að verða betri en stóri bróðir sinn. Handbolti 19.3.2024 08:31
Drepur varg, smíðar og er fyrirliði í Bestu deildinni Elmar Atli Garðarsson sker sig talsvert úr á meðal leikmanna í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Hann býr í 200 manna þorpi, er smiður og fyrirliði Vestra, en ver einnig vor- og sumarnóttum í að leita uppi og skjóta meindýr. Íslenski boltinn 19.3.2024 08:00
„Benedikt verður í heimsklassa“ Frammistaða Benedikts Gunnars Óskarssonar í bikarúrslitaleiknum var ein sú rosalegasta sem sést hefur í leik hér á landi í áraraðir. Handbolti 19.3.2024 07:31
Klopp hélt áfram að urða yfir fjölmiðlamanninn eftir að strunsa úr viðtalinu Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var allt annað en sáttur eftir 4-3 tap sinna manna gegn Manchester United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Svo sár var Klopp að hann strunsaði úr viðtali við Viaplay eftir leik og lét starfsmann sjónvarpsstöðvarinnar fá það óþvegið er hann gekk til búningsklefa. Enski boltinn 19.3.2024 07:00
Dagskráin í dag: Padel og Körfuboltakvöld Extra Það er heldur rólegt um að litast á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum þó samt upp á eitt og annað í dag. Sport 19.3.2024 06:01
Andrea Rán spilar á Íslandi í sumar Það stefnir í að Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir spili með FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún spilaði síðast í Mexíkó. Íslenski boltinn 18.3.2024 23:31
Ráðist að Immobile fyrir framan konu hans og barn Ciro Immobile, framherji Lazio, varð fyrir heldur óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum þegar ráðist var að honum fyrir framan konu hans og börn þegar hann var að sækja fjögurra ára son sinn á leikskólann. Fótbolti 18.3.2024 23:00
Utan vallar: Leikur fyrir snjallsímakynslóðina Manchester United vann 4-3 sigur á Liverpool í framlengdum leik þegar liðin mættust á Old Trafford í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær, sunnudag. Má með sanni segja að leikurinn hafi haft allt sem góður fótboltaleikur þarf að hafa. Enski boltinn 18.3.2024 22:17
„Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00