Sport Tiger þarf að spila 23 holur í dag Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag. Golf 12.4.2024 12:31 Íslenska Rocket League-deildin farin af stað Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5. Rafíþróttir 12.4.2024 12:01 „Er ekki einu sinni gult spjald í Bestu deildinni“ Leikbann vofir yfir DeAndre Kane, leikmanni Grindavíkur, vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á dögunum. Körfubolti 12.4.2024 12:01 Útsendingin frá Mastersmótinu byrjar 11.45 í dag Ekki tókst að klára fyrsta hringinn á Mastersmótinu í golfi í gær og þeir kylfingar sem eiga eftir að klára fyrstu átján holurnar þeir byrja daginn snemma. Stöð 2 Sport 4 byrjar líka daginn snemma. Golf 12.4.2024 11:42 „Lætur mann heyra það og er svo allt í einu hlæjandi“ Valur Orri Valsson segir mál liðsfélaga síns hjá Grindavík, DeAndre Kane, „furðulegt“. Hann sé frábær liðsfélagi og mikil tilfinningavera sem haldi öðrum á tánum. Körfubolti 12.4.2024 11:30 KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08 Versta útreið Íslandsmeistara í fyrsta leik í sögunni Stólarnir hafa á þessu tímabili slegið hin ýmsu met yfir verstu frammistöðu Íslandsmeistara í titilvörn og í gær bættu þeir við enn einu slæma metinu. Körfubolti 12.4.2024 10:31 Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12.4.2024 10:00 Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31 Lífið er bara fimleikar hjá fjórföldum Norðurlandameistara Sögulegur árangur náðist á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum um síðustu helgi. Ung fimleikadrottning frá Selfossi var þar fremst meðal jafningja og raðaði inn verðlaunum. Sport 12.4.2024 09:00 Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Handbolti 12.4.2024 08:30 „Það versta sem ég hef séð hjá þeim undir stjórn Klopp“ Liverpool gæti hafa spilað sinn síðasta Evrópuleik á Anfield undir stjórn Jürgens Klopp, þegar liðið steinlá gegn Atalanta í gær, 3-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 12.4.2024 08:01 Danski tvíburinn sló óvænt í gegn fyrir myrkur Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti. Golf 12.4.2024 07:30 Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara. Enski boltinn 12.4.2024 07:01 Dagskráin í dag: Masters, píla, fótbolti og körfubolti Það er fjörug dagskrá þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 12.4.2024 06:00 Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Enski boltinn 11.4.2024 23:00 Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57 „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. Fótbolti 11.4.2024 22:30 „Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. Körfubolti 11.4.2024 22:19 „Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. Körfubolti 11.4.2024 22:12 Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11.4.2024 22:01 „Það er mikið og margt að í þessu máli“ Jóhann Þór Ólafsson var afar ánægður með sitt lið eftir sigur Grindavíkur á Tindastóli í kvöld. Hann vildi lítið tjá sig um yfirvofandi leikbann DeAndre Kane en sagði mikið og margt að í málinu. Körfubolti 11.4.2024 22:00 „Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51 Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36 „Þú þarft að vinna þrisvar og við þurfum núna að vinna tvisvar“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:30 Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. Körfubolti 11.4.2024 20:59 Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56 GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11.4.2024 19:33 Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17 Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11.4.2024 19:03 « ‹ 277 278 279 280 281 282 283 284 285 … 334 ›
Tiger þarf að spila 23 holur í dag Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag. Golf 12.4.2024 12:31
Íslenska Rocket League-deildin farin af stað Áttunda tímabil GR Verk deildarinnar í Rocket League hófst á þriðjudaginn í síðustu viku þann 2. apríl á twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.Alls taka 6 lið þátt í mótinu en þetta eru liðin DUSTY, Þór, 354 Esports, OMON, Quick Esports og OGV. Notast er við þrefalt Round-Robin format á þessu átta vikna keppnistímabili og eru allir leikir BO5. Rafíþróttir 12.4.2024 12:01
