Sportpakkinn

Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars
Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins.

Sportpakkinn: Tjörva héldu engin bönd þegar Haukar unnu meistarana
Haukar eru ósigraðir á toppi Olís-deildar karla eftir níu umferðir.

Sportpakkinn: Pressa á Kristjáni
Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað tímabilið rólega.

Sportpakkinn: Snæfellskonur lokuðu á gamla liðsfélagann en KR fór samt heim með öll stigin
KR ætlar að veita Val harða keppni í Dómínósdeild kvenna í körfubolta. KR jafnaði Val að stigum í Stykkishólmi í gærkvöldi, vann Snæfell með 24 stiga mun, 81-57.

Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar
Rúnar Páll Sigmundsson átti frumkvæðið að því að fá Ólaf Jóhannesson til Stjörnunnar.

Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“
Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni.

Sportpakkinn: Hefði VAR getað komið i veg fyrir brottrekstur miðvarða Ajax á Brúnni í gærkvöldi?
Chelsea og Ajax gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem bauð eiginlega upp á allt sem frábær fótboltaleikur getur boðið upp á. Arnar Björnsson fór yfir það sem gerðist á Brúnni í gær.

Sportpakkinn: Rúnar talaði um brosmilda sjúkraþjálfarann á meðan Atli ræddi um Selfoss-geðveikina
Selfoss lenti í kröppum dansi á heimavelli í gærkvöldi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni með marki á lokasekúndunni.

Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina
Heimir Guðjónsson ræddi þjálfarastarfið hjá Val við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sportpakkinn: Blikar ætla að koma aftur á óvart
Í dag var dregið í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta.

Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld
Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher
Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum.

Sportpakkinn: Sjáðu rauða spjaldið á Adam og lokasóknirnar í toppslagnum
Haukar eru á toppi Olís-deildar karla í gærkvöldi eftir að hafa haft betur gegn Aftureldingu í spennutrylli í Mosfellsbæ.

Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma en stjóri Verona sagði að ekkert hefði gerst
Enn og aftur voru ítalskir stuðningsmenn með rasisma.

Sportpakkinn: Einn besti leikmaður Olís-deildarinnar er með 15 manns í vinnu
Guðmundur Árni Ólafsson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur.

Sportpakkinn: Rammgöldróttur Lionel Messi og betra gengi Real Madrid
Spænsku stórliðin Barcelona, Real Madríd og Atletico Madríd verða öll í eldlínunni á sportrásum Sýnar um helgina.

Sportpakkinn: Dómarinn í skammakrókinn og leikir helgarinnar í ítalska boltanum
Gamla stórveldið í ítalska fótboltanum, AC Milan, er þrettán stigum á eftir Juventus þegar 10 umferðir eru búnar af keppni í serie A.

Sportpakkinn: „Hræðilegur sóknarleikur“ KR og tap í spennuleik í Seljaskóla
Íslandsmeistarar KR töpuðu sínum fyrsta leik í Domino´s deild karla í vetur í gærkvöldi þegar liðið heimsótti ÍR-inga í uppgjöri liðanna sem spiluðu til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn.