Geðheilbrigði Spyrnum við og breytum þessu TM líftryggingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúkdómatryggingu til skoðunar. Það er niðurstaða áhættumats félagsins að það verður því miður að synja henni vegna nýlegra geðrænna vandamála. Vegna þunglyndis er VÍS því miður ekki reiðubúið að samþykkja tryggingarnar að svo stöddu, og hafnar því tryggingunum á grundvelli 82.gr. vátryggingalaga nr. 30/2004. Þetta eru þau svör sem ég fengið frá tryggingarfélögum þegar ég leitast eftir að efla nauðsynlega lífog sjúkdómatryggingar, til að tryggja líf mitt og minna nánustu, verðum við fyrir óvæntu áfalli í lífinu. Ástæðan er sú, líkt og ofangreind svör gefa til kynna, að ég hef leitað mér læknisaðstoðar vegna andlegra vandamála, líkt og þunglyndis. Skoðun 21.6.2022 16:31 „Samfélagið er að svíkja þessi börn í stað þess að breyta kerfinu“ Sífellt fleiri börn fá ADHD-lyf hér á landi. Í dag fær um einn af hverjum sjö strákum slík lyf og um ein af hverjum tíu stelpum. Prófessor í sálfræði segir þetta óeðlilega þróun og úr takti við nálganir annarra norrænna samfélaga. Innlent 20.6.2022 18:30 Samfara gríðarlegri aukningu á ADHD-lyfjum hefur tilfellum geðrofs og örlyndis á geðdeildum fjölgað Sífellt fleiri leita á geðdeildir vegna geðrofseinkenna eða örlyndis eftir að hafa verið ávísað örvandi ADHD- lyfjum að sögn yfirlæknis bráðageðdeildar Landspítalans. Íslendingar eru margfaldir Norðurlandameistarar í notkun slíkra lyfja og hástökkvarar í ávísunum þeirra milli ára. Innlent 20.6.2022 09:00 Geðheilbrigði er lýðheilsumál Á lokadögum þingsins var stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 samþykkt. Stefnan ber með sér að rík áhersla er lögð á grunngildi sem hvetja til einstaklingsmiðaðrar heilbrigðisþjónustu á félagslegum grunni og stuðning í heilsueflingu á öllum æviskeiðum. Skoðun 16.6.2022 08:31 Skortur á úrræðum og engin lausn að senda veikt fólk í fangelsi Formaður Afstöðu, félags fanga, segir engin úrræði standa fólki með geðræn vandamál til boða inni í fangelsiskerfinu. Svokallaðar tifandi tímasprengjur finnist víða í þjóðfélaginu. Ísland sé áratugum á eftir í málaflokknum en stjórnvöld skorti vilja til að taka á vandamálinu. Innlent 11.6.2022 18:57 „Stór ástæða hjónaskilnaða, óhamingju og viðheldur ójafnrétti“ Hjónin Hulda Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson hafa kynnt sér þriðju vaktina betur en flestir og geta tengt við hana úr sínu eigin sambandi. Þau leggja mikið upp úr því að fræða aðra um verkaskiptinguna innan heimilisins og eru nú að byrja með námskeið. Lífið 8.6.2022 12:01 Þörf á langtímasýn frekar en átaki í geðheilbrigðismálum Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir fátt koma óvart í svartsýnni skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu. Of oft hafi stjórnvöld ráðist í átak í hinum og þessum málaflokkum en nú skorti langtímasýn, fjármagnaðar aðgerðir og pólitískt þrek. Innlent 7.6.2022 13:30 Betra fyrir andlega heilsu að borða nóg en að borða hollt Næringarfræðingur segir nýja rannsókn, sem Heilbrigðisvísindastofnun HÍ hefur tekið þátt í, benda til þess að heilbrigt mataræði geti hjálpað til við að draga úr þunglyndiseinkennum og þannig stuðlað að bættri geðheilsu. Meira máli skiptir þó að fólk borði nóg en að það borði hollt. Innlent 2.6.2022 23:02 Þú ert númer eitt í röðinni Þegar rætt er um geðheilbrigðisþjónustu koma biðlistar fyrst upp í hugann. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðalbiðtími í heilsugæslu eftir sálfræðiþjónustu 16,4 vikur fyrir börn og 23,4 vikur hjá fullorðnum. Biðtími er frá einu ári til þriggja í öll teymi LSH sem sérhæfa sig í geðröskunum. Skoðun 1.6.2022 14:05 „Stundum gat ég ekki farið fram úr rúminu“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen hefur lent í fjölda áfalla í gegnum tíðina. Hún átti erfitt með skóla í æsku, leið ekki vel heima hjá sér, náði illa saman við mömmu sína og átti í slæmu sambandi við pabba sinn. Hún flutti að heiman aðeins sextán ára gömul. Lífið 1.6.2022 11:30 Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30 „Ungir strákar eru oft að verða gerendur án þess að átta sig á því“ Aktívistinn Sólborg Guðbrandsdóttir, einnig þekkt undir listamannanafninu Suncity, segir fólk oft ekki átta sig á því hvað felst í kynfræðslu og tengi það aðeins við kynferðislegar athafnir en hún leggur til að fræðslan fari fram á öllum skólastigum. Lífið 26.5.2022 11:30 Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01 „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31 „Ég vil sýna að það sé í lagi að tala um geðræn vandamál og það má vera skemmtilegt“ Listakonan Hildur Hermannsdóttir opnar sýninguna Guð minn góður! í Núllinu, Bankastræti 0, klukkan 18:00 í dag. Blaðamaður tók púlsinn á henni rétt fyrir opnun og fékk að heyra nánar frá sýningunni. Menning 19.5.2022 12:00 Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Lífið 12.5.2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 7.5.2022 11:30 Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lífið 6.5.2022 12:30 Geðheilsa á ekki að vera forréttindi Helsta dánarorsök einstaklinga á aldrinum 15-29 ára á Íslandi eru sjálfsvíg og að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi á hverju ári. Birtingarmyndir geðsjúkdóma eru þó margvíslegar og má því þrefalda tölu andláta af völdum geðsjúkdóma í heild, því sjálfsvíg eru aðeins brot af birtingarmynd geðræns vanda. Skoðun 4.5.2022 07:01 „Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. Lífið 30.4.2022 11:31 Skyggnast inn í heim hugvíkkandi efna Rannsakendur við sálfræðideild Háskóla Íslands feta ótroðnar slóðir og kortleggja nú notkun landsmanna á hugvíkkandi efnum. Þúsundir erlendra rannsókna og fræðigreina hafa verið skrifaðar úti í heimi um notkun hugvíkkandi efna í meðferðarskyni en rannsakendurnir segja þetta umfjöllunarefni enn vera á jaðrinum hér á landi. Innlent 28.4.2022 15:47 Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Sport 26.4.2022 15:01 Útrýma þurfi gráu svæðunum þar sem fólk lendir á milli úrræða Ríkisendurskoðun leggur áherslu á að efla þurfi söfnun upplýsinga, meðferð gagna og aðgengi að þeim þegar geðheilbrigðisþjónusta er annars vegar. Eyða þurfi lagalegri óvissu um skil á gögnum til embættis landlæknis og halda betur utan um upplýsingar um tíðni óvæntra atvika í geðheilbrigðisþjónustu og kvartanir henni tengdri. Innlent 25.4.2022 15:46 Burnout Barbie - nú fáanleg með lyfseðli Ég var að keyra dætur mínar (3 og 7 ára) í skólann fyrir nokkrum vikum. Þær söngluðu í aftursætunum, lag úr Disney-kvikmyndinni Encanto á meðan lægðin refsaði bílrúðunum. Nokkuð hugguleg stund, við á góðum tíma og allt í merkilega góðu jafnvægi. Skoðun 20.4.2022 15:30 Segir óviðunandi aðstæður á geðdeild Landspítala Aðstæður á bráðageðdeild eru algjörlega óviðunandi og nauðsynlegt er að byggja upp nýtt geðsjúkrahús, að mati forstöðumanns geðþjónustu Landspítala. Gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku geðsviðs undanfarnar vikur. Innlent 7.4.2022 23:19 Bjarga geðdeildir lífi fólks eða hvað? Í lífsins mestu örvæntingu leita einstaklingar til fagfólks á geðdeild til að fá faglega og gagnreynda aðstoð, því það vill fá sérhæfðustu og bestu hjálp sem völ er á til að bjarga lífi sínu. Skoðun 6.4.2022 09:00 Egill Ploder stöðvaði útsendingu til að ræða um andlega heilsu Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder sá ástæðu til að gera hlé á hefðbundinni dagskrá útsendingar í úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. Ástæðan var sú að Egill vildi ræða mikilvægt málefni, andlega heilsu. Rafíþróttir 5.4.2022 23:02 Sjaldan fleiri verið nauðungarvistaðir en í ár Sjaldan eða aldrei hafa fleiri verið nauðungarvistaðir og á fyrstu mánuðum þessa árs að sögn ráðgjafa nauðungarvistaðra. Þetta úrræði sé gríðarlegt inngrip í líf fólks sem líkist oft á tíðum gæsluvarðhaldi. Innlent 5.4.2022 18:35 Bein útsending: „Er leikur að læra?“ – um tengsl kvíða og lestrarörðugleika í grunnskólum Félag lesblindra á Íslandi stendur fyrir vefstefnu nú í hádeginu sem ber heitið „Er leikur að læra?“ – um tengsl kvíða og lestrarörðugleika í grunnskólum. Innlent 4.4.2022 11:57 Meinað að drekka kaffi, reykja og fara út Samtökin Geðhjálp segja ljóst að daglega sé brotið á mannréttindum fólks inni á geðdeildum landsins. Fólki er sums staðar meinað að drekka kaffi, fara í símann, reykja sígarettu eða rölta út undir bert loft. Innlent 2.4.2022 12:05 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 31 ›
Spyrnum við og breytum þessu TM líftryggingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúkdómatryggingu til skoðunar. Það er niðurstaða áhættumats félagsins að það verður því miður að synja henni vegna nýlegra geðrænna vandamála. Vegna þunglyndis er VÍS því miður ekki reiðubúið að samþykkja tryggingarnar að svo stöddu, og hafnar því tryggingunum á grundvelli 82.gr. vátryggingalaga nr. 30/2004. Þetta eru þau svör sem ég fengið frá tryggingarfélögum þegar ég leitast eftir að efla nauðsynlega lífog sjúkdómatryggingar, til að tryggja líf mitt og minna nánustu, verðum við fyrir óvæntu áfalli í lífinu. Ástæðan er sú, líkt og ofangreind svör gefa til kynna, að ég hef leitað mér læknisaðstoðar vegna andlegra vandamála, líkt og þunglyndis. Skoðun 21.6.2022 16:31
„Samfélagið er að svíkja þessi börn í stað þess að breyta kerfinu“ Sífellt fleiri börn fá ADHD-lyf hér á landi. Í dag fær um einn af hverjum sjö strákum slík lyf og um ein af hverjum tíu stelpum. Prófessor í sálfræði segir þetta óeðlilega þróun og úr takti við nálganir annarra norrænna samfélaga. Innlent 20.6.2022 18:30
Samfara gríðarlegri aukningu á ADHD-lyfjum hefur tilfellum geðrofs og örlyndis á geðdeildum fjölgað Sífellt fleiri leita á geðdeildir vegna geðrofseinkenna eða örlyndis eftir að hafa verið ávísað örvandi ADHD- lyfjum að sögn yfirlæknis bráðageðdeildar Landspítalans. Íslendingar eru margfaldir Norðurlandameistarar í notkun slíkra lyfja og hástökkvarar í ávísunum þeirra milli ára. Innlent 20.6.2022 09:00
Geðheilbrigði er lýðheilsumál Á lokadögum þingsins var stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 samþykkt. Stefnan ber með sér að rík áhersla er lögð á grunngildi sem hvetja til einstaklingsmiðaðrar heilbrigðisþjónustu á félagslegum grunni og stuðning í heilsueflingu á öllum æviskeiðum. Skoðun 16.6.2022 08:31
Skortur á úrræðum og engin lausn að senda veikt fólk í fangelsi Formaður Afstöðu, félags fanga, segir engin úrræði standa fólki með geðræn vandamál til boða inni í fangelsiskerfinu. Svokallaðar tifandi tímasprengjur finnist víða í þjóðfélaginu. Ísland sé áratugum á eftir í málaflokknum en stjórnvöld skorti vilja til að taka á vandamálinu. Innlent 11.6.2022 18:57
„Stór ástæða hjónaskilnaða, óhamingju og viðheldur ójafnrétti“ Hjónin Hulda Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson hafa kynnt sér þriðju vaktina betur en flestir og geta tengt við hana úr sínu eigin sambandi. Þau leggja mikið upp úr því að fræða aðra um verkaskiptinguna innan heimilisins og eru nú að byrja með námskeið. Lífið 8.6.2022 12:01
Þörf á langtímasýn frekar en átaki í geðheilbrigðismálum Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir fátt koma óvart í svartsýnni skýrslu Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu. Of oft hafi stjórnvöld ráðist í átak í hinum og þessum málaflokkum en nú skorti langtímasýn, fjármagnaðar aðgerðir og pólitískt þrek. Innlent 7.6.2022 13:30
Betra fyrir andlega heilsu að borða nóg en að borða hollt Næringarfræðingur segir nýja rannsókn, sem Heilbrigðisvísindastofnun HÍ hefur tekið þátt í, benda til þess að heilbrigt mataræði geti hjálpað til við að draga úr þunglyndiseinkennum og þannig stuðlað að bættri geðheilsu. Meira máli skiptir þó að fólk borði nóg en að það borði hollt. Innlent 2.6.2022 23:02
Þú ert númer eitt í röðinni Þegar rætt er um geðheilbrigðisþjónustu koma biðlistar fyrst upp í hugann. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er meðalbiðtími í heilsugæslu eftir sálfræðiþjónustu 16,4 vikur fyrir börn og 23,4 vikur hjá fullorðnum. Biðtími er frá einu ári til þriggja í öll teymi LSH sem sérhæfa sig í geðröskunum. Skoðun 1.6.2022 14:05
„Stundum gat ég ekki farið fram úr rúminu“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen hefur lent í fjölda áfalla í gegnum tíðina. Hún átti erfitt með skóla í æsku, leið ekki vel heima hjá sér, náði illa saman við mömmu sína og átti í slæmu sambandi við pabba sinn. Hún flutti að heiman aðeins sextán ára gömul. Lífið 1.6.2022 11:30
Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30
„Ungir strákar eru oft að verða gerendur án þess að átta sig á því“ Aktívistinn Sólborg Guðbrandsdóttir, einnig þekkt undir listamannanafninu Suncity, segir fólk oft ekki átta sig á því hvað felst í kynfræðslu og tengi það aðeins við kynferðislegar athafnir en hún leggur til að fræðslan fari fram á öllum skólastigum. Lífið 26.5.2022 11:30
Ósakhæfur = eilífðar fangelsi? Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun. Skoðun 25.5.2022 16:01
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 21.5.2022 11:31
„Ég vil sýna að það sé í lagi að tala um geðræn vandamál og það má vera skemmtilegt“ Listakonan Hildur Hermannsdóttir opnar sýninguna Guð minn góður! í Núllinu, Bankastræti 0, klukkan 18:00 í dag. Blaðamaður tók púlsinn á henni rétt fyrir opnun og fékk að heyra nánar frá sýningunni. Menning 19.5.2022 12:00
Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Lífið 12.5.2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 7.5.2022 11:30
Þurfti kvíðalyf eftir TikTok storminn: „Fólki er ekki gefið svigrúm til að vera mannlegt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ á dögunum. Lífið 6.5.2022 12:30
Geðheilsa á ekki að vera forréttindi Helsta dánarorsök einstaklinga á aldrinum 15-29 ára á Íslandi eru sjálfsvíg og að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi á hverju ári. Birtingarmyndir geðsjúkdóma eru þó margvíslegar og má því þrefalda tölu andláta af völdum geðsjúkdóma í heild, því sjálfsvíg eru aðeins brot af birtingarmynd geðræns vanda. Skoðun 4.5.2022 07:01
„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. Lífið 30.4.2022 11:31
Skyggnast inn í heim hugvíkkandi efna Rannsakendur við sálfræðideild Háskóla Íslands feta ótroðnar slóðir og kortleggja nú notkun landsmanna á hugvíkkandi efnum. Þúsundir erlendra rannsókna og fræðigreina hafa verið skrifaðar úti í heimi um notkun hugvíkkandi efna í meðferðarskyni en rannsakendurnir segja þetta umfjöllunarefni enn vera á jaðrinum hér á landi. Innlent 28.4.2022 15:47
Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Sport 26.4.2022 15:01
Útrýma þurfi gráu svæðunum þar sem fólk lendir á milli úrræða Ríkisendurskoðun leggur áherslu á að efla þurfi söfnun upplýsinga, meðferð gagna og aðgengi að þeim þegar geðheilbrigðisþjónusta er annars vegar. Eyða þurfi lagalegri óvissu um skil á gögnum til embættis landlæknis og halda betur utan um upplýsingar um tíðni óvæntra atvika í geðheilbrigðisþjónustu og kvartanir henni tengdri. Innlent 25.4.2022 15:46
Burnout Barbie - nú fáanleg með lyfseðli Ég var að keyra dætur mínar (3 og 7 ára) í skólann fyrir nokkrum vikum. Þær söngluðu í aftursætunum, lag úr Disney-kvikmyndinni Encanto á meðan lægðin refsaði bílrúðunum. Nokkuð hugguleg stund, við á góðum tíma og allt í merkilega góðu jafnvægi. Skoðun 20.4.2022 15:30
Segir óviðunandi aðstæður á geðdeild Landspítala Aðstæður á bráðageðdeild eru algjörlega óviðunandi og nauðsynlegt er að byggja upp nýtt geðsjúkrahús, að mati forstöðumanns geðþjónustu Landspítala. Gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku geðsviðs undanfarnar vikur. Innlent 7.4.2022 23:19
Bjarga geðdeildir lífi fólks eða hvað? Í lífsins mestu örvæntingu leita einstaklingar til fagfólks á geðdeild til að fá faglega og gagnreynda aðstoð, því það vill fá sérhæfðustu og bestu hjálp sem völ er á til að bjarga lífi sínu. Skoðun 6.4.2022 09:00
Egill Ploder stöðvaði útsendingu til að ræða um andlega heilsu Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder sá ástæðu til að gera hlé á hefðbundinni dagskrá útsendingar í úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. Ástæðan var sú að Egill vildi ræða mikilvægt málefni, andlega heilsu. Rafíþróttir 5.4.2022 23:02
Sjaldan fleiri verið nauðungarvistaðir en í ár Sjaldan eða aldrei hafa fleiri verið nauðungarvistaðir og á fyrstu mánuðum þessa árs að sögn ráðgjafa nauðungarvistaðra. Þetta úrræði sé gríðarlegt inngrip í líf fólks sem líkist oft á tíðum gæsluvarðhaldi. Innlent 5.4.2022 18:35
Bein útsending: „Er leikur að læra?“ – um tengsl kvíða og lestrarörðugleika í grunnskólum Félag lesblindra á Íslandi stendur fyrir vefstefnu nú í hádeginu sem ber heitið „Er leikur að læra?“ – um tengsl kvíða og lestrarörðugleika í grunnskólum. Innlent 4.4.2022 11:57
Meinað að drekka kaffi, reykja og fara út Samtökin Geðhjálp segja ljóst að daglega sé brotið á mannréttindum fólks inni á geðdeildum landsins. Fólki er sums staðar meinað að drekka kaffi, fara í símann, reykja sígarettu eða rölta út undir bert loft. Innlent 2.4.2022 12:05