„Er ekki einu sinni gult spjald í Bestu deildinni“ Leikbann vofir yfir DeAndre Kane, leikmanni Grindavíkur, vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á dögunum. Körfubolti 12.4.2024 12:01
Útsendingin frá Mastersmótinu byrjar 11.45 í dag Ekki tókst að klára fyrsta hringinn á Mastersmótinu í golfi í gær og þeir kylfingar sem eiga eftir að klára fyrstu átján holurnar þeir byrja daginn snemma. Stöð 2 Sport 4 byrjar líka daginn snemma. Golf 12.4.2024 11:42
„Lætur mann heyra það og er svo allt í einu hlæjandi“ Valur Orri Valsson segir mál liðsfélaga síns hjá Grindavík, DeAndre Kane, „furðulegt“. Hann sé frábær liðsfélagi og mikil tilfinningavera sem haldi öðrum á tánum. Körfubolti 12.4.2024 11:30
KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08
Versta útreið Íslandsmeistara í fyrsta leik í sögunni Stólarnir hafa á þessu tímabili slegið hin ýmsu met yfir verstu frammistöðu Íslandsmeistara í titilvörn og í gær bættu þeir við enn einu slæma metinu. Körfubolti 12.4.2024 10:31
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12.4.2024 10:00
Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31
Lífið er bara fimleikar hjá fjórföldum Norðurlandameistara Sögulegur árangur náðist á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum um síðustu helgi. Ung fimleikadrottning frá Selfossi var þar fremst meðal jafningja og raðaði inn verðlaunum. Sport 12.4.2024 09:00
Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. Handbolti 12.4.2024 08:30
„Það versta sem ég hef séð hjá þeim undir stjórn Klopp“ Liverpool gæti hafa spilað sinn síðasta Evrópuleik á Anfield undir stjórn Jürgens Klopp, þegar liðið steinlá gegn Atalanta í gær, 3-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 12.4.2024 08:01
Danski tvíburinn sló óvænt í gegn fyrir myrkur Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti. Golf 12.4.2024 07:30
Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara. Enski boltinn 12.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Masters, píla, fótbolti og körfubolti Það er fjörug dagskrá þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 12.4.2024 06:00
Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Enski boltinn 11.4.2024 23:00
Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57
„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. Fótbolti 11.4.2024 22:30
„Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. Körfubolti 11.4.2024 22:19
„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. Körfubolti 11.4.2024 22:12
Íslandsmeistararnir hefja titilvörn á sigri gegn Haukum ÍBV vann tveggja marka sigur, 33-31, gegn Haukum í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Handbolti 11.4.2024 22:01
„Það er mikið og margt að í þessu máli“ Jóhann Þór Ólafsson var afar ánægður með sitt lið eftir sigur Grindavíkur á Tindastóli í kvöld. Hann vildi lítið tjá sig um yfirvofandi leikbann DeAndre Kane en sagði mikið og margt að í málinu. Körfubolti 11.4.2024 22:00
„Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51
Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36
„Þú þarft að vinna þrisvar og við þurfum núna að vinna tvisvar“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:30
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 111-88 | Stólarnir teknir í kennslustund í Smáranum Grindavík vann stórsigur á Íslandsmeisturum Tindastóls þegar liðin mættust í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 111-88 þar sem lið Tindastóls var tekið í kennslustund. Körfubolti 11.4.2024 20:59
Hafnfirðingar hefja atlögu að titlinum með sigri Deildarmeistarar FH unnu 30-28 gegn KA í fyrsta leik í úrslitakeppni Olís deildarinnar. Handbolti 11.4.2024 19:56
GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Rafíþróttir 11.4.2024 19:33
Óðinn Þór og félagar í undanúrslit Kadetten Schaffhausen, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, er komið í undanúrslit svissnesku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Wacker Thun. Handbolti 11.4.2024 19:17
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl. Rafíþróttir 11.4.2024 19:03