Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 15:30 Andrea Kolbeinsdóttir á Laugaveginum árið 2009 og svo árið 2024 þegar hann vann Laugavegshlaupið í fjórða sinn. @andreakolbeins Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir verður meðal keppenda og mun reyna að verja titilinn sem hún hefur unnið undanfarin fjögur ár. Andrea mun örugglega góða keppni frá sterkum hlaupurum líkt og Írisi Önnu Skúladóttur og Halldóru Huld Ingvadóttur sem hafa náð góðum árangri í hlaupinu síðastliðin ár. Andrea hitaði aðeins upp fyrir hlaupið með skemmtilegri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún fór aðeins yfir sögu sína á Laugaveginum. „Ég held Laugavegshlaupið verði alltaf uppáhalds. Hlakka til að sjá hver tíminn minn verður á morgun,“ skrifaði Andrea. Hún fór Laugaveginn fyrst tíu ára gömul á fjórum dögum en metið hennar er síðan 2023 þegar hún fór hann á aðeins fjórum klukkutímum og 22 sekúndum. Hún kom í mark á fjórum klukkutímum og 33 mínútum í fyrra. Undanfarin fjögur ár hefur hún alltaf klárað á innan við fimm klukkutímum. Það verður gaman að sjá hvort Andreu takist að vinna fimmta árið í röð og hvort að hún ógni eitthvað metinu sínu. Laugavegshlaupið verður í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi en útsending hefst upp úr hádegi. Í ár verður um sannkallað methlaup að ræða. Yfir 800 keppendur eru skráðir til leiks, en það er fleiri en nokkru sinni fyrr og úrval sterkustu utanvegahlaupara landsins mætir til að etja kappi á þessari sígildu leið. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Laugavegshlaupið Frjálsar íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira