Danski boltinn

Fréttamynd

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK.

Fótbolti