Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 19:15 Heimir í viðtalinu í kvöld. vísir/skjáskot Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Heimir Guðjónsson var á haustmánuðum ráðinn þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla til næstu fjögurra ára. Heimir gerði magnaða hluti sem þjálfari FH áður en hann hélt til Færeyja og varð þar bæði deildar- og bikarmeistari með liði sínu HB. Guðjón Guðmundsson hitti Heimi í dag og ræddi við hann um stöðu mála. „Ef þú lítur á félag eins og Val sem hefur notið mikillar velgengni síðustu ár þá er alltaf gerð krafa á að Valur sé í toppbaráttunni,“ sagði Heimir í samtali við Gaupa. „Leikmannahópurinn er góður. Það er fullt af flottum leikmönnum í Val en auðvitað er það alltaf þannig að þegar nýjir menn taka við þá verða einhverjar breytingar.“ „Við erum að byrja að setjast niður og skoða þetta. Ég reikna ekki með miklum breytingum.“ Hann tekur þar við af Ólafi Jóhannessyni en Heimir tók einnig við af Ólafi hjá FH á sínum tíma. Tekur hann við góðu búi? „Já, engin spurning. Óli hefur gert frábæra hluti með Val og kannski náð að búa til stöðugleika sem hafði vantað áður. Ég veit alveg að Óli hefur gert gott mót og ég tek við góðu búi.“ „Það er alltaf krafa hjá félagi eins og Val að það sé verið að keppa um titlana sem eru í boði. Það er nauðsynlegt fyrir félag að ná árangri að vera í Evrópukeppni.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem Heimir ræðir meðal annars um deildina í sumar og ævintýrið í Færeyjum meðal annars.Klippa: Sportpakkinn: Heimir Guðjónsson
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45 Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15 Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Sjá meira
Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5. nóvember 2019 13:45
Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14. október 2019 12:15
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26. október 2019 14:37