Sportpakkinn: Rúnar spáir því að Hamilton taki fram úr Schumacher Anton Ingi Leifsson skrifar 4. nóvember 2019 20:00 Rúnar Jónsson formúluspekingur. vísir/skjáskot Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt Formúla Sportpakkinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton varð í gær heimsmeistari í sjötta sinn eftir að hann varð annar í Texas-kappakstrinum. Hamilton dugði annað sætið í gær til þess að tryggja sér enn einn heimsmeistaratitilinn en Valtteri Bottas, félagi Hamilton, kom fyrstur í mark í gær. „Hann er með sex titla og þarf bara einn í viðbót til að jafna met Schumacher. Það stefnir allt í að hann bæti það met. Hann er bara 34 ára,“ sagði Rúnar Jónsson, formúluspekingur. „Hann á nóg eftir og eins og hann segir sjálfur er hann í toppstandi. Bíllinn er geggjaður og hann verður áfram á þessum bíl. Ég spái því að hann eigi fjögur til fimm mjög góð ár eftir.“ Rúnar segir að þrátt fyrir að Hamilton hafi tekið mörg met af Schumacher segir Rúnar að hann muni væntanlega ekki slá met Schumacher hvað varðar hraðasta hringinn. Sjáðu innslagið frá Ríkharði Guðnasyni úr Sportpakka kvöldsins hér að neðan.Klippa: Sportpakkinn: Formúlufrétt
Formúla Sportpakkinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira