Kristján Andrésson tók við Ljónunum frá Mannheim af Nikolaj Jacobsen í sumar. Kristján hefur stýrt sænska landsliðinu með frábærum árangri frá 2016.
Þolinmæðin er ekki mikil í Þýskalandi og allra síst í Mannheim þar sem menn eru góðu vanir síðustu ár.
Kristján ku njóta stuðnings forráðamanna Löwen þótt þolinmæðin vari ekki endalaust.
Frétt Guðjóns Guðmundssonar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.