Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 15:47 Luana Bühler hefur verið lykilleikmaður í liði Sviss síðustu ár. Gabor Baumgarten / GocherImagery/Future Publishing via Getty Im Aðeins tveimur dögum fyrir opnunarleik Evrópumótsins hefur heimaliðið Sviss, sem er með Íslandi í riðli, þurft að draga leikmann úr hópnum. Luana Bühler er meidd í hnénu og missir af mótinu. „Við vissum að þetta yrði kapphlaup við tímann fyrir Luana Bühler og því miður verður ekkert af ævintýrum hennar á Evrópumótinu“ sagði landsliðsþjálfari Sviss, Pia Sundhage, á blaðamannafundi. Bühler hefur verið að glíma við meiðsli allt tímabilið og lítið spilað með félagsliði sínu Tottenham á Englandi, en náði nokkrum mínútum í æfingaleik Sviss gegn Tékklandi síðasta fimmtudag, þar sem bakslagið varð. Laia Ballesé, leikmaður Espanyol á Spáni, tekur hennar stað í hópnum. Bühler er annar lykilleikmaður Sviss sem missir af mótinu en fyrir var vitað að Ramona Bachmann yrði ekki með. Ekki hefur blásið byrlega fyrir heimaþjóðina Sviss í aðdraganda Evrópumótsins. Landsliðsþjálfarinn Pia Sundhage hefur verið gagnrýnd í svissneskum fjölmiðlum fyrir að láta leikmenn æfa og spila þrátt fyrir að glíma við meiðsli, og ekki munu fréttirnar af Bühler bæta úr því. Þá tapaði liðið einnig illa í leynilegum æfingaleik, 7-1 gegn drengjaliði skipað leikmönnum fimmtán ára og yngri. Sviss mætir Noregi í opnunarleik EM og spilar svo við Ísland á sunnudagskvöldið. Finnland er einnig með þjóðunum þremur í riðli og mætir Íslandi í fyrsta leik. Íþróttadeild Sýnar er í Sviss og færir allar helstu fréttir af mótinu á meðan því stendur. EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
„Við vissum að þetta yrði kapphlaup við tímann fyrir Luana Bühler og því miður verður ekkert af ævintýrum hennar á Evrópumótinu“ sagði landsliðsþjálfari Sviss, Pia Sundhage, á blaðamannafundi. Bühler hefur verið að glíma við meiðsli allt tímabilið og lítið spilað með félagsliði sínu Tottenham á Englandi, en náði nokkrum mínútum í æfingaleik Sviss gegn Tékklandi síðasta fimmtudag, þar sem bakslagið varð. Laia Ballesé, leikmaður Espanyol á Spáni, tekur hennar stað í hópnum. Bühler er annar lykilleikmaður Sviss sem missir af mótinu en fyrir var vitað að Ramona Bachmann yrði ekki með. Ekki hefur blásið byrlega fyrir heimaþjóðina Sviss í aðdraganda Evrópumótsins. Landsliðsþjálfarinn Pia Sundhage hefur verið gagnrýnd í svissneskum fjölmiðlum fyrir að láta leikmenn æfa og spila þrátt fyrir að glíma við meiðsli, og ekki munu fréttirnar af Bühler bæta úr því. Þá tapaði liðið einnig illa í leynilegum æfingaleik, 7-1 gegn drengjaliði skipað leikmönnum fimmtán ára og yngri. Sviss mætir Noregi í opnunarleik EM og spilar svo við Ísland á sunnudagskvöldið. Finnland er einnig með þjóðunum þremur í riðli og mætir Íslandi í fyrsta leik. Íþróttadeild Sýnar er í Sviss og færir allar helstu fréttir af mótinu á meðan því stendur.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira