Danski boltinn Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 25.10.2020 19:11 Fimm mörk frá Óðni og sigur hjá Sveini, Aroni og Elvari Ágúst Elí Björgvinsson var með tæplega 40% markvörslu er Kolding tapaði fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.10.2020 19:07 Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Fótbolti 20.10.2020 21:31 Krísa í Kaupmannahöfn Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi. Fótbolti 20.10.2020 07:30 Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens. Fótbolti 18.10.2020 14:00 Íslensku strákarnir missa af leikjum liða sinna eftir smit landsliðsfélaga síns Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins þurfa að fara í sóttkví eftir að einn leikmaður íslenska landsliðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 16.10.2020 16:06 Elías Rafn með kórónuveiruna Elías Rafn Ólafsson, leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins, greindist með kórónuveiruna á dönsku landamærunum. Fótbolti 16.10.2020 12:12 Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Fótbolti 12.10.2020 23:01 Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Fótbolti 12.10.2020 20:30 Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. Fótbolti 10.10.2020 15:00 Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 10.10.2020 14:25 Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar. Fótbolti 10.10.2020 09:01 Andri Rúnar skaut Esbjerg áfram í bikarnum Andri Rúnar Bjarnason reyndist hetja Esbjerg í danska bikarnum í dag er liðið vann 2-1 sigur á Silkeborg. Fótbolti 8.10.2020 18:36 Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift. Fótbolti 6.10.2020 09:31 Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5.10.2020 16:21 Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. Fótbolti 4.10.2020 18:00 Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum. Fótbolti 3.10.2020 23:01 Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47 Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. Fótbolti 1.10.2020 13:00 Gott gengi Esjberg heldur áfram Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.9.2020 19:30 Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 29.9.2020 11:01 Arnór Ingvi og félagar í toppmálum Tveir Íslendingar spila lykilhlutverk í toppbaráttuliðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 27.9.2020 18:12 Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson. Íslenski boltinn 27.9.2020 14:31 Glódís hélt hreinu, Rúnar í sigurliði og Sveinn spilaði sinn fyrsta leik Amanda Andradóttir byrjaði á varamannabekknum er Nordsjælland steinlá fyrir Fortuna Hjorring 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni. Farum-liðið með ellefu stig eftir átta leiki í 6. sætinu. Fótbolti 27.9.2020 14:11 Mikael og Viðar Ari í sigurliðum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 26.9.2020 18:05 Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar. Fótbolti 25.9.2020 19:07 Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld. Fótbolti 22.9.2020 18:55 Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2020 22:00 Hjörtur vann Íslendingaslaginn Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby. Fótbolti 20.9.2020 14:00 Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 20:46 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 41 ›
Jón Dagur spilaði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK. Fótbolti 25.10.2020 19:11
Fimm mörk frá Óðni og sigur hjá Sveini, Aroni og Elvari Ágúst Elí Björgvinsson var með tæplega 40% markvörslu er Kolding tapaði fyrir Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.10.2020 19:07
Leyfa ekki fleiri en 500 áhorfendur í Danmörku og félögin allt annað en sátt Menntamálaráðherra Danmerkur, Joy Mogensen, segir að ekkert verður af því að fleiri en 500 fái að mæta á leiki í Danmörku á næstunni. Það sé ekki hægt vegna heilsusjónarmiða. Fótbolti 20.10.2020 21:31
Krísa í Kaupmannahöfn Það er ekki bjart yfir FCK, danska stórveldinu, þessa daganna. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu fimm leikina í danska boltanum, er úr leik í Evrópudeildinni og búið að reka stjórann til margra ára úr starfi. Fótbolti 20.10.2020 07:30
Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens. Fótbolti 18.10.2020 14:00
Íslensku strákarnir missa af leikjum liða sinna eftir smit landsliðsfélaga síns Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins þurfa að fara í sóttkví eftir að einn leikmaður íslenska landsliðsins fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 16.10.2020 16:06
Elías Rafn með kórónuveiruna Elías Rafn Ólafsson, leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins, greindist með kórónuveiruna á dönsku landamærunum. Fótbolti 16.10.2020 12:12
Fékk fimm leikja bann fyrir að kalla mótherjann „helvítis homma“ Andre Riel, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby, er á leiðinni í fimm leikja bann eftir niðurlægjandi ummæli sem hann lét falla í leik gegn SönderjyskE. Fótbolti 12.10.2020 23:01
Fyrrum stjóri Ragnars sagður hafa verið rekinn því leikmennirnir voru ekki lengur á hans bandi Ekstra Bladet hefur það eftir heimildum sínum að FC Kaupmannahöfn hafi látið þjálfarann Ståle Solbakken fara því hann hafði misst trú leikmanna félagsins. Fótbolti 12.10.2020 20:30
Þjálfari Ragnars rekinn frá Kaupmannahöfn StåleSolbakken var í dag sagt upp störfum hjá FC Kaupmannahöfn. Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson leikur með liðinu. Fótbolti 10.10.2020 15:00
Svekkjandi tap á heimavelli hjá Önnu og Berglindi Berglind Björg og Anna Björk gátu ekki komið í veg fyrir 0-1 tap Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Amanda Andradóttir lék hálftíma í sigri Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 10.10.2020 14:25
Mikið gengið á hjá Kjartani | Stefnir á að koma heim á næsta ári Það hefur mikið gengið á hjá Kjartani Henry Finnbogasyni undanfarnar vikur. Sóknarmaðurinn knái skipti um lið í dönsku úrvalsdeildinni og stefnir á að koma heim fyrr en síðar. Fótbolti 10.10.2020 09:01
Andri Rúnar skaut Esbjerg áfram í bikarnum Andri Rúnar Bjarnason reyndist hetja Esbjerg í danska bikarnum í dag er liðið vann 2-1 sigur á Silkeborg. Fótbolti 8.10.2020 18:36
Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift. Fótbolti 6.10.2020 09:31
Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5.10.2020 16:21
Arnór Ingvi skoraði og lagði upp í stórsigri | Sverir Ingi á sínum stað Arnór Ingvi Traustason er aldeilis heitur fyrir komandi landsliðsverkefni. Hann skoraði og lagði upp í 4-0 sigri Malmö í dag. Þá var Sverri Ingi Ingason á sínum stað í vörn PAOK sem vann öruggan 3-0 sigur í grísku úrvaldeildinni. Fótbolti 4.10.2020 18:00
Andri Rúnar bjargaði stigi fyrir Esbjerg | Sjáðu markið Andri Rúnar Bjarnason bjargaði stigi fyrir Esbjerg í dönsku B-deildinni. Það tók Andra Rúnar aðeins sjö mínútur að jafna metin eftir að hann kom inn af bekknum. Fótbolti 3.10.2020 23:01
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47
Segir laun Ragnars hafa lækkað umtalsvert og komu hans enga katastrófu Ragnar Sigurðsson tók á sig umtalsverða launalækkun í nýjasta samningi sínum við FC Köbenhavn og er ekki einn af þeim sem kostað hafa félagið hundruð milljóna, að mati BT. Fótbolti 1.10.2020 13:00
Gott gengi Esjberg heldur áfram Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.9.2020 19:30
Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 29.9.2020 11:01
Arnór Ingvi og félagar í toppmálum Tveir Íslendingar spila lykilhlutverk í toppbaráttuliðum sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 27.9.2020 18:12
Villa sagðir vilja kaupa keppinaut Ragnars á einn og hálfan milljarð Ekstra Bladet í Danmörku segir frá því í dag að Aston Villa vilji kaupa varnarmann danska stórliðsins, FCK, Victor Nelsson. Íslenski boltinn 27.9.2020 14:31
Glódís hélt hreinu, Rúnar í sigurliði og Sveinn spilaði sinn fyrsta leik Amanda Andradóttir byrjaði á varamannabekknum er Nordsjælland steinlá fyrir Fortuna Hjorring 5-1 í dönsku úrvalsdeildinni. Farum-liðið með ellefu stig eftir átta leiki í 6. sætinu. Fótbolti 27.9.2020 14:11
Mikael og Viðar Ari í sigurliðum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 26.9.2020 18:05
Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar. Fótbolti 25.9.2020 19:07
Hákon Arnar skoraði og U19 ára lið FCK er bikarmeistari Hákon Arnar Haraldsson skoraði eitt marka FCK er undir nítján ára lið félagsins varð danskur bikarmeistari í kvöld. Fótbolti 22.9.2020 18:55
Kjartan ekki í leikmannahópnum sem vakti athygli eftir ummælin um síðustu helgi Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi Vejle sem vann 4-1 sigur á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.9.2020 22:00
Hjörtur vann Íslendingaslaginn Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby. Fótbolti 20.9.2020 14:00
Mikael á bekknum er Midtjylland komst áfram | Amanda skoraði Mikael Andersson kom ekki við sögu er FC Midtjylland tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Amanda Andradóttir var á skotskónum í dönsku bikarkeppninni og Andri Rúnar hóf leik á varamannabekk Esjberg í kvöld. Fótbolti 16.9.2020 20:46